Fótbolti Afar undarleg sjálfsmörk og markmannsmistök Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Mest var spennan í leik Wolves og Nottingham Forest en aðrir leikir lituðust af furðulegum sjálfsmörkum og markmannsmistökum. Enski boltinn 13.4.2024 16:08 Meistararnir komnir á toppinn Manchester City er komið í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar öruggan 5-1 sigur gegn Luton Town. Enski boltinn 13.4.2024 15:55 Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58 Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Fótbolti 13.4.2024 14:44 Mark Kristínar dugði skammt gegn AGF Kristín Dís Árnadóttir skoraði eina mark Bröndby í 2-1 tapi gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hafrún Rakel Halldórsdóttir var utan hóps hjá Bröndby í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:58 Meiðsli herja á landsliðskonur Áfram herja meiðsli á sóknarmenn íslenska landsliðsins og setja svip sinn á þýsku úrvalsdeildina í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með Wolfsburg næstu misserin og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen, fór meidd af velli í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:40 Hrikaleg heimsókn norður til Newcastle Tottenham átti martaðardag á St. James Park og tapaði 4-0 fyrir Newcastle. Enski boltinn 13.4.2024 13:33 Ten Hag og nýir yfirmenn hans munu leita að framherja í sumar Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leita að framherja og vinstri bakverði þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann sagði kaupstefnu félagsins undir hans stjórn hafa skilað góðum árangri en mætir hugmyndum nýrra yfirmanna sinna með opnum hug. Enski boltinn 13.4.2024 11:31 Hugsaði heim til konunnar og barnsins: „Vorum allir í sjokki“ Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi. Flytja þurfti einn leikmann liðsins, Sergine Modou Fall, á sjúkrahús en hann var skömmu síðar útskrifaður eftir skoðun og ber sig nú vel. Íslenski boltinn 13.4.2024 10:24 „Hart og ljótt brot“ en Sveindís slapp með slitin liðbönd Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kveðst þakklát yfir því að geta spilað fótbolta á ný fyrr en óttast var í fyrstu, eftir að hún meiddist í öxl í leiknum við Þýskaland í síðsutu viku. Fótbolti 13.4.2024 09:30 „Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 13.4.2024 09:01 Leicester að fatast flugið í toppbaráttunni Leicester City ætlar að ganga bölvanlega að tryggja sér sæti í efstu deild að ný en liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Plymouth 0-1. Fótbolti 12.4.2024 22:31 „Þetta var ekki fallegt“ Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. Íslenski boltinn 12.4.2024 21:40 Uppgjörið: Stjarnan - KR 1-3 | KR-ingum tókst loks að vinna fyrstu tvo KR hrósaði 3-1 sigri þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í annarri umferð Bestu deildar karla. Allt stefndi í jafntefli en tvö mörk undir lokin tryggðu KR annan sigurinn í jafnmörgum leikjum, fyrsta sinn síðan 2013 sem það tekst. Íslenski boltinn 12.4.2024 18:32 Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt. Fótbolti 12.4.2024 17:45 Andoni Iraola valinn besti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar Andoni Iraola, knattspyrnustjóri Bournemouth, var valinn besti knattspyrnustjóri marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2024 16:30 KSÍ ræður fyrrum landsliðskonu til starfa á skrifstofunni Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins. Fótbolti 12.4.2024 15:11 Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði. Enski boltinn 12.4.2024 14:50 Meira en áratugur síðan KR byrjaði mótið á tveimur sigurleikjum Gregg Ryder getur í kvöld tekist það sem engum þjálfara hjá KR hefur tekist undanfarin ellefu ár. Íslenski boltinn 12.4.2024 14:30 Luke Littler skaut á Liverpool Sama kvöld og Liverpool mátti þola vandræðalegt tap á heimavelli í Evrópudeildinni þá hélt Manchester United stuðningsmaðurinn Luke Littler sæti sínu á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu. Enski boltinn 12.4.2024 13:31 KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“ Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa. Íslenski boltinn 12.4.2024 11:08 Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12.4.2024 09:31 „Það versta sem ég hef séð hjá þeim undir stjórn Klopp“ Liverpool gæti hafa spilað sinn síðasta Evrópuleik á Anfield undir stjórn Jürgens Klopp, þegar liðið steinlá gegn Atalanta í gær, 3-0, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 12.4.2024 08:01 Kompany sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Vincent Kompany, þjálfari Burnley, var sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni og ómálefnalegra ummæla um dómara. Enski boltinn 12.4.2024 07:01 Félagið dæmt brotlegt og tvö stig tekin af næsta tímabili Tvö stig verða tekin af Sheffield United í byrjun næsta tímabils vegna brota á fjárhagsreglum. Enski boltinn 11.4.2024 23:00 Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 11.4.2024 22:57 „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. Fótbolti 11.4.2024 22:30 Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 11.4.2024 21:36 Stíflan brast undir lokin og Leverkusen vann West Ham tók á móti Bayer Leverkusen í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og veitti gestunum hörku viðureign, en tapaði að endingu 0-2. Jonas Hoffmann og Victor Boniface tryggðu Leverkusen sigurinn. Fótbolti 11.4.2024 18:31 Rauði herinn horfði á slæmt tap Liverpool mátti þola slæmt tap, 0-3 á heimavelli, gegn Atalanta í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.4.2024 18:31 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Afar undarleg sjálfsmörk og markmannsmistök Þremur leikjum lauk rétt í þessu í ensku úrvalsdeildinni. Mest var spennan í leik Wolves og Nottingham Forest en aðrir leikir lituðust af furðulegum sjálfsmörkum og markmannsmistökum. Enski boltinn 13.4.2024 16:08
Meistararnir komnir á toppinn Manchester City er komið í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar öruggan 5-1 sigur gegn Luton Town. Enski boltinn 13.4.2024 15:55
Dramatík á lokamínútunum í fyrstu umferð Sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Damallsvenskan, fór af stað með látum í dag. Fótbolti 13.4.2024 14:58
Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Fótbolti 13.4.2024 14:44
Mark Kristínar dugði skammt gegn AGF Kristín Dís Árnadóttir skoraði eina mark Bröndby í 2-1 tapi gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hafrún Rakel Halldórsdóttir var utan hóps hjá Bröndby í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:58
Meiðsli herja á landsliðskonur Áfram herja meiðsli á sóknarmenn íslenska landsliðsins og setja svip sinn á þýsku úrvalsdeildina í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir verður ekki með Wolfsburg næstu misserin og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayer Leverkusen, fór meidd af velli í dag. Fótbolti 13.4.2024 13:40
Hrikaleg heimsókn norður til Newcastle Tottenham átti martaðardag á St. James Park og tapaði 4-0 fyrir Newcastle. Enski boltinn 13.4.2024 13:33
Ten Hag og nýir yfirmenn hans munu leita að framherja í sumar Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, mun leita að framherja og vinstri bakverði þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann sagði kaupstefnu félagsins undir hans stjórn hafa skilað góðum árangri en mætir hugmyndum nýrra yfirmanna sinna með opnum hug. Enski boltinn 13.4.2024 11:31
Hugsaði heim til konunnar og barnsins: „Vorum allir í sjokki“ Betur fór en á horfðist þegar að bifreið, sem flutti nokkra leikmenn Bestu deildar liðs Vestra, valt og endaði utan vegar í krefjandi færð þegar liðið hélt heim á leið til Ísafjarðar eftir leik gegn Fram um síðastliðna helgi. Flytja þurfti einn leikmann liðsins, Sergine Modou Fall, á sjúkrahús en hann var skömmu síðar útskrifaður eftir skoðun og ber sig nú vel. Íslenski boltinn 13.4.2024 10:24
„Hart og ljótt brot“ en Sveindís slapp með slitin liðbönd Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kveðst þakklát yfir því að geta spilað fótbolta á ný fyrr en óttast var í fyrstu, eftir að hún meiddist í öxl í leiknum við Þýskaland í síðsutu viku. Fótbolti 13.4.2024 09:30
„Ívar hafði ekki kjarkinn í að gefa Heimi rautt spjald“ Dómgæslan var á allra vörum eftir 1. umferð Bestu deildar karla og fannst flestum of langt vera gengið í að spjalda leikmenn. Yfir 50 spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 13.4.2024 09:01
Leicester að fatast flugið í toppbaráttunni Leicester City ætlar að ganga bölvanlega að tryggja sér sæti í efstu deild að ný en liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Plymouth 0-1. Fótbolti 12.4.2024 22:31
„Þetta var ekki fallegt“ Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. Íslenski boltinn 12.4.2024 21:40
Uppgjörið: Stjarnan - KR 1-3 | KR-ingum tókst loks að vinna fyrstu tvo KR hrósaði 3-1 sigri þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í annarri umferð Bestu deildar karla. Allt stefndi í jafntefli en tvö mörk undir lokin tryggðu KR annan sigurinn í jafnmörgum leikjum, fyrsta sinn síðan 2013 sem það tekst. Íslenski boltinn 12.4.2024 18:32
Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt. Fótbolti 12.4.2024 17:45
Andoni Iraola valinn besti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar Andoni Iraola, knattspyrnustjóri Bournemouth, var valinn besti knattspyrnustjóri marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2024 16:30
KSÍ ræður fyrrum landsliðskonu til starfa á skrifstofunni Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins. Fótbolti 12.4.2024 15:11
Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði. Enski boltinn 12.4.2024 14:50
Meira en áratugur síðan KR byrjaði mótið á tveimur sigurleikjum Gregg Ryder getur í kvöld tekist það sem engum þjálfara hjá KR hefur tekist undanfarin ellefu ár. Íslenski boltinn 12.4.2024 14:30
Luke Littler skaut á Liverpool Sama kvöld og Liverpool mátti þola vandræðalegt tap á heimavelli í Evrópudeildinni þá hélt Manchester United stuðningsmaðurinn Luke Littler sæti sínu á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu. Enski boltinn 12.4.2024 13:31
KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“ Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa. Íslenski boltinn 12.4.2024 11:08
Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12.4.2024 09:31
„Það versta sem ég hef séð hjá þeim undir stjórn Klopp“ Liverpool gæti hafa spilað sinn síðasta Evrópuleik á Anfield undir stjórn Jürgens Klopp, þegar liðið steinlá gegn Atalanta í gær, 3-0, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 12.4.2024 08:01
Kompany sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann Vincent Kompany, þjálfari Burnley, var sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni og ómálefnalegra ummæla um dómara. Enski boltinn 12.4.2024 07:01
Félagið dæmt brotlegt og tvö stig tekin af næsta tímabili Tvö stig verða tekin af Sheffield United í byrjun næsta tímabils vegna brota á fjárhagsreglum. Enski boltinn 11.4.2024 23:00
Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 11.4.2024 22:57
„Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. Fótbolti 11.4.2024 22:30
Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 11.4.2024 21:36
Stíflan brast undir lokin og Leverkusen vann West Ham tók á móti Bayer Leverkusen í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og veitti gestunum hörku viðureign, en tapaði að endingu 0-2. Jonas Hoffmann og Victor Boniface tryggðu Leverkusen sigurinn. Fótbolti 11.4.2024 18:31
Rauði herinn horfði á slæmt tap Liverpool mátti þola slæmt tap, 0-3 á heimavelli, gegn Atalanta í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.4.2024 18:31