Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 22:02 Kári Kristján átti mjög góðan leik í kvöld og skoraði sjö mörk. vísir / hulda margrét ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Það verður ekki sagt að góð markvarsla hafi verið lykillinn að sigri heimaliðsins en Petar Jokanovic varði aðeins sex skot í markinu. Sóknarlega voru heimamenn hins vegar í gír og lögðu margir sitt á vogarskálararnar. Kári Kristján Kristjánsson fór fyrir sínum mönnum og skoraði sjö mörk í aðeins sjö skotum. Þar á eftir komu Sigtryggur Daði Rúnarsson og Andri Erlingsson með sex mörk hvor. Þá skoraði Gauti Gunnarsson fimm mörk. Hjá Stjörnunni var Starri Friðriksson markahæstur með sjö mörk og Jóel Bernburg skoraði sex mörk. Adam Thorstensen varði átta skot í markinu. ÍBV er með þrjú stig eftir að gera jafntefli við Val í 1. umferð á meðan Stjarnan er með tvö stig eftir að leggja HK í síðasta leik. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan ÍBV Mest lesið Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Fótbolti Kári sagði Kolbein steinsofandi: Það versta er að þeir vissu þetta Fótbolti Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Fótbolti Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Enski boltinn Hareide kallar Sævar Atla inn Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-80 | Vígðu nýju Ljónagryfjuna með sigri Körfubolti Leik lokið: Haukar - Grindavík 80-92 | Þægilegt hjá Grindavík í Ólafssal Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum Handbolti Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Handbolti Æfir hjá gamla félagi föður síns Fótbolti Fleiri fréttir Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Jafnt í spennandi Íslendingaslag Ágúst Jóhannsson: Ég var smeykur Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Eyjamenn sigu fram úr í lokin Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Sjá meira
Það verður ekki sagt að góð markvarsla hafi verið lykillinn að sigri heimaliðsins en Petar Jokanovic varði aðeins sex skot í markinu. Sóknarlega voru heimamenn hins vegar í gír og lögðu margir sitt á vogarskálararnar. Kári Kristján Kristjánsson fór fyrir sínum mönnum og skoraði sjö mörk í aðeins sjö skotum. Þar á eftir komu Sigtryggur Daði Rúnarsson og Andri Erlingsson með sex mörk hvor. Þá skoraði Gauti Gunnarsson fimm mörk. Hjá Stjörnunni var Starri Friðriksson markahæstur með sjö mörk og Jóel Bernburg skoraði sex mörk. Adam Thorstensen varði átta skot í markinu. ÍBV er með þrjú stig eftir að gera jafntefli við Val í 1. umferð á meðan Stjarnan er með tvö stig eftir að leggja HK í síðasta leik.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan ÍBV Mest lesið Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Fótbolti Kári sagði Kolbein steinsofandi: Það versta er að þeir vissu þetta Fótbolti Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Fótbolti Pabbi Son dæmdur fyrir brot gegn börnum Enski boltinn Hareide kallar Sævar Atla inn Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-80 | Vígðu nýju Ljónagryfjuna með sigri Körfubolti Leik lokið: Haukar - Grindavík 80-92 | Þægilegt hjá Grindavík í Ólafssal Körfubolti Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum Handbolti Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Handbolti Æfir hjá gamla félagi föður síns Fótbolti Fleiri fréttir Aronslausir FH-ingar unnu nýliðana Jafnt í spennandi Íslendingaslag Ágúst Jóhannsson: Ég var smeykur Uppgjörið: Valur - Haukar 28-22 | Ekkert hik á Valskonum ÍR náði í stig gegn Fram og Selfoss hrekkti Eyjakonur Ómar og Gísli frábærir í stórleiknum Stefnir í stríð á milli tveggja af stærstu handboltafélögum heims Valsmenn rufu fjörutíu marka múrinn Framarar áfram á sigurbraut í Lambhagahöllinni Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Toppliðið tapaði og Afturelding fór á toppinn Eyjamenn sigu fram úr í lokin Bjarki Már með þrjú mörk í stórsigri Veszprém „Ég veit að næsta lyftingaræfing verður öflug hjá þeim“ Valsmenn lágu í valnum eftir góða byrjun „Aðalmunurinn hvernig líkamlegir burðir eru“ FH átti erfitt uppdráttar án lykilleikmanna Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Ómar Ingi frábær í öruggum sigri Magdeburg Orðaður við Ísland í fyrra en virðist taka við Svíum Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Óðinn Þór öflugur ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Risasigrar hjá Val og Haukum Selfoss komið á blað Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Uppgjörið: FH - Valur 23-30 | Valur á flugi og FH ekki eins án Arons Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Sjá meira