Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour