Handbolti Fyrsta tap Leipzig á árinu Leipzig beið lægri hlut fyrir Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Arnór Þór Gunnarsson og samherjar hans í Bergischer unnu stórsigur á Hamm-Westfalen. Handbolti 23.3.2023 19:54 Álaborg hafði betur í slag dönsku liðanna Álaborg er með nauma forystu á GOG eftir sigur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik. Handbolti 23.3.2023 19:28 Kristján hættir hjá Guif Kristján Andrésson hættir sem íþróttastjóri Eskilstuna Guif í vor. Hann er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands. Handbolti 23.3.2023 15:54 Árni Bragi um Valsorðróminn: „Þetta kemur í ljós á næstu dögum“ Nýkrýndi bikarmeistarinn Árni Bragi Eyjólfsson segir að framtíð sín komi í ljós á næstu dögum. Handbolti 23.3.2023 14:00 Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 23.3.2023 13:30 Meistaralegar markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að vekja athygli á stóra sviðinu. Handbolti 23.3.2023 12:00 Allt jafnt fyrir síðari leikinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes gerðu jafntefli við pólska liðið Wisla Plock þegar liðin mættust í Póllandi í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 22.3.2023 21:48 Elín Jóna spilaði í stóru tapi Elín Jóna Þorsteindóttir og samherjar hennar í Ringköbing máttu þola ellefu marka tap þegar liðið tók á móti Ikast í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 22.3.2023 20:32 Veszprem komið með annan fótinn áfram eftir stórsigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Veszprem unnu stórsigur á Pick Szeged í umspili um sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 22.3.2023 19:55 ÍBV einum sigri frá deildarmeistaratitlinum eftir sigur gegn KA/Þór ÍBV er nú aðeins einum sigri frá deildarmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í handknattleik eftir að liðið bar sigurorð af KA/Þór í Eyjum í dag. Handbolti 22.3.2023 19:16 Sex íslensk mörk í tapi Volda Volda beið lægri hlut gegn Bysåsen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst í liði Volda í leiknum. Handbolti 22.3.2023 18:58 Aganefndin dæmdi Erling í bann en sleppti Mörtu Marta Wawrzynkowska fær ekki leikbann eftir rauða spjaldið sem hún fékk í úrslitaleik bikarkeppninar í handbolta um helgina. Þjálfari karlaliðs ÍBV er hins vegar á leið í leikbann. Handbolti 22.3.2023 18:00 Óðinn bara tólf mörkum á eftir markahæsta manni þrátt fyrir fimm færri leiki Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjórtán mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri svissneska liðsins í sextán liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í handbolta í gær. Handbolti 22.3.2023 16:31 Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Handbolti 22.3.2023 14:24 Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. Handbolti 22.3.2023 08:01 Fullyrðir að Stiven sé á leið til Benfica: „Það verður bara að koma í ljós“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður Íslandsmeistara Vals, er á leið til portúgalska félagsins Benfica að yfirstandandi tímabili loknu ef marka má orð handboltasérfræðingsins Arnars Daða Arnarssonar. Handbolti 21.3.2023 23:21 Óðinn langmarkahæstur í sigri Kadetten og Teitur og félagar völtuðu yfir Benfica Óðinn Þór Rikharðsson átti algjörlega frábæran leik fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-32. Á sama tíma unnu Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg 13 marka risasigur gegn Benfica, 26-39. Handbolti 21.3.2023 21:29 Umfjöllun og myndir: Valur - Göppingen 29-36 | Hlupu á þýskan varnarvegg Valur tapaði fyrir Göppingen, 29-36, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 21.3.2023 21:26 Nexe með forystu eftir fyrri leikinn í uppgjöri mögulegra mótherja Vals Króatíska liðið RK Nexe vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti úkraínska liðið HC Motor Zaporizhzhia í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 23-27. Nexe er því með góða forystu fyrir heimaleikinn, en liðið sem vinnur þetta einvígi mætir annað hvort Val eða Göppingen í átta liða úrslitum. Handbolti 21.3.2023 20:30 Lærisveinar Gumma Gumm tryggðu sér úrslitakeppnissæti Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur gegn Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í kvöld, 33-29. Handbolti 21.3.2023 19:09 Kveðja „íslenska múrinn“ með miklum trega en Elín fer til Álaborgar Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur ákveðið að söðla um í Danmörku þrátt fyrir mikinn áhuga Ringköbing á að halda henni í sínum röðum. Handbolti 21.3.2023 11:31 Mun þyngri, stærri og sterkari leikmenn Valsmenn ætla sér stór hluti gegn þýska úrvalsdeildarliðinu Göppinghen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast síðan aftur eftir viku ytra og með hagstæðum úrslitum á heimavelli er allt hægt. Handbolti 21.3.2023 10:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 28-35 | ÍBV vann sjö marka sigur í Breiðholti ÍBV vann sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að ÍBV skoraði sex mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik tókst ÍR-ingum aldrei að ógna því forskoti og annar sigur Eyjamanna í röð staðreynd. Handbolti 20.3.2023 20:20 Erlingur: Pavel Miskevich átti sinn besta leik fyrir ÍBV ÍBV vann sannfærandi sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með annan sigur Eyjamanna í röð. Handbolti 20.3.2023 20:00 Aron meiddist á læri í sigri helgarinnar Svo virðist sem landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hafi meiðst á læri um helgina þegar Álaborg vann öruggan sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.3.2023 18:31 „Hvers vegna erum við ekki komin lengra en þetta og hvers vegna erum við að sjá þetta gerast árið 2023?“ „Hvers vegna eru ekki fleiri konur að þjálfa? Hvers vegna eru ekki fleiri konur að starfa sem sjálfboðaliðar eða í stjórnum í íþróttaklúbbunum?“ Svo hefst pistill sem Rakel Dögg Bragadóttir, núverandi aðstoðarþjálfari Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, birti fyrr í dag. Handbolti 20.3.2023 18:01 Skoraði tuttugu mörk í bikarúrslitaleik: Allir bikarmeistarar helgarinnar Sex félög eignuðust bikarmeistara í yngri flokkum handboltans í Laugardalshöllinni um helgina en þá fóru ekki bara fram úrslitaleikir meistaraflokkanna. Handbolti 20.3.2023 14:31 „Þarna var þetta svo innilegt“ Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Handbolti 20.3.2023 10:00 „Með góðri frammistöðu er allt mögulegt“ „Ég held að við munum koma til með að bjóða upp á sambærilega stemningu og í undanförnum leikjum. Ég hvet fólk því eindregið til að mæta,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, en hann og liðsfélagar hans mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta á morgun, þriðjudag. Handbolti 20.3.2023 09:00 Gísli Þorgeir öflugur í stórsigri Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu góðan sigur í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Ómar Ingi Magnússon er enn fjarri góðu gamni. Handbolti 19.3.2023 17:30 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
Fyrsta tap Leipzig á árinu Leipzig beið lægri hlut fyrir Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Arnór Þór Gunnarsson og samherjar hans í Bergischer unnu stórsigur á Hamm-Westfalen. Handbolti 23.3.2023 19:54
Álaborg hafði betur í slag dönsku liðanna Álaborg er með nauma forystu á GOG eftir sigur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik. Handbolti 23.3.2023 19:28
Kristján hættir hjá Guif Kristján Andrésson hættir sem íþróttastjóri Eskilstuna Guif í vor. Hann er meðal þeirra sem hefur verið orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands. Handbolti 23.3.2023 15:54
Árni Bragi um Valsorðróminn: „Þetta kemur í ljós á næstu dögum“ Nýkrýndi bikarmeistarinn Árni Bragi Eyjólfsson segir að framtíð sín komi í ljós á næstu dögum. Handbolti 23.3.2023 14:00
Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 23.3.2023 13:30
Meistaralegar markvörslur Viktors Gísla í Meistaradeildinni í gær Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að vekja athygli á stóra sviðinu. Handbolti 23.3.2023 12:00
Allt jafnt fyrir síðari leikinn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes gerðu jafntefli við pólska liðið Wisla Plock þegar liðin mættust í Póllandi í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 22.3.2023 21:48
Elín Jóna spilaði í stóru tapi Elín Jóna Þorsteindóttir og samherjar hennar í Ringköbing máttu þola ellefu marka tap þegar liðið tók á móti Ikast í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 22.3.2023 20:32
Veszprem komið með annan fótinn áfram eftir stórsigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Veszprem unnu stórsigur á Pick Szeged í umspili um sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik í kvöld. Handbolti 22.3.2023 19:55
ÍBV einum sigri frá deildarmeistaratitlinum eftir sigur gegn KA/Þór ÍBV er nú aðeins einum sigri frá deildarmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í handknattleik eftir að liðið bar sigurorð af KA/Þór í Eyjum í dag. Handbolti 22.3.2023 19:16
Sex íslensk mörk í tapi Volda Volda beið lægri hlut gegn Bysåsen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst í liði Volda í leiknum. Handbolti 22.3.2023 18:58
Aganefndin dæmdi Erling í bann en sleppti Mörtu Marta Wawrzynkowska fær ekki leikbann eftir rauða spjaldið sem hún fékk í úrslitaleik bikarkeppninar í handbolta um helgina. Þjálfari karlaliðs ÍBV er hins vegar á leið í leikbann. Handbolti 22.3.2023 18:00
Óðinn bara tólf mörkum á eftir markahæsta manni þrátt fyrir fimm færri leiki Íslenski landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjórtán mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri svissneska liðsins í sextán liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í handbolta í gær. Handbolti 22.3.2023 16:31
Hópurinn sem Arnar treystir til að koma Íslandi á HM Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið tuttugu leikmanna hóp fyrir umspilsleikina við Ungverjaland um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember. Handbolti 22.3.2023 14:24
Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. Handbolti 22.3.2023 08:01
Fullyrðir að Stiven sé á leið til Benfica: „Það verður bara að koma í ljós“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður Íslandsmeistara Vals, er á leið til portúgalska félagsins Benfica að yfirstandandi tímabili loknu ef marka má orð handboltasérfræðingsins Arnars Daða Arnarssonar. Handbolti 21.3.2023 23:21
Óðinn langmarkahæstur í sigri Kadetten og Teitur og félagar völtuðu yfir Benfica Óðinn Þór Rikharðsson átti algjörlega frábæran leik fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-32. Á sama tíma unnu Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg 13 marka risasigur gegn Benfica, 26-39. Handbolti 21.3.2023 21:29
Umfjöllun og myndir: Valur - Göppingen 29-36 | Hlupu á þýskan varnarvegg Valur tapaði fyrir Göppingen, 29-36, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 21.3.2023 21:26
Nexe með forystu eftir fyrri leikinn í uppgjöri mögulegra mótherja Vals Króatíska liðið RK Nexe vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti úkraínska liðið HC Motor Zaporizhzhia í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 23-27. Nexe er því með góða forystu fyrir heimaleikinn, en liðið sem vinnur þetta einvígi mætir annað hvort Val eða Göppingen í átta liða úrslitum. Handbolti 21.3.2023 20:30
Lærisveinar Gumma Gumm tryggðu sér úrslitakeppnissæti Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur gegn Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í kvöld, 33-29. Handbolti 21.3.2023 19:09
Kveðja „íslenska múrinn“ með miklum trega en Elín fer til Álaborgar Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur ákveðið að söðla um í Danmörku þrátt fyrir mikinn áhuga Ringköbing á að halda henni í sínum röðum. Handbolti 21.3.2023 11:31
Mun þyngri, stærri og sterkari leikmenn Valsmenn ætla sér stór hluti gegn þýska úrvalsdeildarliðinu Göppinghen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast síðan aftur eftir viku ytra og með hagstæðum úrslitum á heimavelli er allt hægt. Handbolti 21.3.2023 10:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 28-35 | ÍBV vann sjö marka sigur í Breiðholti ÍBV vann sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en eftir að ÍBV skoraði sex mörk í röð um miðjan fyrri hálfleik tókst ÍR-ingum aldrei að ógna því forskoti og annar sigur Eyjamanna í röð staðreynd. Handbolti 20.3.2023 20:20
Erlingur: Pavel Miskevich átti sinn besta leik fyrir ÍBV ÍBV vann sannfærandi sjö marka sigur á ÍR-ingum 28-35. Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari ÍBV, var ánægður með annan sigur Eyjamanna í röð. Handbolti 20.3.2023 20:00
Aron meiddist á læri í sigri helgarinnar Svo virðist sem landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson hafi meiðst á læri um helgina þegar Álaborg vann öruggan sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.3.2023 18:31
„Hvers vegna erum við ekki komin lengra en þetta og hvers vegna erum við að sjá þetta gerast árið 2023?“ „Hvers vegna eru ekki fleiri konur að þjálfa? Hvers vegna eru ekki fleiri konur að starfa sem sjálfboðaliðar eða í stjórnum í íþróttaklúbbunum?“ Svo hefst pistill sem Rakel Dögg Bragadóttir, núverandi aðstoðarþjálfari Fram í Olís-deild kvenna í handbolta, birti fyrr í dag. Handbolti 20.3.2023 18:01
Skoraði tuttugu mörk í bikarúrslitaleik: Allir bikarmeistarar helgarinnar Sex félög eignuðust bikarmeistara í yngri flokkum handboltans í Laugardalshöllinni um helgina en þá fóru ekki bara fram úrslitaleikir meistaraflokkanna. Handbolti 20.3.2023 14:31
„Þarna var þetta svo innilegt“ Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Handbolti 20.3.2023 10:00
„Með góðri frammistöðu er allt mögulegt“ „Ég held að við munum koma til með að bjóða upp á sambærilega stemningu og í undanförnum leikjum. Ég hvet fólk því eindregið til að mæta,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, leikmaður Vals, en hann og liðsfélagar hans mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta á morgun, þriðjudag. Handbolti 20.3.2023 09:00
Gísli Þorgeir öflugur í stórsigri Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu góðan sigur í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Ómar Ingi Magnússon er enn fjarri góðu gamni. Handbolti 19.3.2023 17:30