Sædís Rún mátti þola tap gegn Arsenal og Barcelona skoraði átta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2024 21:16 Sædís Rún og liðsfélagar áttu erfitt uppdráttar í kvöld. Marius Simensen/Getty Images Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði allan leikinn þegar Vålerenga tapaði 4-1 fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Þá unnu Evrópumeistarar Barcelona 9-0 sigur á Hammarby. Sædís Rún spilaði allan leikinn í stöðu vinstri vængbakvarðar er Vålerenga vonaðist til að auka enn frekar á vandræði Arsenal en leikið var á Emirates-vellinum í Lundúnum. Ósk gestanna gekk þó ekki að upp þar sem Emily Fox kom Skyttunum yfir eftir rétt rúma mínútu. 🦊 Fox in the box and Arsenal are 1-0 up after 60 seconds!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/DQgenDM62i— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Þegar rétt tæplega hálftími var liðinn var staðan svo orðin 2-0 eftir að Caitlin Foord tvöfaldaði forystu heimaliðsins. 💪 Arsenal play through the pressure and Foord delivers the 2nd of the night!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4RChQrEGso— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Olaug Tvedten minnkaði hins vegar muninn áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 2-1 í hálfleik. Karina Sævik með stoðsendinguna. 👀 Game on at the Emirates, as Olaug Tvedten punishes the Arsenal defense.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/yFnM6GJD5R— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Mörkin létu á sér standa í síðari hálfleik en þegar fimm mínútur voru til leiksloka gerði Mariona Caldentey út um leikinn með þriðja marki Arsenal. Að þessu sinni var það Stina Blackstenius með stoðsendinguna. 🔴 Mariona find Arsenal's 3rd against Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/LoIagwRGaj— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Í uppbótartíma var það svo Caldentey sem átti stoðsendinguna þegar Alessia Russo skilaði boltanum í netið, lokatölur 4-1. 😍 Alessia Russo tops it off in style for the Gooners, 4️⃣-1️⃣ winners over Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/gCVpka7088— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Arsenal er því komið á blað í C-riðli eftir tap gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München í 1. umferð. Sædís Rún og lið hennar er enn án stiga eftir tvær umferðir. Í D-riðli vann Barcelona ótrúlegan 9-0 sigur eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Manchester City í 1. umferð. Hin norska Caroline Graham Hansen og Claudia Pina skoruðu báðar tvö mörk. Hin fimm mörkin skoruðu Alexia Putellas, Ewa Pajor, Esmee Brugts Mapi Léon og Fridalina Rolfo. 👀 That passing game though...Barça are now 6-0 up against Hammarby.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/i8RguOGSAJ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bæði Barcelona og Hammarby eru með þrjú stig á meðan Man City er með sex og St. Pölten er án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Sædís Rún spilaði allan leikinn í stöðu vinstri vængbakvarðar er Vålerenga vonaðist til að auka enn frekar á vandræði Arsenal en leikið var á Emirates-vellinum í Lundúnum. Ósk gestanna gekk þó ekki að upp þar sem Emily Fox kom Skyttunum yfir eftir rétt rúma mínútu. 🦊 Fox in the box and Arsenal are 1-0 up after 60 seconds!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/DQgenDM62i— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Þegar rétt tæplega hálftími var liðinn var staðan svo orðin 2-0 eftir að Caitlin Foord tvöfaldaði forystu heimaliðsins. 💪 Arsenal play through the pressure and Foord delivers the 2nd of the night!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4RChQrEGso— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Olaug Tvedten minnkaði hins vegar muninn áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 2-1 í hálfleik. Karina Sævik með stoðsendinguna. 👀 Game on at the Emirates, as Olaug Tvedten punishes the Arsenal defense.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/yFnM6GJD5R— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Mörkin létu á sér standa í síðari hálfleik en þegar fimm mínútur voru til leiksloka gerði Mariona Caldentey út um leikinn með þriðja marki Arsenal. Að þessu sinni var það Stina Blackstenius með stoðsendinguna. 🔴 Mariona find Arsenal's 3rd against Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/LoIagwRGaj— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Í uppbótartíma var það svo Caldentey sem átti stoðsendinguna þegar Alessia Russo skilaði boltanum í netið, lokatölur 4-1. 😍 Alessia Russo tops it off in style for the Gooners, 4️⃣-1️⃣ winners over Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/gCVpka7088— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Arsenal er því komið á blað í C-riðli eftir tap gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München í 1. umferð. Sædís Rún og lið hennar er enn án stiga eftir tvær umferðir. Í D-riðli vann Barcelona ótrúlegan 9-0 sigur eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Manchester City í 1. umferð. Hin norska Caroline Graham Hansen og Claudia Pina skoruðu báðar tvö mörk. Hin fimm mörkin skoruðu Alexia Putellas, Ewa Pajor, Esmee Brugts Mapi Léon og Fridalina Rolfo. 👀 That passing game though...Barça are now 6-0 up against Hammarby.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/i8RguOGSAJ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bæði Barcelona og Hammarby eru með þrjú stig á meðan Man City er með sex og St. Pölten er án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01 Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti