Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Balenciaga kemur með barnalínu Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir? Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour