Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Baksviðs með Bob Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Baksviðs með Bob Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour