Guðbjörg Jóna gerði frábæra hluti í gær er hún nældi sér í gullverðlaun í hundrað metra hlaupi og kemur því með brons og gull heim.
Guðbjörg hljóp á 23,73 sekúndum en hlaupið var ansi spennandi. Hún varð 13 sekúndubrotum á eftir Gemima Joseph frá Frakklandi sem var í öðru sæti.
Sigurvegarinn kom frá Írlandi og heitir Rhasidat Adeleke en hún var nítján sekúndubrotum á undan Guðbjörgu.
Hlaupið má sjá hér að neðan.
A brilliant run from Rhasidat Adeleke in the 200m final at the European U18 Championships to claim Ireland's second gold medal of the event!pic.twitter.com/wDZed643Dk
— European Athletics (@EuroAthletics) July 7, 2018