Litríkt og þjóðlegt Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 10:30 Glamour/Getty Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour
Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino
Mest lesið 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour