Hjólabuxur og leðurfrakki Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 10:15 Glamour/Getty Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Kim Kardashian sást á dögunum í hjólabuxum, hettupeysu og síðri leðurkápa - við glæra hælaskó. Já, kannski ekki samsetninginn sem maður mundi sjálfur henda sér í fyrir innkaupaleiðangur en Kardashian er þekkt fyrir að vera leiðandi þegar kemur að vinsælum trendum. Stílinn virðist vera innblásinn af Matrix eitthvað sem þetta par hér gerði líka vel í í síðasta mánuði. Erum við tilbúin í síða leðurfrakka og lítil sólgleraugu?Aðalleikarar Matrix.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour