Eldgos og jarðhræringar Þrettán þúsund skjálftar frá því að hrinan hófst Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. Innlent 12.7.2020 11:40 Jarðskjálfti við Grindavík að stærð 3,3 Jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist klukkan korter yfir fjögur síðdegis um 3,5 kílómetra norðaustan við Grindavík. Fjöldi eftirskjálfta fylgdi í kjölfarið. Innlent 9.7.2020 17:21 Hætta talin á gasmengun við Múlakvísl Jarðhitavatn undan Mýrdalsjökli sem lekur í Múlakvísl er talin ástæða þess að rafleiðni í ánni hefur vaxið hægt undanfarna daga. Veðurstofan varar við því að hætta sé að mögulegri gasmengun á svæðinu við austanverðan jökulinn. Innlent 8.7.2020 18:57 Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. Innlent 8.7.2020 18:00 Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. Innlent 7.7.2020 07:13 Snöggir að ýta upp nýjum garði til að verjast Kötlu Það tók heimamenn í Vík í Mýrdal einungis sex vikur að reisa nýjan varnargarð austan við þorpið til að verja það gagnvart Kötluhlaupi, en jafnframt þurfti að hækka hringveginn þar sem hann liggur yfir garðinn. Innlent 6.7.2020 22:47 Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. Innlent 3.7.2020 06:31 Skjálfti að stærð 3,6 fannst í Ólafsfirði Jarðskjálfti 3,6 að stærð varð um sautján kílómetra norðvestur af Gjögurtá í kvöld klukkan 19:20. Innlent 2.7.2020 20:16 Skjálfti að stærð 3,1 mældist við Gjögurtá í nótt Jarðskjálftahrinan fyrir norðan er enn yfirstandandi. Veður 2.7.2020 06:51 Varað við skriðum á stóru svæði á Norðausturlandi Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra minnir á að óvissustig vegna jarðskjálfrahrinunnar á Norðausturlandi er enn í gildi. Innlent 1.7.2020 19:05 Skjálfti 2,9 að stærð norður af Siglufirði Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi. Innlent 1.7.2020 07:01 Jörð skalf úti fyrir Siglufirði Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi. Innlent 29.6.2020 06:44 Jarðskjálfti af stærðinni fjórir í nótt Jarðhræringar úti fyrir norðurlandi standa enn yfir og hafa nú gert í rúma viku. Innlent 27.6.2020 09:16 Áfram líkur á stærri skjálftum á Norðurlandi Jarðskjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hélt áfram í nótt. Innlent 25.6.2020 08:02 Skjálfti fjórir að stærð í morgun Jarðskjálfti sem mældist fjórir að stærð varð rúma þrjátíu kílómetra norðaustur af Siglufirði klukkan sjö í morgun. Innlent 24.6.2020 13:35 Fimm dánir eftir öflugan skjálfta í Mexíkó Minnst fimm eru látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Mexíkó í gærkvöldi. Skjálftinn var 7,4 að stærð og voru upptök hans í Oxacahéraði í suðurhluta landsins. Erlent 24.6.2020 07:06 Skjálftum fækkar enn Skjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu norður af Íslandi hélt áfram í nótt. Innlent 24.6.2020 06:23 Virkni skjálftahrinunnar jókst lítillega í morgun Heldur dró úr virkni skjálftahrinunnar fyrir norðan í nótt en hún jókst skyndilega í morgun með skjálfta sem mældist 3,3 að stærð. Jarðskjálftarhrinan á Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hófst 19. júní. Innlent 23.6.2020 12:30 Eins og kletturinn væri að detta undan höndunum á henni Hópur klifrara sem var við klifur í gilinu við Munkaþverá um helgina fann vel fyrir stóru jarðskjálftunum sem riðu yfir úti fyrir Norðurlandi á laugardag. Innlent 23.6.2020 11:48 Styrkur skjálftanna fer dvínandi Jarðhræringar héldu áfram í Tjörnesbrotabeltinu í nótt en styrkur skjálftanna út af Eyjafirði hefur farið dvínandi. Innlent 23.6.2020 06:29 Veðurstofa varar við sjö stiga skjálfta en Ragnar býst við hámark sex stiga Veðurstofan varar við því að búast megi við skjálfta af stærðinni sjö. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur hins vegar ólíklegt að skjálfti í Eyjafjarðarálnum fari yfir sex stig. Innlent 22.6.2020 21:21 Myndband sýnir áhrif stóra skjálftans á laugardaginn Veðurstofa Íslands hefur birt myndband sem tekið var í húsi á Reykjum á Reykjaströnd í Skagafirði þegar jarðskjálfti að stærð 5,6 reið yfir síðastliðið laugardagskvöld. Innlent 22.6.2020 10:33 Ekkert lát á skjálftavirkni í nótt Jörð skalf áfram norðan heiða í nótt og var einn þeirra 3,3 stig. Annars hafa fáir farið yfir þrjú stig, miðað við töflu Veðurstofunnar. Innlent 22.6.2020 06:37 Eins tilbúin og hægt er fyrir harðari skjálfta Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst norðan við Gjögurtá á föstudag. Stærstu skjálftarnir hafa fundist í byggð allt frá Húsavík til Ísafjarðar, á Akranesi og á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 21.6.2020 21:17 Haraldur segir ekkert benda til að skjálftarnir tengist eldvirkni Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. Innlent 21.6.2020 20:49 Skjálfti af stærðinni 5,7 reið yfir Norðurland Jarðskjálftinn sem reið yfir norðurland klukkan 18:20 var ekki lengi stærsti skjálfti dagsins því jarðskjálfti af stærðinni 5,7 skók jörð skömmu eftir klukkan 19 í kvöld. Innlent 21.6.2020 19:33 Stærsti skjálfti dagsins hingað til reið yfir á sjöunda tímanum Stærsti skjálfti dagsins reið yfir klukkan 18:20 Innlent 21.6.2020 19:06 Bera saman skjálftahrinuna núna við hrinurnar 2012 og 2013 Jarðskjálftahrinan sem riðið hefur yfir Norðurland síðustu tvo sólarhringa er enn frekar staðbundin en þó er greinilegt að að minnsta kosti tvær sprungur eru enn virkar. Innlent 21.6.2020 15:51 Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst um hádegisbil á föstudag á Norðurlandi. Sjálfvirka jarðskjálftakerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt tæplega 2000 skjálfta á svæðinu og þar af eru rúmlega 600 sem hafa riðið yfir frá miðnætti. Innlent 21.6.2020 13:22 Fleiri en 1.500 skjálftar eftir að hrinan hófst Yfir 1.500 jarðskjálftar hafa mælst undanfarna tvo sólarhringa frá því að jarðskjálftahrina hófst um tuttugu kílómetra norðaustur af Siglufirði. Innlent 21.6.2020 07:28 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 130 ›
Þrettán þúsund skjálftar frá því að hrinan hófst Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. Innlent 12.7.2020 11:40
Jarðskjálfti við Grindavík að stærð 3,3 Jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist klukkan korter yfir fjögur síðdegis um 3,5 kílómetra norðaustan við Grindavík. Fjöldi eftirskjálfta fylgdi í kjölfarið. Innlent 9.7.2020 17:21
Hætta talin á gasmengun við Múlakvísl Jarðhitavatn undan Mýrdalsjökli sem lekur í Múlakvísl er talin ástæða þess að rafleiðni í ánni hefur vaxið hægt undanfarna daga. Veðurstofan varar við því að hætta sé að mögulegri gasmengun á svæðinu við austanverðan jökulinn. Innlent 8.7.2020 18:57
Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á Norðurlandi Skjálfti af stærðinni 4,2 reið yfir á norðurlandi nú klukkan 17:41 samkvæmt tölum hjá Veðurstofu Íslands eftir fyrstu yfirferð. Innlent 8.7.2020 18:00
Skjálftar fundust í Eyjafirði í gær Þrír stærri skjálftar urðu við mynni Eyjafjarðar í gær og varð sá stærsti klukkan 18:34 um 15 kílómetrum norðvestur af Gjögurtá. Sá mældist 3,5 að stærð. Innlent 7.7.2020 07:13
Snöggir að ýta upp nýjum garði til að verjast Kötlu Það tók heimamenn í Vík í Mýrdal einungis sex vikur að reisa nýjan varnargarð austan við þorpið til að verja það gagnvart Kötluhlaupi, en jafnframt þurfti að hækka hringveginn þar sem hann liggur yfir garðinn. Innlent 6.7.2020 22:47
Stærsti skjálftinn í rúma viku Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi að sögn jarðvísindamanns á Veðurstofunni. Innlent 3.7.2020 06:31
Skjálfti að stærð 3,6 fannst í Ólafsfirði Jarðskjálfti 3,6 að stærð varð um sautján kílómetra norðvestur af Gjögurtá í kvöld klukkan 19:20. Innlent 2.7.2020 20:16
Skjálfti að stærð 3,1 mældist við Gjögurtá í nótt Jarðskjálftahrinan fyrir norðan er enn yfirstandandi. Veður 2.7.2020 06:51
Varað við skriðum á stóru svæði á Norðausturlandi Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra minnir á að óvissustig vegna jarðskjálfrahrinunnar á Norðausturlandi er enn í gildi. Innlent 1.7.2020 19:05
Skjálfti 2,9 að stærð norður af Siglufirði Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi. Innlent 1.7.2020 07:01
Jörð skalf úti fyrir Siglufirði Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi. Innlent 29.6.2020 06:44
Jarðskjálfti af stærðinni fjórir í nótt Jarðhræringar úti fyrir norðurlandi standa enn yfir og hafa nú gert í rúma viku. Innlent 27.6.2020 09:16
Áfram líkur á stærri skjálftum á Norðurlandi Jarðskjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hélt áfram í nótt. Innlent 25.6.2020 08:02
Skjálfti fjórir að stærð í morgun Jarðskjálfti sem mældist fjórir að stærð varð rúma þrjátíu kílómetra norðaustur af Siglufirði klukkan sjö í morgun. Innlent 24.6.2020 13:35
Fimm dánir eftir öflugan skjálfta í Mexíkó Minnst fimm eru látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Mexíkó í gærkvöldi. Skjálftinn var 7,4 að stærð og voru upptök hans í Oxacahéraði í suðurhluta landsins. Erlent 24.6.2020 07:06
Skjálftum fækkar enn Skjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu norður af Íslandi hélt áfram í nótt. Innlent 24.6.2020 06:23
Virkni skjálftahrinunnar jókst lítillega í morgun Heldur dró úr virkni skjálftahrinunnar fyrir norðan í nótt en hún jókst skyndilega í morgun með skjálfta sem mældist 3,3 að stærð. Jarðskjálftarhrinan á Tjörnesbrotabeltinu á Norðurlandi hófst 19. júní. Innlent 23.6.2020 12:30
Eins og kletturinn væri að detta undan höndunum á henni Hópur klifrara sem var við klifur í gilinu við Munkaþverá um helgina fann vel fyrir stóru jarðskjálftunum sem riðu yfir úti fyrir Norðurlandi á laugardag. Innlent 23.6.2020 11:48
Styrkur skjálftanna fer dvínandi Jarðhræringar héldu áfram í Tjörnesbrotabeltinu í nótt en styrkur skjálftanna út af Eyjafirði hefur farið dvínandi. Innlent 23.6.2020 06:29
Veðurstofa varar við sjö stiga skjálfta en Ragnar býst við hámark sex stiga Veðurstofan varar við því að búast megi við skjálfta af stærðinni sjö. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur telur hins vegar ólíklegt að skjálfti í Eyjafjarðarálnum fari yfir sex stig. Innlent 22.6.2020 21:21
Myndband sýnir áhrif stóra skjálftans á laugardaginn Veðurstofa Íslands hefur birt myndband sem tekið var í húsi á Reykjum á Reykjaströnd í Skagafirði þegar jarðskjálfti að stærð 5,6 reið yfir síðastliðið laugardagskvöld. Innlent 22.6.2020 10:33
Ekkert lát á skjálftavirkni í nótt Jörð skalf áfram norðan heiða í nótt og var einn þeirra 3,3 stig. Annars hafa fáir farið yfir þrjú stig, miðað við töflu Veðurstofunnar. Innlent 22.6.2020 06:37
Eins tilbúin og hægt er fyrir harðari skjálfta Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst norðan við Gjögurtá á föstudag. Stærstu skjálftarnir hafa fundist í byggð allt frá Húsavík til Ísafjarðar, á Akranesi og á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 21.6.2020 21:17
Haraldur segir ekkert benda til að skjálftarnir tengist eldvirkni Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. Innlent 21.6.2020 20:49
Skjálfti af stærðinni 5,7 reið yfir Norðurland Jarðskjálftinn sem reið yfir norðurland klukkan 18:20 var ekki lengi stærsti skjálfti dagsins því jarðskjálfti af stærðinni 5,7 skók jörð skömmu eftir klukkan 19 í kvöld. Innlent 21.6.2020 19:33
Stærsti skjálfti dagsins hingað til reið yfir á sjöunda tímanum Stærsti skjálfti dagsins reið yfir klukkan 18:20 Innlent 21.6.2020 19:06
Bera saman skjálftahrinuna núna við hrinurnar 2012 og 2013 Jarðskjálftahrinan sem riðið hefur yfir Norðurland síðustu tvo sólarhringa er enn frekar staðbundin en þó er greinilegt að að minnsta kosti tvær sprungur eru enn virkar. Innlent 21.6.2020 15:51
Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst um hádegisbil á föstudag á Norðurlandi. Sjálfvirka jarðskjálftakerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt tæplega 2000 skjálfta á svæðinu og þar af eru rúmlega 600 sem hafa riðið yfir frá miðnætti. Innlent 21.6.2020 13:22
Fleiri en 1.500 skjálftar eftir að hrinan hófst Yfir 1.500 jarðskjálftar hafa mælst undanfarna tvo sólarhringa frá því að jarðskjálftahrina hófst um tuttugu kílómetra norðaustur af Siglufirði. Innlent 21.6.2020 07:28