Enski boltinn Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. Enski boltinn 28.5.2022 10:31 Conte fullvissar stuðningsmenn Tottenham um að hann sé ekki á förum Antonio Conte hefur fullvissað stuðningsmenn Tottenham Hotspur um að hann verði áfram við stjórnvölin hjá liðinu þegar næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst í haust. Enski boltinn 27.5.2022 22:31 Mané gefur svar um framtíðina eftir úrslitaleikinn: „Þið fáið allt sem þið viljið heyra þá“ Sadio Mané, sóknarmaður Liverpool, segir að hann muni gefa „sérstakt“ svar um framtíð sína hjá félaginu eftir leik liðsins gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 27.5.2022 22:00 Drinkwater biður stuðningsfólk Chelsea afsökunar Danny Drinkwater er á förum frá Chelsea. Hann bað stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir misheppnaða dvöl hjá því. Enski boltinn 27.5.2022 12:00 Kane laumaðist í skilaboðin hjá Brady Harry Kane sagði skemmtilega sögu af því hvernig vinátta þeirra Toms Brady hófst þegar hann var gestur í spjallþætti Jimmys Fallon. Enski boltinn 27.5.2022 10:31 Arsenal vill fá fleiri leikmenn City Arsenal vill ekki bara fá Gabriel Jesus í sumar heldur er annar leikmaður Englandsmeistara Manchester City á óskalista liðsins. Enski boltinn 27.5.2022 08:01 Gerrard heldur áfram að versla Steven Gerrard virðist ætla að klára leikmannamálin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa áður en hann heldur í sumarfrí. Enski boltinn 26.5.2022 23:31 Byrjaður að sækja leikmenn frá Red Bull samsteypunni til Leeds Bandaríski sóknartengiliðurinn Brendan Aaronson mun ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United í sumar. Enski boltinn 26.5.2022 17:29 Þrefaldur Evrópumeistari á förum frá Man City Raðsigurvegarinn Lucy Bronze mun yfirgefa Manchester City. Ekki er ljóst hvar þessi þrítugi hægri bakvörður spilar næst. Enski boltinn 26.5.2022 14:31 Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. Enski boltinn 26.5.2022 13:31 Forsætisráðherra Bretlands studdi yfirtöku Sádanna á Newcastle Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, studdi að ríkisrekinn fjármögnunarsjóð frá Sádi-Arabíu myndi festa kaup á enska fótboltafélaginu Newcastle United. Boris hafði áður sagt að ríkistjórn Bretlands hefði ekki komið að kaupunum á einn eða neinn hátt. Enski boltinn 26.5.2022 11:30 Fær rúmlega þrjátíu og tvo milljarða til að eyða í leikmenn Nýir eigendur Chelsea eru tilbúnir að setja rúmlega 200 milljónir punda, eða 32 og hálfan milljarð íslenskra króna, í nýja leikmenn. Enski boltinn 26.5.2022 08:00 Roy Keane: Það verður einhver stunginn Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur áhyggjur af auknum innrásum stuðningsmanna inn á leikvelli liða í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.5.2022 23:00 Hrun í mörkum enskra framherja í ensku úrvalsdeildinni Enskir framherjar voru oft ekki á skotskónum á nýloknu tímabili eins og sést vel í samantekt hjá Sky Sports. Enski boltinn 25.5.2022 17:30 Stuðningsmaður Tottenham í hópi nýju eiganda Chelsea Todd Boehly hefur farið fyrir samsteypu fjármagnseiganda sem mynda nýjan eigandahóp enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea en það eru aðrir sem eiga nú meira en hann í félaginu. Enski boltinn 25.5.2022 13:02 Breska ríkisútvarpið þurfti að biðja Manchester United afsökunar Yfirmenn BBC, sem er breska ríkisútvarpið, hafa nú stigið fram og beðið enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United afsökunar. Enski boltinn 25.5.2022 10:00 Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. Enski boltinn 24.5.2022 23:31 Klopp valinn þjálfari ársins á Englandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ársins á Englandi af samtökum knattspyrnustjóra þar í landi. Enski boltinn 24.5.2022 22:31 Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Enski boltinn 24.5.2022 18:08 Conte fær auka 150 milljónir punda til að eyða í sumar Stærstu hluthafar enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur, ENIC Sports Inc, ætla sér að setja auka 150 milljónir punda í félagið eftir að liðið tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 24.5.2022 17:46 Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Enski boltinn 24.5.2022 13:52 Dóttir Mo Salah heldur áfram að skora fyrir framan Kop-stúkuna Liverpool stuðningsmenn fengu ekki að fagna titlinum eftir lokaleikinn á Anfield en misstu ekki af tækifærinu að hylla elstu dóttur markahetjunnar sinnar. Enski boltinn 24.5.2022 13:00 Man. United í fleiri daga á toppnum en Liverpool á tímabilinu Liverpool var hársbreidd frá því að vinna enska meistaratitilinn en þrjú mörk Manchester City í lokin tryggðu liðinu sigur á Aston Villa og eins stigs forskot á Liverpool. Enski boltinn 24.5.2022 12:30 Leikhús fáránleikans: Sá um leikgreiningu Man United frá Moskvu Það hefur margt undarlegt gengið á hjá enska fótboltafélaginu Manchester United á undanförnum árum. Eftir að Ralf Rangnick tók tímabundið við sem þjálfari áður en hann myndi færa sig um set og verða ráðgjafi fóru hlutirnir einfaldlega úr böndunum. Enski boltinn 24.5.2022 07:00 Segir Man Utd alltaf hafa eytt því fjármagni sem til þarf í nýja leikmenn Avram Glazer, eigandi Manchester United, ræddi stuttlega við Sky Sports. Hann sagði að Glazer-fjölskyldan hefði alltaf eytt þeim peningum sem nauðsynlegt væri í nýja leikmenn. Þá sagði Avram að hann hefði fulla trú á Erik ten Hag, nýráðnum þjálfara félagsins. Enski boltinn 23.5.2022 21:32 Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. Enski boltinn 23.5.2022 17:31 Leikmenn Real Madrid segja að orð Mo Salah hafi kveikt í þeim Mohamed Salah vildi mæta Real Madrid frekar en Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það fór ekkert fram hjá leikmönnum Real Madrid. Enski boltinn 23.5.2022 16:30 Carvalho verður leikmaður Liverpool frá 1. júlí Liverpool staðfesti á miðlum sínum í morgun að ungstirnið Fabio Carvalho gangi til liðs við félagið 1. júlí næstkomandi. Enski boltinn 23.5.2022 16:01 Pabbi Rúbens Dias skallaði Noel Gallagher Sauma þurfti nokkur spor í einn þekktasta stuðningsmanns Manchester City eftir að faðir leikmanns liðsins skallaði hann í fagnaðarlátunum þegar City varð Englandsmeistari í gær. Enski boltinn 23.5.2022 14:31 Hoppaði upp í miðja stúku og fagnaði með stuðningsmönnum Leeds Brasilíumaðurinn Raphinha var í skýjunum eins og allir Leeds-arar eftir að liðinu tókst að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 23.5.2022 14:00 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 334 ›
Stefnir í að Man Utd mæti með nýja miðju til leiks á næstu leiktíð Það virðist sem nýráðinn þjálfari Manchester United hafi ekki mikla trú á núverandi miðju liðsins ef marka má þá leikmenn sem liðið er orðað við þessa dagana. Talið er að Erik ten Hag sé á höttunum á eftir hvorki meira né minna en þremur miðjumönnum um þessar mundir. Enski boltinn 28.5.2022 10:31
Conte fullvissar stuðningsmenn Tottenham um að hann sé ekki á förum Antonio Conte hefur fullvissað stuðningsmenn Tottenham Hotspur um að hann verði áfram við stjórnvölin hjá liðinu þegar næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst í haust. Enski boltinn 27.5.2022 22:31
Mané gefur svar um framtíðina eftir úrslitaleikinn: „Þið fáið allt sem þið viljið heyra þá“ Sadio Mané, sóknarmaður Liverpool, segir að hann muni gefa „sérstakt“ svar um framtíð sína hjá félaginu eftir leik liðsins gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 27.5.2022 22:00
Drinkwater biður stuðningsfólk Chelsea afsökunar Danny Drinkwater er á förum frá Chelsea. Hann bað stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir misheppnaða dvöl hjá því. Enski boltinn 27.5.2022 12:00
Kane laumaðist í skilaboðin hjá Brady Harry Kane sagði skemmtilega sögu af því hvernig vinátta þeirra Toms Brady hófst þegar hann var gestur í spjallþætti Jimmys Fallon. Enski boltinn 27.5.2022 10:31
Arsenal vill fá fleiri leikmenn City Arsenal vill ekki bara fá Gabriel Jesus í sumar heldur er annar leikmaður Englandsmeistara Manchester City á óskalista liðsins. Enski boltinn 27.5.2022 08:01
Gerrard heldur áfram að versla Steven Gerrard virðist ætla að klára leikmannamálin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Aston Villa áður en hann heldur í sumarfrí. Enski boltinn 26.5.2022 23:31
Byrjaður að sækja leikmenn frá Red Bull samsteypunni til Leeds Bandaríski sóknartengiliðurinn Brendan Aaronson mun ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Leeds United í sumar. Enski boltinn 26.5.2022 17:29
Þrefaldur Evrópumeistari á förum frá Man City Raðsigurvegarinn Lucy Bronze mun yfirgefa Manchester City. Ekki er ljóst hvar þessi þrítugi hægri bakvörður spilar næst. Enski boltinn 26.5.2022 14:31
Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. Enski boltinn 26.5.2022 13:31
Forsætisráðherra Bretlands studdi yfirtöku Sádanna á Newcastle Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, studdi að ríkisrekinn fjármögnunarsjóð frá Sádi-Arabíu myndi festa kaup á enska fótboltafélaginu Newcastle United. Boris hafði áður sagt að ríkistjórn Bretlands hefði ekki komið að kaupunum á einn eða neinn hátt. Enski boltinn 26.5.2022 11:30
Fær rúmlega þrjátíu og tvo milljarða til að eyða í leikmenn Nýir eigendur Chelsea eru tilbúnir að setja rúmlega 200 milljónir punda, eða 32 og hálfan milljarð íslenskra króna, í nýja leikmenn. Enski boltinn 26.5.2022 08:00
Roy Keane: Það verður einhver stunginn Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur áhyggjur af auknum innrásum stuðningsmanna inn á leikvelli liða í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.5.2022 23:00
Hrun í mörkum enskra framherja í ensku úrvalsdeildinni Enskir framherjar voru oft ekki á skotskónum á nýloknu tímabili eins og sést vel í samantekt hjá Sky Sports. Enski boltinn 25.5.2022 17:30
Stuðningsmaður Tottenham í hópi nýju eiganda Chelsea Todd Boehly hefur farið fyrir samsteypu fjármagnseiganda sem mynda nýjan eigandahóp enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea en það eru aðrir sem eiga nú meira en hann í félaginu. Enski boltinn 25.5.2022 13:02
Breska ríkisútvarpið þurfti að biðja Manchester United afsökunar Yfirmenn BBC, sem er breska ríkisútvarpið, hafa nú stigið fram og beðið enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United afsökunar. Enski boltinn 25.5.2022 10:00
Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. Enski boltinn 24.5.2022 23:31
Klopp valinn þjálfari ársins á Englandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ársins á Englandi af samtökum knattspyrnustjóra þar í landi. Enski boltinn 24.5.2022 22:31
Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Enski boltinn 24.5.2022 18:08
Conte fær auka 150 milljónir punda til að eyða í sumar Stærstu hluthafar enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur, ENIC Sports Inc, ætla sér að setja auka 150 milljónir punda í félagið eftir að liðið tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 24.5.2022 17:46
Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Enski boltinn 24.5.2022 13:52
Dóttir Mo Salah heldur áfram að skora fyrir framan Kop-stúkuna Liverpool stuðningsmenn fengu ekki að fagna titlinum eftir lokaleikinn á Anfield en misstu ekki af tækifærinu að hylla elstu dóttur markahetjunnar sinnar. Enski boltinn 24.5.2022 13:00
Man. United í fleiri daga á toppnum en Liverpool á tímabilinu Liverpool var hársbreidd frá því að vinna enska meistaratitilinn en þrjú mörk Manchester City í lokin tryggðu liðinu sigur á Aston Villa og eins stigs forskot á Liverpool. Enski boltinn 24.5.2022 12:30
Leikhús fáránleikans: Sá um leikgreiningu Man United frá Moskvu Það hefur margt undarlegt gengið á hjá enska fótboltafélaginu Manchester United á undanförnum árum. Eftir að Ralf Rangnick tók tímabundið við sem þjálfari áður en hann myndi færa sig um set og verða ráðgjafi fóru hlutirnir einfaldlega úr böndunum. Enski boltinn 24.5.2022 07:00
Segir Man Utd alltaf hafa eytt því fjármagni sem til þarf í nýja leikmenn Avram Glazer, eigandi Manchester United, ræddi stuttlega við Sky Sports. Hann sagði að Glazer-fjölskyldan hefði alltaf eytt þeim peningum sem nauðsynlegt væri í nýja leikmenn. Þá sagði Avram að hann hefði fulla trú á Erik ten Hag, nýráðnum þjálfara félagsins. Enski boltinn 23.5.2022 21:32
Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. Enski boltinn 23.5.2022 17:31
Leikmenn Real Madrid segja að orð Mo Salah hafi kveikt í þeim Mohamed Salah vildi mæta Real Madrid frekar en Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það fór ekkert fram hjá leikmönnum Real Madrid. Enski boltinn 23.5.2022 16:30
Carvalho verður leikmaður Liverpool frá 1. júlí Liverpool staðfesti á miðlum sínum í morgun að ungstirnið Fabio Carvalho gangi til liðs við félagið 1. júlí næstkomandi. Enski boltinn 23.5.2022 16:01
Pabbi Rúbens Dias skallaði Noel Gallagher Sauma þurfti nokkur spor í einn þekktasta stuðningsmanns Manchester City eftir að faðir leikmanns liðsins skallaði hann í fagnaðarlátunum þegar City varð Englandsmeistari í gær. Enski boltinn 23.5.2022 14:31
Hoppaði upp í miðja stúku og fagnaði með stuðningsmönnum Leeds Brasilíumaðurinn Raphinha var í skýjunum eins og allir Leeds-arar eftir að liðinu tókst að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 23.5.2022 14:00