Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 10:31 Haaland gæti misst af leiknum gegn Liverpool. Vísir/Getty Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Erling Haaland þurfti að fara meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag. Strax spratt upp umræða um þátttöku hans í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi og áhyggjur City manna minnka eflaust ekki nú þegar tilkynnt hefur verið að Haaland hefur dregið sig úr norska hópnum fyrir leik Norðmanna gegn Skotlandi á morgun. Liðslæknir norska liðsins staðfesti eftir leikinn Færeyjum að Haaland hefði meiðst á ökkla en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem ökkli framherjans knáa er til vandræða. Erling Haaland will miss Norway's clash with Scotland due to his ankle injury.Team doctor confirms injury is not serious but he is in so much pain and somewhat restricted function that the Scotland game unfortunately comes a little too early . pic.twitter.com/jtmLNtjbZu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 18, 2023 Haaland verður nú í kapphlaupi við klukkuna við að ná leiknum gegn Liverpool eftir slétta viku. Meiðslin eru að sögn læknateymis norska liðsins ekki alvarleg en Haaland verður án efa skoðaður ítarlega af læknum Manchester City við heimkomuna. City er í talsverðum meiðslavandræðum og gætu verið án fleiri leikmanna gegn Liverpool. Mateo Kovacic meiddist í leik með króatíska landsliðinu og þá er Kevin De Bruyne ekki enn kominn til baka vegna meiðslanna sem hann varð fyrir snemma á tímabilinu. John Stones fór meiddur af velli í leik með City á dögunum og þá eru Matheus Nunes, Rodri og Nathan Aké einnig tæpir. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Erling Haaland þurfti að fara meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag. Strax spratt upp umræða um þátttöku hans í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi og áhyggjur City manna minnka eflaust ekki nú þegar tilkynnt hefur verið að Haaland hefur dregið sig úr norska hópnum fyrir leik Norðmanna gegn Skotlandi á morgun. Liðslæknir norska liðsins staðfesti eftir leikinn Færeyjum að Haaland hefði meiðst á ökkla en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem ökkli framherjans knáa er til vandræða. Erling Haaland will miss Norway's clash with Scotland due to his ankle injury.Team doctor confirms injury is not serious but he is in so much pain and somewhat restricted function that the Scotland game unfortunately comes a little too early . pic.twitter.com/jtmLNtjbZu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 18, 2023 Haaland verður nú í kapphlaupi við klukkuna við að ná leiknum gegn Liverpool eftir slétta viku. Meiðslin eru að sögn læknateymis norska liðsins ekki alvarleg en Haaland verður án efa skoðaður ítarlega af læknum Manchester City við heimkomuna. City er í talsverðum meiðslavandræðum og gætu verið án fleiri leikmanna gegn Liverpool. Mateo Kovacic meiddist í leik með króatíska landsliðinu og þá er Kevin De Bruyne ekki enn kominn til baka vegna meiðslanna sem hann varð fyrir snemma á tímabilinu. John Stones fór meiddur af velli í leik með City á dögunum og þá eru Matheus Nunes, Rodri og Nathan Aké einnig tæpir.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira