Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour