Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 15:00 Mathias Gidsel fær hér rautt spjald hjá íslenska dómaranum Antoni Gylfa Pálssyni á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Kannski eina leiðin til að stoppa þennan frábæra leikmann. Getty/Jürgen Fromme Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel átti ótrúlegt tímabil með Füchse Berlin og danska landsliðinu. Gidsel missti reyndar af sigri í Meistaradeildinni eftir hetjulega framgöngu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar og félaga með Magdeburg. Gidsel vann hins vegar þýsku deildina í fyrsta sinn á ferlinum, varð Ólympíumeistari með Dönum í ágúst og heimsmeistari með Dönum í byrjun febrúar. Gidsel varð bæði markahæstur á Ólympíuleikunum í París með 62 mörk sem og á HM í Króatíu, Danmörku og Noregi með 74 mörk. Hann hefur orðið markahæstur á síðustu fjórum stórmótum handboltans. Hann varð einnig markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með 187 mörk og sá næstmarkahæsti í þýsku úrvalsdeildinni með 275 mörk. Samtals skoraði Gidsel 615 mörk í 71 keppnisleik á tímabilinu með Füchse og danska landsliðinu sem eru ótrúlegar tölur. Það gera 8,7 mörk í leik á þessum rétt rúmu tíu mánuðum. Þetta er hann að gera án þess að taka vítaköst sinna liða. Mörk Mathias Gidsel á tímabilinu 2024-25: Þýska deildin: 275 mörk í 33 leikjum Þýski bikarinn: 17 mörk í 2 leikjum Meistaradeildin: 187 mörk í 19 leikjum HM 2025: 74 mörk í 9 leikjum ÓL 2024: 62 mörk í 8 leikjum Samtals: 615 mörk í 71 leik Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Gidsel missti reyndar af sigri í Meistaradeildinni eftir hetjulega framgöngu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar og félaga með Magdeburg. Gidsel vann hins vegar þýsku deildina í fyrsta sinn á ferlinum, varð Ólympíumeistari með Dönum í ágúst og heimsmeistari með Dönum í byrjun febrúar. Gidsel varð bæði markahæstur á Ólympíuleikunum í París með 62 mörk sem og á HM í Króatíu, Danmörku og Noregi með 74 mörk. Hann hefur orðið markahæstur á síðustu fjórum stórmótum handboltans. Hann varð einnig markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar með 187 mörk og sá næstmarkahæsti í þýsku úrvalsdeildinni með 275 mörk. Samtals skoraði Gidsel 615 mörk í 71 keppnisleik á tímabilinu með Füchse og danska landsliðinu sem eru ótrúlegar tölur. Það gera 8,7 mörk í leik á þessum rétt rúmu tíu mánuðum. Þetta er hann að gera án þess að taka vítaköst sinna liða. Mörk Mathias Gidsel á tímabilinu 2024-25: Þýska deildin: 275 mörk í 33 leikjum Þýski bikarinn: 17 mörk í 2 leikjum Meistaradeildin: 187 mörk í 19 leikjum HM 2025: 74 mörk í 9 leikjum ÓL 2024: 62 mörk í 8 leikjum Samtals: 615 mörk í 71 leik
Mörk Mathias Gidsel á tímabilinu 2024-25: Þýska deildin: 275 mörk í 33 leikjum Þýski bikarinn: 17 mörk í 2 leikjum Meistaradeildin: 187 mörk í 19 leikjum HM 2025: 74 mörk í 9 leikjum ÓL 2024: 62 mörk í 8 leikjum Samtals: 615 mörk í 71 leik
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira