Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:31 Filip Ivic er án félags eftir að hafa drifið sig á tónleika hjá mjög umdeildum manni. Getty/Goran Stanzl Króatíski markvörðurinn Filip Ivić var ekki lengi í herbúðum serbneska handboltafélagsins RK Vojvodina. Hinn 32 ára gamli Ivić samdi við félagið fyrir aðeins tveimur vikum en félagið hefur nú rift samningnum. Ivić er reynslumikill og öflugur handboltamarkvörður sem á landsleiki fyrir Króatíu. Ekki var það þó frammistaða inn á vellinum sem var orsökin enda hefur liðið ekki spilað leik á þessum tíma. Sökin liggur í tónleikum sem Ivić ákað að mæta á. Ivić, sem var enn í sumarfríi, mætti og lét taka mynd af sér á tónleikum hjá þjóðernissinnum Marko Perković Thompson. Hinn króatíski Thompson er þekktur fyrir öfgafullar og þjóðernissinnaðar skoðanir sínar og hefur upphafið tákn og merki sem tengjast glæpum gegn serbnesku þjóðinni. Serbneska félagið fordæmdi veru leikmannsins á tónleikunum en tekur það fram að þar á bæ séu menn ekki að fordæma þjóðerni eða trú manna en hins vegar skiptir siðfræðigildi leikmanna liðsins miklu máli. Thompson er með háttarlegi sínu að tala með og tala fyrir glæpum gegn Serbum. RK Vojvodina endaði yfirlýsingu sína á því að lýsa yfir hollustu við Serbíu og sögu þjóðarinnar. Tónleikarnir fóru fram í Zagreb og Ivić var í hópi fimm þúsund tónleikagesta. View this post on Instagram A post shared by Upskill Handball (@upskill_handball) Króatía Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Ivić samdi við félagið fyrir aðeins tveimur vikum en félagið hefur nú rift samningnum. Ivić er reynslumikill og öflugur handboltamarkvörður sem á landsleiki fyrir Króatíu. Ekki var það þó frammistaða inn á vellinum sem var orsökin enda hefur liðið ekki spilað leik á þessum tíma. Sökin liggur í tónleikum sem Ivić ákað að mæta á. Ivić, sem var enn í sumarfríi, mætti og lét taka mynd af sér á tónleikum hjá þjóðernissinnum Marko Perković Thompson. Hinn króatíski Thompson er þekktur fyrir öfgafullar og þjóðernissinnaðar skoðanir sínar og hefur upphafið tákn og merki sem tengjast glæpum gegn serbnesku þjóðinni. Serbneska félagið fordæmdi veru leikmannsins á tónleikunum en tekur það fram að þar á bæ séu menn ekki að fordæma þjóðerni eða trú manna en hins vegar skiptir siðfræðigildi leikmanna liðsins miklu máli. Thompson er með háttarlegi sínu að tala með og tala fyrir glæpum gegn Serbum. RK Vojvodina endaði yfirlýsingu sína á því að lýsa yfir hollustu við Serbíu og sögu þjóðarinnar. Tónleikarnir fóru fram í Zagreb og Ivić var í hópi fimm þúsund tónleikagesta. View this post on Instagram A post shared by Upskill Handball (@upskill_handball)
Króatía Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira