Handbolti Gísli Þorgeir valinn sá fjórði besti í heimi Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims. Handbolti 29.1.2024 07:00 Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 33-31 | Má ég vera Mem? Frakkar eru Evrópumeistarar í handbolta karla eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Franska liðið er bæði ríkjandi Evrópu- og Ólympíumeistari. Handbolti 28.1.2024 18:45 Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. Handbolti 28.1.2024 18:00 Svíar tóku bronsið Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Handbolti 28.1.2024 15:50 Richardson ekki með Frökkum í úrslitaleiknum Frakkar verða án lykilmanns gegn Danmörku í úrslitaleik Evrópumótsins í dag. Handbolti 28.1.2024 11:20 Díana Dögg markahæst í tapi Zwickau tapaði með tveggja marka mun gegn Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í tapliðinu. Handbolti 27.1.2024 21:31 ÍR blandar sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni ÍR vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 27.1.2024 20:49 Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM Ísland mun spila tvo umspilsleiki við annað hvort Eistland eða Úkraínu um sæti á HM í handbolta 2025. Handbolti 27.1.2024 14:34 Aganefnd EHF sagði dómara ekki skylduga til að skoða atvik aftur Aganefnd evrópska handboltasambandsins, EHF, hefur úrskurðað dómgæslu í leik Svíþjóðar og Frakklands löglega og sagði fullkomnlega farið eftir reglum. Handbolti 27.1.2024 11:05 Segja að mark Prandi hafi aldrei átt að standa: „Algjör skandall“ Sænskir handboltaunnendur eru í sárum eftir að Svíar misstu af sæti í úrslitum Evrópumótsins er liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Frökkum í framlengdum leik í gær, 34-30. Handbolti 27.1.2024 09:02 Sjáðu markið: Bomban sem tryggði Frökkum framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í lygilegum leik. Handbolti 26.1.2024 22:46 Danir elta Frakka í úrslit en lærisveinar Alfreðs leika um brons Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29. Handbolti 26.1.2024 21:04 Umfjöllun: Valur - Fram 30-20 | Valur með tíu marka sigur á Fram Valskonur voru ekki í miklum vandræðum með Fram á heimavelli í Olís-deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 30-20. Handbolti 26.1.2024 18:45 Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í framlengdum leik undanúrslitum í dag, 34-30. Handbolti 26.1.2024 18:43 Ungverjar tryggðu sér fimmta sætið á EM eftir endurkomu Ungverjaland, lið sem var með íslenska landsliðinu í riðli, tryggði sér fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi með eins marks sigri á Slóvenum, 23-22, í leiknum um fimmta sætið. Handbolti 26.1.2024 15:53 „Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Handbolti 26.1.2024 14:31 Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Handbolti 26.1.2024 13:01 Reiknuðu út að dauðafærin hefðu átt að skila Íslandi í undanúrslitin á EM Íslenska handboltalandsliðið hefði ekki aðeins komist í umspilið um sæti á næstu Ólympíuleikum heldur hefði líklegast einnig spilað um verðlaun á Evrópumótinu ef liðið hafði nýtt dauðafærin sín á mótinu í Þýskalandi. Handbolti 26.1.2024 11:01 EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. Handbolti 26.1.2024 10:01 „Ætla ekki að segja að geimverurnar í Space Jam hafi komið og tekið þetta frá þeim“ Ísland lauk í gær keppni á Evrópumóti karla í handbolta. Niðurstaðan er 10. sæti, sem þykja vonbrigði. Handbolti 25.1.2024 21:00 Silfur niðurstaðan hjá lærisveinum Dags Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu í handbolta máttu þola tap gegn Katar í úrslitum Asíumóts karla sem fram fór í Barein. Lokatölur 30-26 Katar í vil. Handbolti 25.1.2024 17:19 Strákarnir hans Arons unnu bronsið Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu urðu í þriðja sæti á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 25.1.2024 14:35 Ómar Ingi tilnefndur sem besta hægri skytta Evrópumótsins Íslendingar eru kannski ekki sáttir með frammistöðu Ómars Inga Magnússonar með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta en hæstráðendur hjá evrópska sambandinu sjá hlutina ekki alveg með sömu augum. Handbolti 25.1.2024 14:32 „Sá á öllu fasi hans hvað þetta skipti hann ógeðslega miklu máli“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, átti flott fyrirliðamót og leiddi íslenska liðið á Evrópumótinu í handbolta. Aron fékk líka hrós frá strákunum í Besta sætinu. Handbolti 25.1.2024 13:31 EM í dag: Hundfúlir með niðurstöðuna Þátttöku strákanna okkar á EM 2024 er lokið. Árangurinn var ekki góður og frammistaða liðsins langt frá þeim væntingum sem voru gerðar. Þátttöku strákanna okkar á EM 2024 er lokið. Árangurinn var ekki góður og frammistaða liðsins langt frá þeim væntingum sem voru gerðar. Handbolti 25.1.2024 11:01 Danskur sérfræðingur gagnrýnir Elliða Danski handboltasérfræðingurinn Peter Bruun Jørgensen gagnrýndi Elliða Snæ Viðarsson eftir sigur Íslands á Austurríki á EM í gær og sakaði hann um óíþróttamannslega hegðun. Handbolti 25.1.2024 10:30 Bjarni gaf Ómari Inga ráð eftir „glatað mót“ Ómar Ingi Magnússon á ekki aðeins að vera besti leikmaður íslenska liðsins heldur einn besti handboltamaður heims. Hann var hins vegar langt frá því á Evrópumótinu sem endaði hjá íslenska handboltalandsliðinu í gær. Handbolti 25.1.2024 10:01 Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. Handbolti 25.1.2024 08:00 Myndasyrpa frá síðasta leik mótsins Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. Handbolti 25.1.2024 06:31 Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24.1.2024 21:08 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Gísli Þorgeir valinn sá fjórði besti í heimi Handboltasérfræðingarnir Stig Aa. Nygård og Rasmus Boysen völdu fimmtíu bestu handboltamenn heims í gær eins og þeir gera árlega og Ísland á tvo leikmenn í þessum nýjasta hópi bestu handboltamanna heims. Handbolti 29.1.2024 07:00
Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 33-31 | Má ég vera Mem? Frakkar eru Evrópumeistarar í handbolta karla eftir sigur á Dönum, 33-31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Franska liðið er bæði ríkjandi Evrópu- og Ólympíumeistari. Handbolti 28.1.2024 18:45
Íslenskur læknir kom til bjargar þegar áhorfandi hneig niður í bronsleiknum Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og liðslæknir sænska handboltalandsliðsins, kom ítölskum áhorfanda til bjargar sem hneig niður á leik Svíþjóðar og Þýskalands í dag. Handbolti 28.1.2024 18:00
Svíar tóku bronsið Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Handbolti 28.1.2024 15:50
Richardson ekki með Frökkum í úrslitaleiknum Frakkar verða án lykilmanns gegn Danmörku í úrslitaleik Evrópumótsins í dag. Handbolti 28.1.2024 11:20
Díana Dögg markahæst í tapi Zwickau tapaði með tveggja marka mun gegn Wildungen í þýsku úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld. Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst í tapliðinu. Handbolti 27.1.2024 21:31
ÍR blandar sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni ÍR vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er í bullandi baráttu um sæti í úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 27.1.2024 20:49
Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM Ísland mun spila tvo umspilsleiki við annað hvort Eistland eða Úkraínu um sæti á HM í handbolta 2025. Handbolti 27.1.2024 14:34
Aganefnd EHF sagði dómara ekki skylduga til að skoða atvik aftur Aganefnd evrópska handboltasambandsins, EHF, hefur úrskurðað dómgæslu í leik Svíþjóðar og Frakklands löglega og sagði fullkomnlega farið eftir reglum. Handbolti 27.1.2024 11:05
Segja að mark Prandi hafi aldrei átt að standa: „Algjör skandall“ Sænskir handboltaunnendur eru í sárum eftir að Svíar misstu af sæti í úrslitum Evrópumótsins er liðið mátti þola fjögurra marka tap gegn Frökkum í framlengdum leik í gær, 34-30. Handbolti 27.1.2024 09:02
Sjáðu markið: Bomban sem tryggði Frökkum framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í lygilegum leik. Handbolti 26.1.2024 22:46
Danir elta Frakka í úrslit en lærisveinar Alfreðs leika um brons Danmörk tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Evrópumótsins í handbolta er liðið vann þriggja marka sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu, 26-29. Handbolti 26.1.2024 21:04
Umfjöllun: Valur - Fram 30-20 | Valur með tíu marka sigur á Fram Valskonur voru ekki í miklum vandræðum með Fram á heimavelli í Olís-deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 30-20. Handbolti 26.1.2024 18:45
Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit Evrópumótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Svíum í framlengdum leik undanúrslitum í dag, 34-30. Handbolti 26.1.2024 18:43
Ungverjar tryggðu sér fimmta sætið á EM eftir endurkomu Ungverjaland, lið sem var með íslenska landsliðinu í riðli, tryggði sér fimmta sætið á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi með eins marks sigri á Slóvenum, 23-22, í leiknum um fimmta sætið. Handbolti 26.1.2024 15:53
„Aldrei á mínum handboltaferli verið jafn svekktur og sár“ Bjarki Már Elísson er tilnefndur sem einn af bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann sjálfur er ekki sáttur með frammistöðu sína á mótinu. Handbolti 26.1.2024 14:31
Hafa aldrei klúðrað svo mörgum vítum á einu EM en einn toppar Ómar Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei verið með verri vítanýtingu á einu Evrópumóti en einmitt á mótinu í Þýskalandi sem kláraðist hjá íslenska landsliðinu á miðvikudaginn. Handbolti 26.1.2024 13:01
Reiknuðu út að dauðafærin hefðu átt að skila Íslandi í undanúrslitin á EM Íslenska handboltalandsliðið hefði ekki aðeins komist í umspilið um sæti á næstu Ólympíuleikum heldur hefði líklegast einnig spilað um verðlaun á Evrópumótinu ef liðið hafði nýtt dauðafærin sín á mótinu í Þýskalandi. Handbolti 26.1.2024 11:01
EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. Handbolti 26.1.2024 10:01
„Ætla ekki að segja að geimverurnar í Space Jam hafi komið og tekið þetta frá þeim“ Ísland lauk í gær keppni á Evrópumóti karla í handbolta. Niðurstaðan er 10. sæti, sem þykja vonbrigði. Handbolti 25.1.2024 21:00
Silfur niðurstaðan hjá lærisveinum Dags Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu í handbolta máttu þola tap gegn Katar í úrslitum Asíumóts karla sem fram fór í Barein. Lokatölur 30-26 Katar í vil. Handbolti 25.1.2024 17:19
Strákarnir hans Arons unnu bronsið Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu urðu í þriðja sæti á Asíumótinu í handbolta. Handbolti 25.1.2024 14:35
Ómar Ingi tilnefndur sem besta hægri skytta Evrópumótsins Íslendingar eru kannski ekki sáttir með frammistöðu Ómars Inga Magnússonar með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta en hæstráðendur hjá evrópska sambandinu sjá hlutina ekki alveg með sömu augum. Handbolti 25.1.2024 14:32
„Sá á öllu fasi hans hvað þetta skipti hann ógeðslega miklu máli“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, átti flott fyrirliðamót og leiddi íslenska liðið á Evrópumótinu í handbolta. Aron fékk líka hrós frá strákunum í Besta sætinu. Handbolti 25.1.2024 13:31
EM í dag: Hundfúlir með niðurstöðuna Þátttöku strákanna okkar á EM 2024 er lokið. Árangurinn var ekki góður og frammistaða liðsins langt frá þeim væntingum sem voru gerðar. Þátttöku strákanna okkar á EM 2024 er lokið. Árangurinn var ekki góður og frammistaða liðsins langt frá þeim væntingum sem voru gerðar. Handbolti 25.1.2024 11:01
Danskur sérfræðingur gagnrýnir Elliða Danski handboltasérfræðingurinn Peter Bruun Jørgensen gagnrýndi Elliða Snæ Viðarsson eftir sigur Íslands á Austurríki á EM í gær og sakaði hann um óíþróttamannslega hegðun. Handbolti 25.1.2024 10:30
Bjarni gaf Ómari Inga ráð eftir „glatað mót“ Ómar Ingi Magnússon á ekki aðeins að vera besti leikmaður íslenska liðsins heldur einn besti handboltamaður heims. Hann var hins vegar langt frá því á Evrópumótinu sem endaði hjá íslenska handboltalandsliðinu í gær. Handbolti 25.1.2024 10:01
Segir að Bjarki hafi skipt sjálfum sér út af Frammistaða Bjarka Más Elíssonar var til umræðu í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar, og menn veltu fyrir sér hvort hann hefði skipt sjálfum sér út af í leiknum gegn Austurríki. Handbolti 25.1.2024 08:00
Myndasyrpa frá síðasta leik mótsins Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. Handbolti 25.1.2024 06:31
Sigur Hauka aldrei í hættu gegn Stjörnunni Fyrsti leikur 15. umferðar Olís deildar kvenna fór fram í kvöld þegar Stjarnan tók á móti Haukum í Mýrinni í Garðabæ. Gestirnir unnu leikinn örugglega, lokatölur 21-36. Handbolti 24.1.2024 21:08