Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Baksviðs með Bob Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Brooklyn Beckham og Sofia Richie eru nýtt par Glamour Baksviðs með Bob Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour