Aðrar íþróttir Togaði í bremsu andstæðings á 225 kílómetra hraða Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati var rekinn eftir stórhættulegt háttalag sitt í heimsbikarnum á Moto2 hjólum um helgina. Sport 10.9.2018 13:13 Þrjú silfur hjá katalandsliðinu í Finnlandi Íslenska katalandsliðið náði í þrjú silfur á bikarmóti í Helsinki um helgina. Sport 9.9.2018 22:26 Tvöfaldur Ólympíumeistari lömuð eftir slys á æfingu Tvöfaldur Ólympíumeistari í hjólreiðum, Kristina Vogel, er lömuð og getur ekki gengið eftir slys á æfingu í júní. Sport 7.9.2018 22:13 Ótrúleg tilviljun í bandaríska hafnarboltanum Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Sport 7.9.2018 09:49 Brimbrettastelpurnar fá nú jafnmikið og strákarnir Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Sport 6.9.2018 13:16 Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. Sport 4.9.2018 08:03 Íslenska skíðalandsliðið æfir í skíðahúsi í flatasta landi í Evrópu Besta skíðafólk landsins leitar áfram allra leiða til að undirbúa sig fyrir keppnistímabilið en nýjasta æfingaaðstaðan er á sérstökum stað. Sport 29.8.2018 13:23 Óþekkt 23 ára stelpa ein af tekjuhæstu íþróttakonum heims Tenniskonur eru mjög áberandi á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims og engin vann sér inn meiri pening en bandaríska tenniskonan Serena Williams. Sport 24.8.2018 09:05 Helgi nældi í brons og Jón Margeir í úrslit Helgi Sveinsson nældi sér í bronsverðlaun á EM fatlaðra en keppt er í Berlín. Helgi er einn margra Íslendinga sem keppir á mótinu. Sport 21.8.2018 20:54 Öxlin gaf sig í maí en vann síðan EM-silfur í ágúst Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir átti ekki von á því að vinna til silfurverðlauna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina ekki síst vegna meiðsla sem hún glímdi við í vor. Sport 15.8.2018 08:20 Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Sport 10.8.2018 11:22 Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum. Sport 10.8.2018 07:47 Guðlaug Edda í tuttugasta sæti á EM Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 20. sæti í þríþrautarkeppni á Meistaramóti Evrópu í Glasgow. Hin magnaða íþróttakona Nicola Spirig vann keppnina örugglega. Sport 9.8.2018 14:37 ÍSÍ fékk leyfi frá norska sambandinu til að nota þeirra myndbönd Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í baráttunni gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi í íþróttum hér landi og hefur ítrekað þetta í frétt á heimasíðu sinni. Sport 7.8.2018 15:10 „Þakklát fyrir að hafa lent í þessu áfalli á þessum tímapunkti“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur sett stefnuna á Ólympíuleikanna í Tókýó 2020 og er ein af átta íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir leikanna. Sport 2.8.2018 09:41 Íslenska sundknattleiksdrottningin rétt missti af EM-gullinu í þriðja sinn Íslenska sundknattleiksdrottningin Kristín Krisúla Tsoukala og félagar hennar í gríska landsliðinu komust alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í ár en urðu að sætta sig við silfrið. Sport 30.7.2018 11:08 Breskur ólympíufari lést á átján ára afmælisdaginn Dánarorsökin hefur ekki verið gefin upp hjá einni efnilegasta vetraríþróttamanni Bretlands. Sport 27.7.2018 08:54 Ótrúleg frumraun 14 mánuðum eftir heilauppskurð | Myndband Kastari St. Louis Cardinals fékk boltann í hausinn og þurfti að leggjast undir hnífinn. Sport 25.7.2018 14:06 „Konur þurfa ekki að fara úr fötunum til að verða farsælir íþróttamenn“ Breskur Ólympíusigurvegari hafði lítinn húmor fyrir því að vera titluð baðfata fyrirsæta. Sport 25.7.2018 09:48 Ólympíuverðlaunahafi stunginn til bana Vildi ekki missa baksýnisspeglana og galt með lífi sínu. Sport 20.7.2018 09:30 Íslenskur unglingur vann stórmót í frisbígolfi: „Það var allan tímann planið að vinna“ Blær Örn Ásgeirsson, fimmtán ára íslenskur frisbígolfari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Opna breska meistaramótið í frisbígolfi, eða "folfi“, sem haldið var nú í júlí. Lífið 13.7.2018 14:11 Íslensk kona heimsmeistari í tvíþraut Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Sport 12.7.2018 17:03 Guðbjörg Jóna nældi í brons Guðbjörg Jóna Bjarnadótt, hlaupari úr ÍR, nældi sér í brons í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti keppenda átján ára og yngri. Sport 7.7.2018 18:20 Margverðlaunaður sundmaður keppir nú á EM í frjálsum Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár. Sport 5.7.2018 10:58 Íslenskar stelpur æfa undir fyrrum Ólympíumeistara Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar stóðu að æfingabúðum fyrir stúlkur á aldrinum 7-20 ára. Æfingabúðunum lýkur á morgun með sýningu byggða á kvikmyndinni The Greatest Showman. Sport 28.6.2018 20:40 Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. Sport 18.6.2018 19:10 Grét í viðtali eftir leik: „Pabbi er með Alzheimers en gleymir þessu ekki“ T.J. Oshie, leikmaður Washington Capitals, beygði af í viðtali eftir að vinna Stanley-bikarinn í nótt. Fótbolti 8.6.2018 11:18 Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. Sport 8.6.2018 07:34 Engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamanna heims Forbes er búið að gefa út sinn árlega lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og enn eina ferðina er það hnefaleikakappinn Floyd Mayweather sem situr í efsta sætinu. Sport 6.6.2018 07:21 Miðað við höfðatölu höfum við náð óeðlilega góðum árangri Alls verða sjö fulltrúar fyrir hönd Íslands á CrossFit-leikunum í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Rúmlega 340.000 manns hófu keppni á fyrsta stigi en Ísland á fjórar af fjörutíu konum sem keppa á lokastiginu. Sport 5.6.2018 02:02 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 26 ›
Togaði í bremsu andstæðings á 225 kílómetra hraða Ítalski mótorhjólakappinn Romano Fenati var rekinn eftir stórhættulegt háttalag sitt í heimsbikarnum á Moto2 hjólum um helgina. Sport 10.9.2018 13:13
Þrjú silfur hjá katalandsliðinu í Finnlandi Íslenska katalandsliðið náði í þrjú silfur á bikarmóti í Helsinki um helgina. Sport 9.9.2018 22:26
Tvöfaldur Ólympíumeistari lömuð eftir slys á æfingu Tvöfaldur Ólympíumeistari í hjólreiðum, Kristina Vogel, er lömuð og getur ekki gengið eftir slys á æfingu í júní. Sport 7.9.2018 22:13
Ótrúleg tilviljun í bandaríska hafnarboltanum Það er til fullt af alnöfnum í heiminum og það eru líka nóg til af tvíförum. Þegar tvífararnir eru líka alnafnar þá fara menn hins vegar að klóra sér í hausnunm. Sport 7.9.2018 09:49
Brimbrettastelpurnar fá nú jafnmikið og strákarnir Stephanie Gilmore, margfaldur heimsmeistari kvenna á brimbrettum, fagnar því að Alþjóðasamtök brimbrettafólks, World Surf League, ætli að jafna verðlaunafé karla og kvenna. Sport 6.9.2018 13:16
Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. Sport 4.9.2018 08:03
Íslenska skíðalandsliðið æfir í skíðahúsi í flatasta landi í Evrópu Besta skíðafólk landsins leitar áfram allra leiða til að undirbúa sig fyrir keppnistímabilið en nýjasta æfingaaðstaðan er á sérstökum stað. Sport 29.8.2018 13:23
Óþekkt 23 ára stelpa ein af tekjuhæstu íþróttakonum heims Tenniskonur eru mjög áberandi á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims og engin vann sér inn meiri pening en bandaríska tenniskonan Serena Williams. Sport 24.8.2018 09:05
Helgi nældi í brons og Jón Margeir í úrslit Helgi Sveinsson nældi sér í bronsverðlaun á EM fatlaðra en keppt er í Berlín. Helgi er einn margra Íslendinga sem keppir á mótinu. Sport 21.8.2018 20:54
Öxlin gaf sig í maí en vann síðan EM-silfur í ágúst Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir átti ekki von á því að vinna til silfurverðlauna á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu um helgina ekki síst vegna meiðsla sem hún glímdi við í vor. Sport 15.8.2018 08:20
Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Sport 10.8.2018 11:22
Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum. Sport 10.8.2018 07:47
Guðlaug Edda í tuttugasta sæti á EM Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 20. sæti í þríþrautarkeppni á Meistaramóti Evrópu í Glasgow. Hin magnaða íþróttakona Nicola Spirig vann keppnina örugglega. Sport 9.8.2018 14:37
ÍSÍ fékk leyfi frá norska sambandinu til að nota þeirra myndbönd Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í baráttunni gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi í íþróttum hér landi og hefur ítrekað þetta í frétt á heimasíðu sinni. Sport 7.8.2018 15:10
„Þakklát fyrir að hafa lent í þessu áfalli á þessum tímapunkti“ Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur sett stefnuna á Ólympíuleikanna í Tókýó 2020 og er ein af átta íþróttamönnum sem Ólympíusamhjálpin styrkir vegna undirbúnings fyrir leikanna. Sport 2.8.2018 09:41
Íslenska sundknattleiksdrottningin rétt missti af EM-gullinu í þriðja sinn Íslenska sundknattleiksdrottningin Kristín Krisúla Tsoukala og félagar hennar í gríska landsliðinu komust alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu í ár en urðu að sætta sig við silfrið. Sport 30.7.2018 11:08
Breskur ólympíufari lést á átján ára afmælisdaginn Dánarorsökin hefur ekki verið gefin upp hjá einni efnilegasta vetraríþróttamanni Bretlands. Sport 27.7.2018 08:54
Ótrúleg frumraun 14 mánuðum eftir heilauppskurð | Myndband Kastari St. Louis Cardinals fékk boltann í hausinn og þurfti að leggjast undir hnífinn. Sport 25.7.2018 14:06
„Konur þurfa ekki að fara úr fötunum til að verða farsælir íþróttamenn“ Breskur Ólympíusigurvegari hafði lítinn húmor fyrir því að vera titluð baðfata fyrirsæta. Sport 25.7.2018 09:48
Ólympíuverðlaunahafi stunginn til bana Vildi ekki missa baksýnisspeglana og galt með lífi sínu. Sport 20.7.2018 09:30
Íslenskur unglingur vann stórmót í frisbígolfi: „Það var allan tímann planið að vinna“ Blær Örn Ásgeirsson, fimmtán ára íslenskur frisbígolfari, gerði sér lítið fyrir og sigraði Opna breska meistaramótið í frisbígolfi, eða "folfi“, sem haldið var nú í júlí. Lífið 13.7.2018 14:11
Íslensk kona heimsmeistari í tvíþraut Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir vann í dag til gullverðlauna á heimsmeistaramóti í þríþraut á Fjóni í Danmörku. Sport 12.7.2018 17:03
Guðbjörg Jóna nældi í brons Guðbjörg Jóna Bjarnadótt, hlaupari úr ÍR, nældi sér í brons í 200 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti keppenda átján ára og yngri. Sport 7.7.2018 18:20
Margverðlaunaður sundmaður keppir nú á EM í frjálsum Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár. Sport 5.7.2018 10:58
Íslenskar stelpur æfa undir fyrrum Ólympíumeistara Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar stóðu að æfingabúðum fyrir stúlkur á aldrinum 7-20 ára. Æfingabúðunum lýkur á morgun með sýningu byggða á kvikmyndinni The Greatest Showman. Sport 28.6.2018 20:40
Vandræðalaust hjá Fjallinu er hann varð sterkasti maður Íslands Hafþór Júlíus Björnsson átti ekki í vandræðum með að vinna sterkasti maður Íslands en mótið fór fram í gær. Sport 18.6.2018 19:10
Grét í viðtali eftir leik: „Pabbi er með Alzheimers en gleymir þessu ekki“ T.J. Oshie, leikmaður Washington Capitals, beygði af í viðtali eftir að vinna Stanley-bikarinn í nótt. Fótbolti 8.6.2018 11:18
Washington meistari í NHL-deildinni í fyrsta skipti Öskubuskuævintýri Las Vegas Golden Knights tók enda í nótt er liðið tapaði, 4-3, fyrir Washington Capitals í úrslitum NHL-deildarinnar. Sport 8.6.2018 07:34
Engin kona á meðal 100 tekjuhæstu íþróttamanna heims Forbes er búið að gefa út sinn árlega lista yfir tekjuhæstu íþróttamenn heims og enn eina ferðina er það hnefaleikakappinn Floyd Mayweather sem situr í efsta sætinu. Sport 6.6.2018 07:21
Miðað við höfðatölu höfum við náð óeðlilega góðum árangri Alls verða sjö fulltrúar fyrir hönd Íslands á CrossFit-leikunum í Madison í Bandaríkjunum í ágúst. Rúmlega 340.000 manns hófu keppni á fyrsta stigi en Ísland á fjórar af fjörutíu konum sem keppa á lokastiginu. Sport 5.6.2018 02:02
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent