Man. City setur upp styttu af Bell, Lee og Summerbee fyrir utan leikvanginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 15:01 Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee voru allir í stórum hlutverkum hjá Manchester City á áttunda áratugnum. Getty/ PA Images Þrjár goðsagnir úr sögu Manchester City fá af sér styttu fyrir utan Etihad leikvanginn og hún verður vígð á þriðjudaginn kemur. Leikmennirnir þrír eru Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee. #ManCity have confirmed a new statue honouring Colin Bell, Mike Summerbee and Francis Lee will be unveiled next Tuesday morning outside the Etihad Stadium. It has been created by sculptor David Williams-Ellis. pic.twitter.com/ddfWoDdDaq— Man City International (@ManCityINT) November 23, 2023 Myndhöggvarinn David Williams-Ellis fékk það verkefni að minnast áranna frá 1968 til 1976 þegar City vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópukeppni bikarhafa. Bell, Lee og Summerbee voru lykilmenn á þessum árum og voru saman með 368 mörk í 1277 leikjum fyrir félagið. Bell er fimmti leikjahæstur í sögu Manchester City en Summerbee er í áttunda sætinu. Bell er líka fjórði markahæstur og Lee er í sjöunda sæti á markalista leikmanna City. Bell lést 74 ára gamall árið 2021 en hinn 79 ára gamli Lee lést í síðasta mánuði. Summerbee heldur upp á 81 árs afmælið sitt fimmtánda desember næstkomandi. Áður höfðu Vincent Kompany, David Silva og Sergio Aguero fengið af sér styttur fyrir utan Etihad leikvanginn. We're delighted to reveal that world-renowned sculptor David Williams-Ellis is the artist behind a permanent tribute to legendary triumvirate Colin Bell, Francis Lee and Mike Summerbee — Manchester City (@ManCity) November 23, 2023 Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira
Leikmennirnir þrír eru Colin Bell, Francis Lee og Mike Summerbee. #ManCity have confirmed a new statue honouring Colin Bell, Mike Summerbee and Francis Lee will be unveiled next Tuesday morning outside the Etihad Stadium. It has been created by sculptor David Williams-Ellis. pic.twitter.com/ddfWoDdDaq— Man City International (@ManCityINT) November 23, 2023 Myndhöggvarinn David Williams-Ellis fékk það verkefni að minnast áranna frá 1968 til 1976 þegar City vann ensku deildina, enska bikarinn, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópukeppni bikarhafa. Bell, Lee og Summerbee voru lykilmenn á þessum árum og voru saman með 368 mörk í 1277 leikjum fyrir félagið. Bell er fimmti leikjahæstur í sögu Manchester City en Summerbee er í áttunda sætinu. Bell er líka fjórði markahæstur og Lee er í sjöunda sæti á markalista leikmanna City. Bell lést 74 ára gamall árið 2021 en hinn 79 ára gamli Lee lést í síðasta mánuði. Summerbee heldur upp á 81 árs afmælið sitt fimmtánda desember næstkomandi. Áður höfðu Vincent Kompany, David Silva og Sergio Aguero fengið af sér styttur fyrir utan Etihad leikvanginn. We're delighted to reveal that world-renowned sculptor David Williams-Ellis is the artist behind a permanent tribute to legendary triumvirate Colin Bell, Francis Lee and Mike Summerbee — Manchester City (@ManCity) November 23, 2023
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Sjá meira