Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour