Glamour

Femínismi er orð ársins 2017
Samkvæmt Merriam Webster orðabókinni er orðið það langvinsælasta í ár.

Vetrarhvítt yfir hátíðarnar
Hvítur er einn vinsælasti litur vetrarins.

Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð -
Steldu stílnum, það þarf ekki alltaf að vera í kjól.

Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn
Búið að staðfesta seríu tvö af Big Little Lies

Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour
Desember - og janúarblað Glamour er komið út og stútfullt af girnilegu efni.

Fjólublár er litur ársins 2018
Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni.

Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag
Íslenskar konur koma saman lesa upp úr sögum ólíkra hópa.

Sjómennskan er ekkert grín hjá Chanel
Karl Lagerfeld fór aftur á staðinn þar sem hann fæddist, Hamborg í Þýskalandi, fyrir vetrarlínu tískuhússins 2018.

Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum
Það eru allir að tala um þennan Instagram-reikning!


Dýrasta taska í heimi
Seld á uppboði í Hong Kong.

Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð?
Kim og Kanye taka málin í sínar eigin hendur við markaðsherferð Yeezy Season 6

Karl Lagerfeld fer aftur heim
Karl Lagerfeld kynnti nýja línu Chanel í Hamborg í gær

Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time
Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time.

NYX Professional býður í afmæli
NYX Professional Make-up fagnar 1 ári!

Tók mömmu sína með á rauða dregilinn
Naomi Campbell tók móður sína með á British Fashion Awards í London.

Barn númer tvö á leiðinni
Fyrirsætan Coco Rocha á von á öðru barni

Leitinni að jólakjólnum lýkur hér
Glamour hefur tekið saman tólf fallega jóla- og áramótakjóla

Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana
Jonathan Anderson var sigurvegari kvöldsins með tvenn verðlaun.

Adwoa Aboah fyrirsæta ársins
Bresku tískuverðlaunin fóru fram með pompi og pragt í London í gær.

Ævintýralegir kjólar stjarnana í London
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London á sunnudagskvöldið.

Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima
Ný hönnunar- og húsbúnaðarverslun í miðbænum.

Þú þarft ekki að eiga mótórhjól
Þú getur vel tekið þátt í mótórhjólatískunni án mótórhjóls.

Konur í smóking
Smóking er kjörið dress yfir hátíðartímann.

Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg
Þriðja verslun Geysis í miðbænum opnar, Geysir Heima

Litríkt og þjóðlegt
Skemmtileg tilbreyting frá hinni venjulegu kápu

Hin mörgu andlit Cate Blanchett
Cate Blanchett leikur heil þrettán hlutverk í nýrri mynd, Manifesto.

Skartaðu skósíðu belti
Nytt trend er að gera vart við sig - sítt belti og helst í skærum lit.

Varastu ekki sterkar varir
Rauðar varir eru aðaltrendið í haust.

Bella Hadid og rauði liturinn
Er þetta ekki uppáhalds litur Bellu?