Diljá vill þriðja sætið hjá Viðreisn í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2022 13:56 Diljá Ámundadóttir Zoëga. Aðsend Diljá Ámundadóttir Zoëga hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík og stefnir á 3. sætið á lista. Frá þessu segir í tilkynningu en Diljá er fyrsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar og hefur átt sæti í ráðum og nefndum á núverandi kjörtímabili segir að hún hafi sinnt sínum störfum „af ástríðu og látið hjarta ráða för“. Um Diljá segir að hún eigi sæti í skóla- og frístundaráði, mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráði, ofbeldisvarnarnefnd, íbúaráði Miðborgar og Hlíða og sé formaður samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Þar fyrir utan hafi hún setið í stýrihópum á kjörtímabilinu, meðal annars um bætt starfsumhverfi leikskóla og jafnlaunastefnu. Hún er með BA gráðu frá KaosPilot-skólanum, MBA gráðu frá HR og diplóma á meistarastigi í sálgæslufræðum frá EHÍ. „Helstu áherslur mínar: Börnin eru framtíðin Þegar sköpuð er skýr framtíðarsýn fyrir borgina þarf að byrja á því að horfa til barna í dag. Ég vil fjárfesta í börnum til framtíðar.Rannsóknir benda á að sterk tengsl séu á milli fjölda áfalla og andlegs álags í æsku og skertrar getu til að takast á við áskoranir daglegs lífs og seiglu á fullorðinsárum.Talið er að um að 60% barna upplifa áföll og búa við andlegt álag á einhverjum tímapunkti. Heimilisofbeldi hefur aukist um 20% í heimsfaraldri. Afleiðingar á geðheilsu barna vegna skerts skólastarfs í 2 ár munu líka koma í ljós og við verðum í nokkurn tíma að vinda ofan í því.Ég mun beita mér fyrir að stytta biðlista, auka aðgengi barna að geðheilbrigðisþjónustu/sálfræðiþjónustu sem og að flétta mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Hér er gríðarlega mikilvægt að stuðla að þéttara samstarfi ríkis og borgar. Mannlegir innviðir - kerfi fyrir fólk en fólk fyrir kerfi Mannlegir innviðir Reykjavíkurborgar eru fólkið sjálft. Þetta er fjölbreytt fólk með ólíkar þarfir. Eitt eiga þau sameiginlegt og það er mannvirðing. Það er réttur allra að þjónusta og viðmót borgarinnar sé mennsk og aðgengileg en ekki stýrð af kerfislægri hugsun. Ég mun beita mér fyrir því að öll mannvirki og opin svæði Reykjavíkurborgar séu aðgengileg fyrir öll og fari eftir viðmiðum algildrar hönnunar. Einfaldara kerfi á gervihnattaöld Ég vil hlúa að einfaldara hversdagslífi fyrir fjölskyldur og skapa aðgengilegri farveg fyrir atvinnurekendur og frumkvöðla. Með stafrænni umbreytingu Reykjavíkurborgar opnast ótal tækifæri fyrir einfaldari, aðgengilegri og betri þjónustu fyrir alla borgarbúa. Fækkun skrefa í þjónustuferlum felur í sér tímasparnað og streituminnkun,“ segir í tilkynningunni . Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Viðreisn Tengdar fréttir Geir vill þriðja sætið hjá Viðreisn í borginni Geir Finnsson varaborgarfulltrúi hefur ákveðið að bjóða sig fram í þriðja sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga. 2. febrúar 2022 08:53 Pawel sækist aftur eftir öðru sæti Viðreisnar í Reykjavík Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek sækist eftir öðru sæti í prófkjöri Viðreisnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Pawel var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu kosningar. 2. febrúar 2022 16:10 Viðreisn ákveður prófkjör í fyrsta sinn Á félagsfundi Viðreisnar í Reykjavík sem lauk rétt í þessu var samþykkt, nær samhljóða, að prófkjör yrði haldið við uppröðun á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum í vor. Allir sitjandi borgarfulltrúar kusu með prófkjöri. 10. janúar 2022 22:08 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu en Diljá er fyrsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar og hefur átt sæti í ráðum og nefndum á núverandi kjörtímabili segir að hún hafi sinnt sínum störfum „af ástríðu og látið hjarta ráða för“. Um Diljá segir að hún eigi sæti í skóla- og frístundaráði, mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráði, ofbeldisvarnarnefnd, íbúaráði Miðborgar og Hlíða og sé formaður samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Þar fyrir utan hafi hún setið í stýrihópum á kjörtímabilinu, meðal annars um bætt starfsumhverfi leikskóla og jafnlaunastefnu. Hún er með BA gráðu frá KaosPilot-skólanum, MBA gráðu frá HR og diplóma á meistarastigi í sálgæslufræðum frá EHÍ. „Helstu áherslur mínar: Börnin eru framtíðin Þegar sköpuð er skýr framtíðarsýn fyrir borgina þarf að byrja á því að horfa til barna í dag. Ég vil fjárfesta í börnum til framtíðar.Rannsóknir benda á að sterk tengsl séu á milli fjölda áfalla og andlegs álags í æsku og skertrar getu til að takast á við áskoranir daglegs lífs og seiglu á fullorðinsárum.Talið er að um að 60% barna upplifa áföll og búa við andlegt álag á einhverjum tímapunkti. Heimilisofbeldi hefur aukist um 20% í heimsfaraldri. Afleiðingar á geðheilsu barna vegna skerts skólastarfs í 2 ár munu líka koma í ljós og við verðum í nokkurn tíma að vinda ofan í því.Ég mun beita mér fyrir að stytta biðlista, auka aðgengi barna að geðheilbrigðisþjónustu/sálfræðiþjónustu sem og að flétta mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Hér er gríðarlega mikilvægt að stuðla að þéttara samstarfi ríkis og borgar. Mannlegir innviðir - kerfi fyrir fólk en fólk fyrir kerfi Mannlegir innviðir Reykjavíkurborgar eru fólkið sjálft. Þetta er fjölbreytt fólk með ólíkar þarfir. Eitt eiga þau sameiginlegt og það er mannvirðing. Það er réttur allra að þjónusta og viðmót borgarinnar sé mennsk og aðgengileg en ekki stýrð af kerfislægri hugsun. Ég mun beita mér fyrir því að öll mannvirki og opin svæði Reykjavíkurborgar séu aðgengileg fyrir öll og fari eftir viðmiðum algildrar hönnunar. Einfaldara kerfi á gervihnattaöld Ég vil hlúa að einfaldara hversdagslífi fyrir fjölskyldur og skapa aðgengilegri farveg fyrir atvinnurekendur og frumkvöðla. Með stafrænni umbreytingu Reykjavíkurborgar opnast ótal tækifæri fyrir einfaldari, aðgengilegri og betri þjónustu fyrir alla borgarbúa. Fækkun skrefa í þjónustuferlum felur í sér tímasparnað og streituminnkun,“ segir í tilkynningunni .
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Viðreisn Tengdar fréttir Geir vill þriðja sætið hjá Viðreisn í borginni Geir Finnsson varaborgarfulltrúi hefur ákveðið að bjóða sig fram í þriðja sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga. 2. febrúar 2022 08:53 Pawel sækist aftur eftir öðru sæti Viðreisnar í Reykjavík Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek sækist eftir öðru sæti í prófkjöri Viðreisnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Pawel var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu kosningar. 2. febrúar 2022 16:10 Viðreisn ákveður prófkjör í fyrsta sinn Á félagsfundi Viðreisnar í Reykjavík sem lauk rétt í þessu var samþykkt, nær samhljóða, að prófkjör yrði haldið við uppröðun á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum í vor. Allir sitjandi borgarfulltrúar kusu með prófkjöri. 10. janúar 2022 22:08 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Sjá meira
Geir vill þriðja sætið hjá Viðreisn í borginni Geir Finnsson varaborgarfulltrúi hefur ákveðið að bjóða sig fram í þriðja sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga. 2. febrúar 2022 08:53
Pawel sækist aftur eftir öðru sæti Viðreisnar í Reykjavík Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek sækist eftir öðru sæti í prófkjöri Viðreisnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Pawel var í öðru sæti á lista flokksins fyrir síðustu kosningar. 2. febrúar 2022 16:10
Viðreisn ákveður prófkjör í fyrsta sinn Á félagsfundi Viðreisnar í Reykjavík sem lauk rétt í þessu var samþykkt, nær samhljóða, að prófkjör yrði haldið við uppröðun á framboðslista Viðreisnar í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum í vor. Allir sitjandi borgarfulltrúar kusu með prófkjöri. 10. janúar 2022 22:08