Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið Talaði íslensku við Ísak Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið Talaði íslensku við Ísak Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour