Fótbolti Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Fótbolti 10.8.2023 14:30 Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir Víkingar, tveir Stjörnumenn og einn Valsari eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni júlímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 10.8.2023 14:15 Lauren James fékk tveggja leikja bann Enska kvennalandsliðið þarf að komast alla leið í úrslitaleik HM ætli Lauren James að spila aftur á þessu heimsmeistaramóti. Fótbolti 10.8.2023 13:56 Tveggja ára dóttir HM-stjörnunnar fær sannkallaða drottningameðferð á HM Harper er bara tveggja ára gömul en hún er heldur betur að njóta lífsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 10.8.2023 13:30 Martröð fyrir Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Fótbolti 10.8.2023 13:11 Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Fótbolti 10.8.2023 13:00 Eltir gulrót Arnars og þrífur húsið fyrir mömmu John Andrews er nýklipptur og klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar hann verður fyrsti þjálfari sögunnar til að stýra kvennaliði Víkings í bikarúrslitaleik, gegn Breiðabliki á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:31 „Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00 Sú hollenska fagnar því að bandarísku hrokagikkirnir duttu úr leik á HM Lineth Beerensteyn, framherji hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ekki hrifin af derringnum í bandarísku landsliðskonunum fyrir heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 10.8.2023 11:01 „Búin að vera í mikilli sjálfsvorkunn en núna snýst þetta um liðið“ Ásta Eir Árnadóttir tók á móti bikarnum sem fyrirliði Breiðabliks þegar liðið varð síðast bikarmeistari, fyrir tveimur árum. Hún missti hins vegar af úrslitaleiknum í fyrra vegna meiðsla og varð svo aftur fyrir því óláni að meiðast fyrir úrslitaleikinn við Víking sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2023 10:30 Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10.8.2023 09:52 Norskur fótboltamaður flýr Rússland og Rússarnir hóta málsókn Norski fótboltamaðurinn Mathias Normann fórnaði norska landsliðinu fyrir það að spila í rússneska boltanum en nú hefur hann yfirgefið Rússland af öryggisástæðum. Fótbolti 10.8.2023 09:30 Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01 Langelsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar fagnaði 76 ára afmæli sínu í gær Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, hélt upp á 76. afmælisdaginn sinn í gær. Aðeins fimm stjórar hafa stýrt liði í efstu deild á Englandi á áttræðisaldri. Fótbolti 10.8.2023 07:00 John Andrews: Þakklátur KSÍ fyrir leikjaálagið Breiðablik og Víkingur mætast í sögulegum bikarúrslitaleik á föstudaginn en þetta verður í fyrsta sinn sem lið Víkings nær alla leið í úrslitaleikinn í bikarkeppni kvenna. Fótbolti 9.8.2023 22:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-1 | Allt í járnum á Origo vellinum og toppi deildarinnar Valur og Stjarnan áttust við á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur eru annað af aðeins tveimur liðum sem náð hafa að vinna Íslandsmeistara Vals í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Þeim tókst ekki að endurtaka leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2023 22:31 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-1 | HK rændu öllum stigunum í blálokin HK og Keflavík áttust við í ansi mikilvægum leik í Kórnum, sérstaklega fyrir Keflvíkinga, í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík er langneðst í deildinni en gat með sigri lagað stöðuna og sogað HK niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2023 22:25 „Við vitum að verkefnið er erfitt en það eru alltaf einhverjir möguleikar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var augljóslega mjög svekktur eftir dramatískt tap gegn HK þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir leik. HK tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútu leiksins og í leiðinni stigin þrjú. Fótbolti 9.8.2023 22:18 „Þetta eru tvö lið sem bera virðingu hvort fyrir öðru“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna kvenna í 1-1 jafntefli þeirra gegn Val. En hann gaf dómara leiksins einnig mikið hrós fyrir sína frammistöðu Fótbolti 9.8.2023 22:00 Coventry úr leik í deildarbikarnum Fyrsta umferð enska deildarbikarins, Carabao Cup, hélt áfram í kvöld og bar þar helst til tíðinda að 3. deildarlið Wimbledon sló 1. deildarlið Coventry út í dramatískum leik þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9.8.2023 21:34 Panathinaikos nýtti færin illa en fer með 1-0 sigur í farteskinu til Frakklands Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos eru í ágætri stöðu eftir fyrri viðureign liðsins gegn Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en naga sig þó mögulega í handabökin að hafa ekki nýtt færin betur í leiknum. Fótbolti 9.8.2023 20:07 Reece James tekur við fyrirliðabandinu hjá Chelsea Reece James mun taka við fyrirliðabandinu hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en staða fyrirliða hefur verið laus síðan í vor þegar César Azpilicueta yfirgaf liðið og gekk í raðir Atlético Madrid. Fótbolti 9.8.2023 19:03 Júlíus Magnússon og félagar enn taplausir á toppnum Lið Fredrikstad situr áfram taplaust á toppi norsku 1. deildarinnar eftir leiki dagsins en liðið lagði Bryne 2-1. Fótbolti 9.8.2023 18:06 Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Fótbolti 9.8.2023 17:31 Miðaverð á leikina hækkað um átta hundruð prósent Það var frekar lítið mál að kaupa miða á leiki Inter Miami fyrir stuttu en eftir að Lionel Messi klæddist Inter treyjunni þá eru þetta heitustu miðarnir í bandarísku deildinni. Fótbolti 9.8.2023 17:01 Dagný á von á sínu öðru barni og nýjum „Hamri“ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, tilkynnti um það á samfélagsmiðlum í dag að hún ætti von á sínu öðru barni. Fótbolti 9.8.2023 16:32 Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9.8.2023 16:01 Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9.8.2023 15:32 Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31 Birkir snýr aftur í ítalska boltann Birkir Bjarnason ferðast til Ítalíu í dag og mun samkvæmt heimildum Vísis skrifa formlega undir samning við sitt gamla knattspyrnufélag Brescia í kvöld. Fótbolti 9.8.2023 13:31 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Fótbolti 10.8.2023 14:30
Kjóstu leikmann mánaðarins í Bestu deild karla Tveir Víkingar, tveir Stjörnumenn og einn Valsari eru tilnefndir í kjörinu á besta leikmanni júlímánaðar í Bestu deild karla í fótbolta. Tilkynnt var um tilnefningarnar í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 10.8.2023 14:15
Lauren James fékk tveggja leikja bann Enska kvennalandsliðið þarf að komast alla leið í úrslitaleik HM ætli Lauren James að spila aftur á þessu heimsmeistaramóti. Fótbolti 10.8.2023 13:56
Tveggja ára dóttir HM-stjörnunnar fær sannkallaða drottningameðferð á HM Harper er bara tveggja ára gömul en hún er heldur betur að njóta lífsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 10.8.2023 13:30
Martröð fyrir Real Madrid Spænska stórveldið Real Madrid þarf að finna nýjan markvörð vegna tímabilsins sem er alveg að hefjast eftir að Belginn Thibaut Courtois, einn allra besti markvörður heims, sleit krossband í hné á æfingu. Fótbolti 10.8.2023 13:11
Náðu í fimmtu stjörnuna frá Evrópu í sumar Sádí-arabíska félagið Al-Ahli hefur keypt miðjumanninn Franck Kessie frá spænska stórliðinu Barcelona. Fótbolti 10.8.2023 13:00
Eltir gulrót Arnars og þrífur húsið fyrir mömmu John Andrews er nýklipptur og klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar hann verður fyrsti þjálfari sögunnar til að stýra kvennaliði Víkings í bikarúrslitaleik, gegn Breiðabliki á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:31
„Ef Blikar komast ekki í þessa Evrópukeppni þá er þetta tímabil algjört fíaskó“ Breiðablik tapaði á móti KR í síðasta leik sínum í Bestu deild karla og stimplaði sig með því nánast út úr baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Íslenski boltinn 10.8.2023 12:00
Sú hollenska fagnar því að bandarísku hrokagikkirnir duttu úr leik á HM Lineth Beerensteyn, framherji hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ekki hrifin af derringnum í bandarísku landsliðskonunum fyrir heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Fótbolti 10.8.2023 11:01
„Búin að vera í mikilli sjálfsvorkunn en núna snýst þetta um liðið“ Ásta Eir Árnadóttir tók á móti bikarnum sem fyrirliði Breiðabliks þegar liðið varð síðast bikarmeistari, fyrir tveimur árum. Hún missti hins vegar af úrslitaleiknum í fyrra vegna meiðsla og varð svo aftur fyrir því óláni að meiðast fyrir úrslitaleikinn við Víking sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2023 10:30
Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10.8.2023 09:52
Norskur fótboltamaður flýr Rússland og Rússarnir hóta málsókn Norski fótboltamaðurinn Mathias Normann fórnaði norska landsliðinu fyrir það að spila í rússneska boltanum en nú hefur hann yfirgefið Rússland af öryggisástæðum. Fótbolti 10.8.2023 09:30
Tvö mörk í tómt mark og tvö stórkostleg mörk stelpnanna: Sjáðu mörkin í gær Tveir leikir fóru fram í Bestu deildunum í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin sem voru skoruð í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 10.8.2023 09:01
Langelsti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar fagnaði 76 ára afmæli sínu í gær Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, hélt upp á 76. afmælisdaginn sinn í gær. Aðeins fimm stjórar hafa stýrt liði í efstu deild á Englandi á áttræðisaldri. Fótbolti 10.8.2023 07:00
John Andrews: Þakklátur KSÍ fyrir leikjaálagið Breiðablik og Víkingur mætast í sögulegum bikarúrslitaleik á föstudaginn en þetta verður í fyrsta sinn sem lið Víkings nær alla leið í úrslitaleikinn í bikarkeppni kvenna. Fótbolti 9.8.2023 22:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 1-1 | Allt í járnum á Origo vellinum og toppi deildarinnar Valur og Stjarnan áttust við á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur eru annað af aðeins tveimur liðum sem náð hafa að vinna Íslandsmeistara Vals í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Þeim tókst ekki að endurtaka leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2023 22:31
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-1 | HK rændu öllum stigunum í blálokin HK og Keflavík áttust við í ansi mikilvægum leik í Kórnum, sérstaklega fyrir Keflvíkinga, í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík er langneðst í deildinni en gat með sigri lagað stöðuna og sogað HK niður í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 9.8.2023 22:25
„Við vitum að verkefnið er erfitt en það eru alltaf einhverjir möguleikar“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var augljóslega mjög svekktur eftir dramatískt tap gegn HK þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir leik. HK tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútu leiksins og í leiðinni stigin þrjú. Fótbolti 9.8.2023 22:18
„Þetta eru tvö lið sem bera virðingu hvort fyrir öðru“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna kvenna í 1-1 jafntefli þeirra gegn Val. En hann gaf dómara leiksins einnig mikið hrós fyrir sína frammistöðu Fótbolti 9.8.2023 22:00
Coventry úr leik í deildarbikarnum Fyrsta umferð enska deildarbikarins, Carabao Cup, hélt áfram í kvöld og bar þar helst til tíðinda að 3. deildarlið Wimbledon sló 1. deildarlið Coventry út í dramatískum leik þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9.8.2023 21:34
Panathinaikos nýtti færin illa en fer með 1-0 sigur í farteskinu til Frakklands Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos eru í ágætri stöðu eftir fyrri viðureign liðsins gegn Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en naga sig þó mögulega í handabökin að hafa ekki nýtt færin betur í leiknum. Fótbolti 9.8.2023 20:07
Reece James tekur við fyrirliðabandinu hjá Chelsea Reece James mun taka við fyrirliðabandinu hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en staða fyrirliða hefur verið laus síðan í vor þegar César Azpilicueta yfirgaf liðið og gekk í raðir Atlético Madrid. Fótbolti 9.8.2023 19:03
Júlíus Magnússon og félagar enn taplausir á toppnum Lið Fredrikstad situr áfram taplaust á toppi norsku 1. deildarinnar eftir leiki dagsins en liðið lagði Bryne 2-1. Fótbolti 9.8.2023 18:06
Ronaldo og félagar í úrslit Meistaradeilarinnar Cristano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Arabaríkja. Ronaldo skoraði eina mark leiksins þegar Al-Nassr lagði Íraksmeistara Al-Shorta í fyrri leik undanúrslitanna í dag. Fótbolti 9.8.2023 17:31
Miðaverð á leikina hækkað um átta hundruð prósent Það var frekar lítið mál að kaupa miða á leiki Inter Miami fyrir stuttu en eftir að Lionel Messi klæddist Inter treyjunni þá eru þetta heitustu miðarnir í bandarísku deildinni. Fótbolti 9.8.2023 17:01
Dagný á von á sínu öðru barni og nýjum „Hamri“ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, tilkynnti um það á samfélagsmiðlum í dag að hún ætti von á sínu öðru barni. Fótbolti 9.8.2023 16:32
Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9.8.2023 16:01
Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9.8.2023 15:32
Þyngri sekt eftir ummæli Davíðs um dómara Vestramenn hafa verið sektaðir af KSÍ í þriðja sinn á þessu ári, og í annað sinn vegna ummæla sem tengjast dómgæslu, eftir að aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir ummæli þjálfarans Davíðs Smára Lamude. Íslenski boltinn 9.8.2023 14:31
Birkir snýr aftur í ítalska boltann Birkir Bjarnason ferðast til Ítalíu í dag og mun samkvæmt heimildum Vísis skrifa formlega undir samning við sitt gamla knattspyrnufélag Brescia í kvöld. Fótbolti 9.8.2023 13:31