Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 09:31 Chido Obi-Martin er framtíðarstjarna í liði Arsenal ef hann heldur áfram á sömu braut. Getty/David Price Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Strákurinn er bara fimmtán ára gamall en hann er þegar farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Arsenal. Mikael Arteta, knattspyrnustjóri Arsenak, kallaði hann á æfingar á þessu tímabili og hann hefur þegar skorað þrennu fyrir varalið Arsenal. 15 year-old Danish Arsenal Starboy, Chido Obi-Martin scored an unprecedented TEN goals as Arsenal U16s beat Liverpool 14-3. Absolutely mind-blowing The future of Arsenal Football Club is super bright pic.twitter.com/lLBxgqr0fM— Gooner Chris (@ArsenalN7) November 18, 2023 Strákurinn sýndi líka um helgina af hverju menn hjá Arsenal eru svona spenntir fyrir honum. Obi-Martin fékk þá að spila með sínum jafnöldrum í sextán ára liði Arsenal. Hann hefur verið að spila meira með átján ára liðinu í vetur. Nú var kallað á hann í sextán ára liðið og þar sýndi hann styrk sinn og hraða. Liðið mætti Liverpool og Obi-Martin fór hreinlega á kostum. Sextán ára lið Arsenal vann nefnilega 14-3 sigur í leiknum og Obi-Martin skoraði sjálfur tíu af mörkunum. Annað sem er merkilegt við Obi-Martin er að hann er að spila með sautján ára landsliði Danmerkur. Hann getur þó enn valið það að spila með enska landsliðinu því hann hefur tengingar til beggja þjóða. Chido Obi-Martin scored 10 goals for Arsenal Under-16s against Liverpool U16s today in a 14-3 win. Obi-Martin has already trained with Mikel Arteta's first team and is eligible to represent Denmark, England and Nigeria. pic.twitter.com/THIkFvT9u7— Chris Wheatley (@ChrisWheatley) November 18, 2023 Enski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira
Strákurinn er bara fimmtán ára gamall en hann er þegar farinn að banka á dyrnar hjá aðalliði Arsenal. Mikael Arteta, knattspyrnustjóri Arsenak, kallaði hann á æfingar á þessu tímabili og hann hefur þegar skorað þrennu fyrir varalið Arsenal. 15 year-old Danish Arsenal Starboy, Chido Obi-Martin scored an unprecedented TEN goals as Arsenal U16s beat Liverpool 14-3. Absolutely mind-blowing The future of Arsenal Football Club is super bright pic.twitter.com/lLBxgqr0fM— Gooner Chris (@ArsenalN7) November 18, 2023 Strákurinn sýndi líka um helgina af hverju menn hjá Arsenal eru svona spenntir fyrir honum. Obi-Martin fékk þá að spila með sínum jafnöldrum í sextán ára liði Arsenal. Hann hefur verið að spila meira með átján ára liðinu í vetur. Nú var kallað á hann í sextán ára liðið og þar sýndi hann styrk sinn og hraða. Liðið mætti Liverpool og Obi-Martin fór hreinlega á kostum. Sextán ára lið Arsenal vann nefnilega 14-3 sigur í leiknum og Obi-Martin skoraði sjálfur tíu af mörkunum. Annað sem er merkilegt við Obi-Martin er að hann er að spila með sautján ára landsliði Danmerkur. Hann getur þó enn valið það að spila með enska landsliðinu því hann hefur tengingar til beggja þjóða. Chido Obi-Martin scored 10 goals for Arsenal Under-16s against Liverpool U16s today in a 14-3 win. Obi-Martin has already trained with Mikel Arteta's first team and is eligible to represent Denmark, England and Nigeria. pic.twitter.com/THIkFvT9u7— Chris Wheatley (@ChrisWheatley) November 18, 2023
Enski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira