Breskur ólympíufari lést á átján ára afmælisdaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2018 08:54 Ellie Soutter er fallin frá. mynd/team gb Ellie Soutter, 18 ára gömul bresk afrekskona í snjóbrettaíþróttum, lést á miðvikudaginn. BBC greinir frá en dánarorsök hefur ekki verið gefin upp. Hún lést á afmælisdegi sínum. Soutter var ein af efnilegustu vetraríþróttamönnum Bretlands en hún vann brons fyrir Breta á vetrarólympíuleikum æskunnar í fyrra og var fánaberi við lokaathöfn leikanna. Hún var fyrr í þessum mánuði kölluð inn í A-landslið Bretlands fyrir Evrópumótaröðina í snjóbrettaíþróttum og var fastlega búist við að hún myndi vera í ólympíuliði Breta árið 2022. Soutter var við æfingar í Evrópu og lést nálægt heimili sínu í Frakklandi en sem fyrr segir er ekki vitað hvernig dauðdaga hennar bar að. „Ég er svo stoltur af þessari ungu konu. Þessi vondi heimur tók sálufélaga minn frá mér á 18 ára afmælisdaginn. Ég mun sakna þín meira en þú getur ímyndað þér. Hvíldu í friði litli meistarinn minn,“ skrifar faðir hennar á Facebook. Breskir vetraríþróttamenn hafa keppst við að minnast hinnar ungu Soutter á samfélagsmiðlum eftir að fréttir af andláti hennar fóru að berast. „Það er sorglegt að heyra þessar fréttir. Þú varst frábær stelpa. Þú var frábær liðsfélagi sem fékkst mig til að brosa á hverjum degi. Ég á eftir að sakna þín svakalega,“ skrifaði Emily Sarsfield, margfaldur meistari í skíðafimi, á Facebook-síðu sína. Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Ellie Soutter, 18 ára gömul bresk afrekskona í snjóbrettaíþróttum, lést á miðvikudaginn. BBC greinir frá en dánarorsök hefur ekki verið gefin upp. Hún lést á afmælisdegi sínum. Soutter var ein af efnilegustu vetraríþróttamönnum Bretlands en hún vann brons fyrir Breta á vetrarólympíuleikum æskunnar í fyrra og var fánaberi við lokaathöfn leikanna. Hún var fyrr í þessum mánuði kölluð inn í A-landslið Bretlands fyrir Evrópumótaröðina í snjóbrettaíþróttum og var fastlega búist við að hún myndi vera í ólympíuliði Breta árið 2022. Soutter var við æfingar í Evrópu og lést nálægt heimili sínu í Frakklandi en sem fyrr segir er ekki vitað hvernig dauðdaga hennar bar að. „Ég er svo stoltur af þessari ungu konu. Þessi vondi heimur tók sálufélaga minn frá mér á 18 ára afmælisdaginn. Ég mun sakna þín meira en þú getur ímyndað þér. Hvíldu í friði litli meistarinn minn,“ skrifar faðir hennar á Facebook. Breskir vetraríþróttamenn hafa keppst við að minnast hinnar ungu Soutter á samfélagsmiðlum eftir að fréttir af andláti hennar fóru að berast. „Það er sorglegt að heyra þessar fréttir. Þú varst frábær stelpa. Þú var frábær liðsfélagi sem fékkst mig til að brosa á hverjum degi. Ég á eftir að sakna þín svakalega,“ skrifaði Emily Sarsfield, margfaldur meistari í skíðafimi, á Facebook-síðu sína.
Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira