Borgarstjórn

Fréttamynd

Uppstokkun í stjórnsýslunni

Borgar­ráð sam­þykkti í gær að leggja niður skrif­stofu eigna- og at­vinnu­þróunar (SEA) eftir að hún fékk út­reið í skýrslu um fram­kvæmdirnar við Naut­hóls­veg 100, endurbætur á bragganum margumtalaða.

Innlent
Fréttamynd

Smáhýsi fyrir heimilislausa rísa meðal annars við Héðinsgötu

Öllum ellefu tilboðunum sem bárust Reykjavíkurborg í útboði um byggingu smáhýsa fyrir heimilislausa var hafnað. Þess í stað ætlar borgin sjálf að hanna húsin og bjóða út byggingu þeirra. Tólf einstaklingar hafa óskað eftir að fá úthlutað smáhýsi en vonir standa til að fyrstu húsin verði tilbúin síðsumars.

Innlent
Fréttamynd

Verktakar sagðir veigra sér við að andmæla umdeildu gjaldi

Samtök iðnaðarins skoða hvernig taka eigi á því sem þau telja ólögmæt innviðagjöld sem innheimt eru hjá Reykjavíkurborg. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri samtakanna, segir verktaka veigra sér við að leita réttar síns af ótta við hvaða áhrif það kunni að hafa á framtíðarverkefni. Borgin sé í yfirburðastöðu.

Innlent
Fréttamynd

Fagnar því að braggamálið tefji fyrir meirihlutanum

Minnihlutinn í borginni ætlar að halda gagnrýni sinni á braggamálið til streitu. Óskað er eftir skýringum á greiðslum vegna framkvæmdanna sem hafi verið án heimilda. Þá er farið er fram á að bannað verði að eyða tölvupóstum hjá borginni þar til skjalavörslumál séu komin í lag. Oddviti Miðflokksins fagnar því að málið tefur fyrir meirihlutanum.

Innlent
Fréttamynd

Stórefla á miðlæga stjórnsýslu í borginni

Öll miðlæg stjórnsýsla í borginni verður stórefld sem þýðir farið verður yfir öll innkaupamál og ferla hjá borginni. Þetta segir formaður borgarráðs. Aðgerðin sé meðal viðbragða við skýrslu Innri endurskoðunnar um braggann og til að koma í veg fyrir að slík mál endurtaki sig.

Innlent
Fréttamynd

Sjúkrahótelið afhent í dag

Framkvæmdum er lokið við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut og klukkan 14 í dag hófst athöfn við hótelið þar sem það er afhent með formlegum hætti.

Innlent