Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 07:31 Jürgen Klopp ræðir málin við Arsene Wenger þegar Wenger heimsótti æfingu Liverpool þegar Klopp var enn við stjórnvölinn. Getty/Andrew Powell Heimsmeistarakeppni félagsliða er að ljúka en aðeins úrslitaleikurinn er eftir. Keppnin sem Jürgen Klopp hatar en Arsene Wenger hrósar. Klopp talaði um HM félagsliða sem verstu hugmynd sem einhver hefur fengið í fótboltaheiminum. Enn meira álag á leikmenn sem voru þegar undir miklu álagi. Klopp spáir meiðslahrinu hjá liðunum sem þurftu að spila á HM í Bandaríkjunum. Wenger er algjörlega ósammála. „Allir hafa rétt á sinni skoðun en ég er á allt annarri skoðun en Klopp. Mér fannst að heimsmeistarakeppni félagsliða, sem alvöru heimsmeistarakeppni, væri nauðsynleg,“ sagði Wenger. „Ef þú spyrð félögin sem voru hér þá er ég hundrað prósent viss um að þau vilji gera þetta aftur,“ sagði Wenger. Hann notar áhorfendatölur sem rök fyrir vel heppnaðri keppni. „Mikilvægasta atriðið er hvort stuðningsfólkið sé ánægt með keppnina. Spárnar fyrir áhorfendaaðsóknina voru lágar en í raun var mætingin miklu betri. Þar höfum við svarið,“ sagði Wenger en bauð þó ekki upp á neina tölur. Wenger er auðvitað fyrir löngu orðin mikill FIFA maður og var meðal annars í tækninefnd heimsmeistarakeppninnar og því þarf það ekki að koma á óvart að hann tali fyrir keppninni. Stóra svarið mun koma á komandi leiktíð. Þá sjáum við ástandið á þeim leikmönnum sem voru að bæta þessum leikjum á HM félagsliða við annars mjög langt tímabili. Þolir skrokkurinn álagið eða munu þeir hrynja niður í meiðsli. Þá væri kannski betri að spyrja Wenger sömu spurningar. Arsene Wenger has hit back at Jurgen Klopp's criticisms of the Fifa Club World Cup 🌎 pic.twitter.com/trrCn8Ipzk— BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Klopp talaði um HM félagsliða sem verstu hugmynd sem einhver hefur fengið í fótboltaheiminum. Enn meira álag á leikmenn sem voru þegar undir miklu álagi. Klopp spáir meiðslahrinu hjá liðunum sem þurftu að spila á HM í Bandaríkjunum. Wenger er algjörlega ósammála. „Allir hafa rétt á sinni skoðun en ég er á allt annarri skoðun en Klopp. Mér fannst að heimsmeistarakeppni félagsliða, sem alvöru heimsmeistarakeppni, væri nauðsynleg,“ sagði Wenger. „Ef þú spyrð félögin sem voru hér þá er ég hundrað prósent viss um að þau vilji gera þetta aftur,“ sagði Wenger. Hann notar áhorfendatölur sem rök fyrir vel heppnaðri keppni. „Mikilvægasta atriðið er hvort stuðningsfólkið sé ánægt með keppnina. Spárnar fyrir áhorfendaaðsóknina voru lágar en í raun var mætingin miklu betri. Þar höfum við svarið,“ sagði Wenger en bauð þó ekki upp á neina tölur. Wenger er auðvitað fyrir löngu orðin mikill FIFA maður og var meðal annars í tækninefnd heimsmeistarakeppninnar og því þarf það ekki að koma á óvart að hann tali fyrir keppninni. Stóra svarið mun koma á komandi leiktíð. Þá sjáum við ástandið á þeim leikmönnum sem voru að bæta þessum leikjum á HM félagsliða við annars mjög langt tímabili. Þolir skrokkurinn álagið eða munu þeir hrynja niður í meiðsli. Þá væri kannski betri að spyrja Wenger sömu spurningar. Arsene Wenger has hit back at Jurgen Klopp's criticisms of the Fifa Club World Cup 🌎 pic.twitter.com/trrCn8Ipzk— BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira