Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour