Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Næring fyrir átökin Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Klæðum okkur í fánalitina! Glamour Vinsælasta mynstrið í New York Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Næring fyrir átökin Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour