Fótbolti Þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð Juventus og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð. Fótbolti 21.9.2024 19:01 „Það hlaut að koma að því“ Arnar Gunnlaugsson tapaði bikarúrslitaleik í fyrsta sinn sem þjálfari í dag, 2-0 gegn KA. Hann segir sína menn í Víking hafa orðið undir í seinni bolta baráttunni og ekki gert vel í að nýta færin fjölmörgu sem liðið skapaði sér. Íslenski boltinn 21.9.2024 19:00 Gestirnir ívið betri en engin mörk skoruð Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið. Enski boltinn 21.9.2024 18:30 Uppgjörið: KA bikarmeistari í fyrsta sinn KA er bikarmeistari karla í knattspyrnu árið 2024 eftir 2-0 sigur á Víkingum sem höfðu einokað bikarinn undanfarin ár. Íslenski boltinn 21.9.2024 18:00 Rúnar Þór lagði upp og setti boltann í eigið net Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp mark og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Willem II tapaði 3-2 gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.9.2024 17:17 Willum Þór gaf stoðsendingu Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.9.2024 16:51 Fulham fyrst til að vinna Newcastle og dramatík í Birmingham og Southampton Newcastle United beið sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Lokatölur 3-1, Fulham í vil. Enski boltinn 21.9.2024 16:19 Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.9.2024 16:00 Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. Enski boltinn 21.9.2024 15:55 Bayern búið að skora tuttugu mörk í síðustu þremur leikjum Óhætt er að segja að Bayern München fari vel af stað undir stjórn Vincents Kompany. Bayern sótti Werder Bremen heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag og vann 0-5 sigur. Fótbolti 21.9.2024 15:38 Selfoss og KFA mætast í úrslitum Í úrslitaleik Fótbolta.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda, munu Selfoss og KFA mætast. Íslenski boltinn 21.9.2024 15:07 Ásdís Karen skoraði í þriðja sigri Lillestrøm í röð Í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta vann Lillestrøm 2-5 sigur á Lyn. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark þeirra gulu og svörtu. Fótbolti 21.9.2024 14:28 Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2024 14:19 Orri í byrjunarliði Real Sociedad sem mistókst enn og aftur að skora Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson þreytti frumraun sína í byrjunarliði Real Sociedad þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.9.2024 14:01 Jackson í stuði þegar Chelsea fór létt með West Ham Nicolas Jackson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Chelsea sigraði West Ham United örugglega, 0-3, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2024 13:20 Lið Ísaks og Valgeirs bjargaði stigi á dramatískan hátt Fortuna Düsseldorf komst í hann krappann gegn Köln í þýsku B-deildinni í dag en náði að bjarga stigi. Lokatölur 2-2. Fótbolti 21.9.2024 13:12 Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. Enski boltinn 21.9.2024 12:58 „Er ekki bara kominn tími til að breyta þessu?“ Annað árið í röð er KA komið í bikarúrslit karla í fótbolta og reynir að fella bikarmeistara Víkings. Þjálfari KA-manna segir menn ekki endilega í hefndarhug, en njóti góðs af reynslu síðasta árs og ákveðnir í að vinna loks bikarinn. Íslenski boltinn 21.9.2024 11:31 Pössuðu að leikmenn Fulham væru aldrei einar með Al Fayed Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Fulham í fótbolta segir að gripið hafi verið til sérstakra ráðstafana til að vernda leikmenn þess fyrir eigandanum Mohamed Al Fayed. Enski boltinn 21.9.2024 10:34 „Okkar að stöðva drauma þeirra í fæðingu“ Víkingar geta orðið bikarmeistarar fimmta sinn í röð þegar þeir mæta KA í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í dag. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir mikilvægt að njóta dagsins og láta stressið ekki buga sig. Íslenski boltinn 21.9.2024 10:06 Segir að Rashford hafi tekið lífsstílinn í gegn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Marcus Rashford sé kominn á beinu brautina eftir að hafa tekið til hjá sér utan vallar. Enski boltinn 21.9.2024 09:31 Bað börnin sín afsökunar á dánarbeðinum Ítalski knattspyrnumaðurinn Salvatore Schillaci bað börnin sín, þau Jessicu og Mattia, afsökunar á því að hafa ekki alltaf geta verið til staðar fyrir þau, rétt áður en hann kvaddi þessa jarðvist. Fótbolti 21.9.2024 09:00 UEFA sé að missa þolinmæðina gagnvart Íslandi Eftir langt ferli liggur nú fyrir að Evrópuleikir Víkings fara fram hér á landi í vetur. Fara þarf í vissar aðgerðir áður en að Evrópuboltinn fer að rúlla. Íslenski boltinn 21.9.2024 08:00 Iðrast gjörða sinna: „Var klárlega rangt af mér“ Gary Martin segist aldrei munu firra sig ábyrgð frá því sem átti sér stað árið 2021, þegar að hann sem leikmaður ÍBV sýndi af sér athæfi sem varð til þess að hann var rekinn frá félaginu. Íslenski boltinn 20.9.2024 23:30 Gróðursetja tvö hundruð tré fyrir hvert skorað mark Forráðamenn portúgölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa ákveðið að fyrir hvert mark, sem skorað verður í leikjum helgarinnar í sjöttu umferð deildarinnar, muni deildin gróðursetja tvö hundruð tré. Fótbolti 20.9.2024 23:02 Ferguson saknar fótboltans Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United og goðsögn í sögu félagsins sem og knattspyrnusögunnar, segist stundum sakna þess að starfa í kringum knattspyrnu. Enski boltinn 20.9.2024 22:17 Uppgjörið og viðtöl: Víkingur - Þróttur 1-1 | Eitt stig á hvort lið í fremur rólegum leik Víkingur og Þróttur skildu jöfn 1-1 þegar liðin áttust við í keppni sex efstu liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta á Heimavelli hamingjunnar í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2024 19:52 „Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 20.9.2024 19:02 „Held að þetta verði mjög erfiður leikur“ „Allir í liðinu eru mjög spenntir fyrir leiknum og vilja halda áfram góðri leiktíð,“ segir Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, um bikarúrslitaleik morgundagsins í fótbolta þar sem Víkingur mætir KA. Íslenski boltinn 20.9.2024 16:47 Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 20.9.2024 16:01 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð Juventus og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð. Fótbolti 21.9.2024 19:01
„Það hlaut að koma að því“ Arnar Gunnlaugsson tapaði bikarúrslitaleik í fyrsta sinn sem þjálfari í dag, 2-0 gegn KA. Hann segir sína menn í Víking hafa orðið undir í seinni bolta baráttunni og ekki gert vel í að nýta færin fjölmörgu sem liðið skapaði sér. Íslenski boltinn 21.9.2024 19:00
Gestirnir ívið betri en engin mörk skoruð Manchester United skoraði sjö mörk gegn C-deildarliði Barnsley í vikunni og virtist í upphafi leiks gegn Crystal Palace ætla að vinna þægilegan sigur. Annað kom á daginn þar sem gestunum tókst ekki að setja boltann í netið. Enski boltinn 21.9.2024 18:30
Uppgjörið: KA bikarmeistari í fyrsta sinn KA er bikarmeistari karla í knattspyrnu árið 2024 eftir 2-0 sigur á Víkingum sem höfðu einokað bikarinn undanfarin ár. Íslenski boltinn 21.9.2024 18:00
Rúnar Þór lagði upp og setti boltann í eigið net Rúnar Þór Sigurgeirsson lagði upp mark og varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Willem II tapaði 3-2 gegn Utrecht í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.9.2024 17:17
Willum Þór gaf stoðsendingu Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.9.2024 16:51
Fulham fyrst til að vinna Newcastle og dramatík í Birmingham og Southampton Newcastle United beið sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Lokatölur 3-1, Fulham í vil. Enski boltinn 21.9.2024 16:19
Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.9.2024 16:00
Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. Enski boltinn 21.9.2024 15:55
Bayern búið að skora tuttugu mörk í síðustu þremur leikjum Óhætt er að segja að Bayern München fari vel af stað undir stjórn Vincents Kompany. Bayern sótti Werder Bremen heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag og vann 0-5 sigur. Fótbolti 21.9.2024 15:38
Selfoss og KFA mætast í úrslitum Í úrslitaleik Fótbolta.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda, munu Selfoss og KFA mætast. Íslenski boltinn 21.9.2024 15:07
Ásdís Karen skoraði í þriðja sigri Lillestrøm í röð Í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta vann Lillestrøm 2-5 sigur á Lyn. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark þeirra gulu og svörtu. Fótbolti 21.9.2024 14:28
Sjö KR-ingar heiðraðir á Anfield Sjö leikmenn úr liði KR sem mætti Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 sneru aftur á Anfield, heimavöll enska liðsins, í dag. Þeir voru heiðraðir fyrir leik Liverpool við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2024 14:19
Orri í byrjunarliði Real Sociedad sem mistókst enn og aftur að skora Íslenski landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson þreytti frumraun sína í byrjunarliði Real Sociedad þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.9.2024 14:01
Jackson í stuði þegar Chelsea fór létt með West Ham Nicolas Jackson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Chelsea sigraði West Ham United örugglega, 0-3, í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2024 13:20
Lið Ísaks og Valgeirs bjargaði stigi á dramatískan hátt Fortuna Düsseldorf komst í hann krappann gegn Köln í þýsku B-deildinni í dag en náði að bjarga stigi. Lokatölur 2-2. Fótbolti 21.9.2024 13:12
Endurkoma hjá Dagnýju West Ham United tapaði illa fyrir Manchester United, 3-0, í 1. umferð ensku úrvalsdeildar kvenna í dag. Enski boltinn 21.9.2024 12:58
„Er ekki bara kominn tími til að breyta þessu?“ Annað árið í röð er KA komið í bikarúrslit karla í fótbolta og reynir að fella bikarmeistara Víkings. Þjálfari KA-manna segir menn ekki endilega í hefndarhug, en njóti góðs af reynslu síðasta árs og ákveðnir í að vinna loks bikarinn. Íslenski boltinn 21.9.2024 11:31
Pössuðu að leikmenn Fulham væru aldrei einar með Al Fayed Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Fulham í fótbolta segir að gripið hafi verið til sérstakra ráðstafana til að vernda leikmenn þess fyrir eigandanum Mohamed Al Fayed. Enski boltinn 21.9.2024 10:34
„Okkar að stöðva drauma þeirra í fæðingu“ Víkingar geta orðið bikarmeistarar fimmta sinn í röð þegar þeir mæta KA í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í dag. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir mikilvægt að njóta dagsins og láta stressið ekki buga sig. Íslenski boltinn 21.9.2024 10:06
Segir að Rashford hafi tekið lífsstílinn í gegn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Marcus Rashford sé kominn á beinu brautina eftir að hafa tekið til hjá sér utan vallar. Enski boltinn 21.9.2024 09:31
Bað börnin sín afsökunar á dánarbeðinum Ítalski knattspyrnumaðurinn Salvatore Schillaci bað börnin sín, þau Jessicu og Mattia, afsökunar á því að hafa ekki alltaf geta verið til staðar fyrir þau, rétt áður en hann kvaddi þessa jarðvist. Fótbolti 21.9.2024 09:00
UEFA sé að missa þolinmæðina gagnvart Íslandi Eftir langt ferli liggur nú fyrir að Evrópuleikir Víkings fara fram hér á landi í vetur. Fara þarf í vissar aðgerðir áður en að Evrópuboltinn fer að rúlla. Íslenski boltinn 21.9.2024 08:00
Iðrast gjörða sinna: „Var klárlega rangt af mér“ Gary Martin segist aldrei munu firra sig ábyrgð frá því sem átti sér stað árið 2021, þegar að hann sem leikmaður ÍBV sýndi af sér athæfi sem varð til þess að hann var rekinn frá félaginu. Íslenski boltinn 20.9.2024 23:30
Gróðursetja tvö hundruð tré fyrir hvert skorað mark Forráðamenn portúgölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa ákveðið að fyrir hvert mark, sem skorað verður í leikjum helgarinnar í sjöttu umferð deildarinnar, muni deildin gróðursetja tvö hundruð tré. Fótbolti 20.9.2024 23:02
Ferguson saknar fótboltans Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United og goðsögn í sögu félagsins sem og knattspyrnusögunnar, segist stundum sakna þess að starfa í kringum knattspyrnu. Enski boltinn 20.9.2024 22:17
Uppgjörið og viðtöl: Víkingur - Þróttur 1-1 | Eitt stig á hvort lið í fremur rólegum leik Víkingur og Þróttur skildu jöfn 1-1 þegar liðin áttust við í keppni sex efstu liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta á Heimavelli hamingjunnar í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2024 19:52
„Ætlum að taka bikarinn norður, það er bara staðan“ KA reynir annað árið í röð að fella bikarveldi Víkings á Laugardalsvelli. Félögin mætast í bikarúrslitum karla í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 20.9.2024 19:02
„Held að þetta verði mjög erfiður leikur“ „Allir í liðinu eru mjög spenntir fyrir leiknum og vilja halda áfram góðri leiktíð,“ segir Nikolaj Hansen, fyrirliði Víkings, um bikarúrslitaleik morgundagsins í fótbolta þar sem Víkingur mætir KA. Íslenski boltinn 20.9.2024 16:47
Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 20.9.2024 16:01