Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour