Erlangen staðfestir komu Andra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 08:07 Andri Már Rúnarsson er kominn með nýtt lið í þýsku deildinni. @hcerlangen Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum. Andri er þar með aftur orðinn liðsfélagi Viggós Kristjánssonar en þeir léku saman hjá DHfK Leipzig. Andri er 22 ára gamall og var búinn að vera hjá Leipzig síðan 2023. Hann var markahæsti íslenski leikmaðurinn í þýsku handboltadeildinni í vetur. Andri endaði í átjánda sæti yfir markahæstu menn í þýsku Bundesligunni 2024-25 en hann skoraði 157 mörk og gaf 52 stoðsendingar í 33 leikjum. Andri var líka með 57 prósent skotnýtingu. Andri átti möguleika á því að fara frá félaginu eftir að faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var látinn fara sem þjálfari. Okkar maður mun berjast um sætið í byrjunarliðinu við norska landsliðsmanninn Sander Överjordet. „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið mjög góðan efstu deildar leikmann í Andra Rúnarssyni til að fylla í skarðið ístöðu sem okkur vantaði leikmann í. Auk þess þá erum við núna komnir með kjarna í þeim Kos, Nissen, Rúnarssyni, Scheerer, Gömmel og Genz sem eru allir 23 ára eða yngri. Þeir geta því allir bætt sinn leik, þeir verða í sextán manna hóp í þýsku Bundesligunni og eru allir tilbúnir að spila hlutverk og taka ábyrgð. Við getum verið spennt fyrir komandi tímabili,“ sagði Johannes Sellin, þjálfari Erlangen í frétt um komu Andra. View this post on Instagram A post shared by HC Erlangen (@hcerlangen) Þýski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Andri er þar með aftur orðinn liðsfélagi Viggós Kristjánssonar en þeir léku saman hjá DHfK Leipzig. Andri er 22 ára gamall og var búinn að vera hjá Leipzig síðan 2023. Hann var markahæsti íslenski leikmaðurinn í þýsku handboltadeildinni í vetur. Andri endaði í átjánda sæti yfir markahæstu menn í þýsku Bundesligunni 2024-25 en hann skoraði 157 mörk og gaf 52 stoðsendingar í 33 leikjum. Andri var líka með 57 prósent skotnýtingu. Andri átti möguleika á því að fara frá félaginu eftir að faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var látinn fara sem þjálfari. Okkar maður mun berjast um sætið í byrjunarliðinu við norska landsliðsmanninn Sander Överjordet. „Ég er mjög ánægður með að hafa fengið mjög góðan efstu deildar leikmann í Andra Rúnarssyni til að fylla í skarðið ístöðu sem okkur vantaði leikmann í. Auk þess þá erum við núna komnir með kjarna í þeim Kos, Nissen, Rúnarssyni, Scheerer, Gömmel og Genz sem eru allir 23 ára eða yngri. Þeir geta því allir bætt sinn leik, þeir verða í sextán manna hóp í þýsku Bundesligunni og eru allir tilbúnir að spila hlutverk og taka ábyrgð. Við getum verið spennt fyrir komandi tímabili,“ sagði Johannes Sellin, þjálfari Erlangen í frétt um komu Andra. View this post on Instagram A post shared by HC Erlangen (@hcerlangen)
Þýski handboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira