Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour