Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:31 Filip Ivic er án félags eftir að hafa drifið sig á tónleika hjá mjög umdeildum manni. Getty/Goran Stanzl Króatíski markvörðurinn Filip Ivić var ekki lengi í herbúðum serbneska handboltafélagsins RK Vojvodina. Hinn 32 ára gamli Ivić samdi við félagið fyrir aðeins tveimur vikum en félagið hefur nú rift samningnum. Ivić er reynslumikill og öflugur handboltamarkvörður sem á landsleiki fyrir Króatíu. Ekki var það þó frammistaða inn á vellinum sem var orsökin enda hefur liðið ekki spilað leik á þessum tíma. Sökin liggur í tónleikum sem Ivić ákað að mæta á. Ivić, sem var enn í sumarfríi, mætti og lét taka mynd af sér á tónleikum hjá þjóðernissinnum Marko Perković Thompson. Hinn króatíski Thompson er þekktur fyrir öfgafullar og þjóðernissinnaðar skoðanir sínar og hefur upphafið tákn og merki sem tengjast glæpum gegn serbnesku þjóðinni. Serbneska félagið fordæmdi veru leikmannsins á tónleikunum en tekur það fram að þar á bæ séu menn ekki að fordæma þjóðerni eða trú manna en hins vegar skiptir siðfræðigildi leikmanna liðsins miklu máli. Thompson er með háttarlegi sínu að tala með og tala fyrir glæpum gegn Serbum. RK Vojvodina endaði yfirlýsingu sína á því að lýsa yfir hollustu við Serbíu og sögu þjóðarinnar. Tónleikarnir fóru fram í Zagreb og Ivić var í hópi fimm þúsund tónleikagesta. View this post on Instagram A post shared by Upskill Handball (@upskill_handball) Króatía Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Ivić samdi við félagið fyrir aðeins tveimur vikum en félagið hefur nú rift samningnum. Ivić er reynslumikill og öflugur handboltamarkvörður sem á landsleiki fyrir Króatíu. Ekki var það þó frammistaða inn á vellinum sem var orsökin enda hefur liðið ekki spilað leik á þessum tíma. Sökin liggur í tónleikum sem Ivić ákað að mæta á. Ivić, sem var enn í sumarfríi, mætti og lét taka mynd af sér á tónleikum hjá þjóðernissinnum Marko Perković Thompson. Hinn króatíski Thompson er þekktur fyrir öfgafullar og þjóðernissinnaðar skoðanir sínar og hefur upphafið tákn og merki sem tengjast glæpum gegn serbnesku þjóðinni. Serbneska félagið fordæmdi veru leikmannsins á tónleikunum en tekur það fram að þar á bæ séu menn ekki að fordæma þjóðerni eða trú manna en hins vegar skiptir siðfræðigildi leikmanna liðsins miklu máli. Thompson er með háttarlegi sínu að tala með og tala fyrir glæpum gegn Serbum. RK Vojvodina endaði yfirlýsingu sína á því að lýsa yfir hollustu við Serbíu og sögu þjóðarinnar. Tónleikarnir fóru fram í Zagreb og Ivić var í hópi fimm þúsund tónleikagesta. View this post on Instagram A post shared by Upskill Handball (@upskill_handball)
Króatía Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Sjá meira