Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 14:00 Yeray Álvarez í leik með Athletic Bilbao á móti Manchester United í undanúrsltum Evrópudeildarinnar. Getty/Maciej Rogowski Spænski fótboltamaðurinn Yeray Álvarez hafði betur í baráttunni við krabbamein en féll síðan á lyfjaprófi. Þarna er tenging á milli samkvæmt færslu hans á samfélagsmiðlum. Álvarez er þrítugur og spilar sem miðvörður hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Hann er alinn upp hjá félaginu og hefur verið í aðalliðinu í níu ár. Álvarez tilkynnti á samfélagmiðlum að hann hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið á undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United. „Þetta var rosalegt áfall. Í fullri hreinskilni þá trúði ég því ekki að það væri rétt. Ég hef aldrei tekið inn ólögleg lyf til að bæta mína frammistöðu,“ sagði Yeray Álvarez. „Ég féll á lyfjaprófinu af því að ég var óaðvitnandi að taka lyf við hármissi sem innihélt ólöglegt efni,“ sagði Álvarez. „Síðan ég sigraðist á krabbameininu þá hef ég staðið í baráttu við hárlos í nokkur ár. Eftir að hafa skoðað þetta betur þá gátum við sýnt fram á það að fallið á lyfjaprófinu var komið til vegna þess,“ sagði Álvarez. „Ég vil segja ykkur öllum að ég sé mikið eftir þessu en ég hef fullan stuðning frá félaginu og er að vinna í því að undirbúa mína vörn. Ég vonast til að komast inn á völlinn sem fyrst. Um leið og málið fer sína leið þá mun ég útskýra allt betur,“ sagði Álvarez. pic.twitter.com/lITD2d4rRK— Yeray (@yerayalvarez4) July 10, 2025 („…“ Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Álvarez er þrítugur og spilar sem miðvörður hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Hann er alinn upp hjá félaginu og hefur verið í aðalliðinu í níu ár. Álvarez tilkynnti á samfélagmiðlum að hann hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið á undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar á móti Manchester United. „Þetta var rosalegt áfall. Í fullri hreinskilni þá trúði ég því ekki að það væri rétt. Ég hef aldrei tekið inn ólögleg lyf til að bæta mína frammistöðu,“ sagði Yeray Álvarez. „Ég féll á lyfjaprófinu af því að ég var óaðvitnandi að taka lyf við hármissi sem innihélt ólöglegt efni,“ sagði Álvarez. „Síðan ég sigraðist á krabbameininu þá hef ég staðið í baráttu við hárlos í nokkur ár. Eftir að hafa skoðað þetta betur þá gátum við sýnt fram á það að fallið á lyfjaprófinu var komið til vegna þess,“ sagði Álvarez. „Ég vil segja ykkur öllum að ég sé mikið eftir þessu en ég hef fullan stuðning frá félaginu og er að vinna í því að undirbúa mína vörn. Ég vonast til að komast inn á völlinn sem fyrst. Um leið og málið fer sína leið þá mun ég útskýra allt betur,“ sagði Álvarez. pic.twitter.com/lITD2d4rRK— Yeray (@yerayalvarez4) July 10, 2025 („…“
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira