84 prósent líkur á titli hjá Man. City en núll prósent hjá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 15:30 Manuel Akanji og Erling Haaland með Englandsmeistarabikarinn. Getty/Tom Flathers/ Tólf umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni og það munar aðeins þremur stigum á fyrsta og fimmta sæti. Sigurlíkur eins af liðunum fimm er samt í algjörum sérflokki. Manchester City er á toppnum með 28 stig, Liverpool og Arsenal eru einu stigi á eftir, það eru tvö stig niður í Tottenham og Aston Villa er síðan í fimmta sætinu með 25 stig. Ofurtölvan, sem oft er notuð til að spá í framtíðina, hefur reiknað út sigurlíkur liðanna í vor og þrátt fyrir lítinn mun á efstu liðunum er ekki mikill vafi á því hvaða lið verði enskur meistari 2024. Það eru enn 84,3 prósent líkur á því að Manchester City verði fyrsta liðið til að vinna ensku úrvalsdeildina fjögur ár í röð. Það eru líka núll prósent líkur á því að liðið endi ekki í Meistaradeildarsæti. Liverpool er næst á eftir en aðeins með 9,3 prósent sigurlíkur og sigurlíkur Arsenal eru síðan 5,7 prósent. Aðeins fimm lið eiga möguleika á titlinum samkvæmt útreikningi ofurtölvunnar en sigurlíkur Tottenham eru 0,3 prósent og sigurlíkur Aston Villa aðeins 0,2 prósent. Það þýðir að það eru núll prósent líkur á því að Manchester United verði enskur meistari en liðið er nú sjö stigum frá toppsætinu. Mestar líkur er að United endi í sjöunda (16,7 prósent) og áttunda (16,4 prósent) sætinu. Newcastle er á eftir United í töflunni en er samt spáð betri stöðu í vor. Það eru 16,2 prósent líkur á að Newcastle komist aftur í Meistaradeildina en aðeins 4,9 prósent líkur á að United verði með í Meistaradeildinni á 2024-25 tímabilinu. Chelsea hefur verið að spila mun betur að undanförnu en liðinu er samt aðeins spáð níunda sætinu, á eftir Brighton en á undan West Ham, Brentford og Wolves. Tíu stig voru tekin af Everton á dögunum og ofurtölvan spáir liðinu samt ekki falli úr deildinni því Luton Town, Sheffield United og Burnley fara niður samkvæmt þessari spá. Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Manchester City er á toppnum með 28 stig, Liverpool og Arsenal eru einu stigi á eftir, það eru tvö stig niður í Tottenham og Aston Villa er síðan í fimmta sætinu með 25 stig. Ofurtölvan, sem oft er notuð til að spá í framtíðina, hefur reiknað út sigurlíkur liðanna í vor og þrátt fyrir lítinn mun á efstu liðunum er ekki mikill vafi á því hvaða lið verði enskur meistari 2024. Það eru enn 84,3 prósent líkur á því að Manchester City verði fyrsta liðið til að vinna ensku úrvalsdeildina fjögur ár í röð. Það eru líka núll prósent líkur á því að liðið endi ekki í Meistaradeildarsæti. Liverpool er næst á eftir en aðeins með 9,3 prósent sigurlíkur og sigurlíkur Arsenal eru síðan 5,7 prósent. Aðeins fimm lið eiga möguleika á titlinum samkvæmt útreikningi ofurtölvunnar en sigurlíkur Tottenham eru 0,3 prósent og sigurlíkur Aston Villa aðeins 0,2 prósent. Það þýðir að það eru núll prósent líkur á því að Manchester United verði enskur meistari en liðið er nú sjö stigum frá toppsætinu. Mestar líkur er að United endi í sjöunda (16,7 prósent) og áttunda (16,4 prósent) sætinu. Newcastle er á eftir United í töflunni en er samt spáð betri stöðu í vor. Það eru 16,2 prósent líkur á að Newcastle komist aftur í Meistaradeildina en aðeins 4,9 prósent líkur á að United verði með í Meistaradeildinni á 2024-25 tímabilinu. Chelsea hefur verið að spila mun betur að undanförnu en liðinu er samt aðeins spáð níunda sætinu, á eftir Brighton en á undan West Ham, Brentford og Wolves. Tíu stig voru tekin af Everton á dögunum og ofurtölvan spáir liðinu samt ekki falli úr deildinni því Luton Town, Sheffield United og Burnley fara niður samkvæmt þessari spá.
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira