Forsetakosningar 2016 Skoðun

Fréttamynd

Skipta lífsgæði allra Akureyringa ekki máli?

Mjög mikil þörf er á að auka forvarnir gegn geðröskunum hjá ungu fólki. Því það er staðreynd að einstaklingur sem á við andlega vanlíðan að stríða er í meiri hættu á að deyfa sig með vímuefnum. Það er mín skoðun að þær forvarnir ættu að koma á undan forvarnarfræðslu gegn vímuefnum.

Skoðun
Fréttamynd

Ferðamannaborgirnar Hong Kong og Reykjavík

Stóraukin ferðamannafjöldi kallar á stefnumótun og aðgerðir Reykjavíkurborgar til að tryggja tekjur borgarinnar af þessari starfsemi auk atvinnu og lífsgæði okkar sem byggja Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Vagga menningar og lista

Fjárhagsstaða Mosfellsbæjar er góð og sveitarfélagið nýtur trausts. Við erum stolt af þeirri miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í Mosfellsbæ á síðustu árum. Bæjarfélagið er fyrir vikið betur í stakk búið til að takast á við framtíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Sviss norðursins

Ísland varð ekki að Kúbu norðursins eftir Icesave kosningarnar en kannski getur Kópavogur orðið Sviss norðursins ef Píratar komast til áhrifa í Kópavogi.

Skoðun
Fréttamynd

Hagræn áhrif íþrótta

Starfsemi íþróttafélaga þykir flestum sjálfsögð og nauðsynleg þjónusta. Í hverfafélaginu slær hjarta hverfisins iðulega örast. Þar fagna menn sigrum og standa saman í ósigrum – óháð stétt, stöðu eða daglegu fjasi.

Skoðun
Fréttamynd

Fjárfestum í fólki

Ungir karlmenn eru fjölmennastir í hópi þeirra sem þiggja fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna samkvæmt nýrri skýrslu Rauða kross Íslands. Sami hópur er líka áberandi í röðum þeirra framhaldsskólanema sem hætta í námi

Skoðun
Fréttamynd

Björt framtíð í Garðabæ

Við viljum sjá jafnt aðgengi allra að þjónustu og lífsgæðum. Við viljum þjónusta bæjarbúa með virðingu og með tilliti til ólíkra þarfa, uppruna og stöðu. Það á að vera réttur allra að geta tjáð fjölbreyttar skoðanir sínar um málefni bæjarins og við viljum auka gagnsæi í stjórnsýslu.

Skoðun
Fréttamynd

Úlfarsárdalur: Fimm stjörnu hótel!

Komist Dögun í Reykjavík til áhrifa mun framboðið stuðla að því að öll hverfi borgarinnar verði sem sjálfbærust og íbúarnir kjósi sér fulltrúa í hverfisráð sem stjórni í þeirra nafni. Og allt sem tilheyrir nærumhverfinu verði flutt í þangað.

Skoðun
Fréttamynd

Gerðu eins og ég geri

Við erum stolt af þeirri miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í Mosfellsbæ á síðustu árum. Bæjarfélagið er fyrir vikið betur í stakk búið til að takast á við framtíðina. Á þessum trausta grunni viljum við áfram byggja bæinn okkar upp.

Skoðun
Fréttamynd

Allir til í einkavæðingu?

Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur eru fyrirtæki sem gegna mikilvægu samfélagslegu hlutverki enda leggja þau grunn að lífsskilyrðum á landinu. Slík fyrirtæki eiga að vera alfarið og undantekningarlaust í eigu almennings og lúta skýru lýðræðislegu aðhaldi.

Skoðun
Fréttamynd

Reykjavík sem friðarborg

B-listi Framsóknar og flugvallarvina vill sýna þeim virðingu sem eru til taks til að bjarga sjófarendum við Ísland úr sjávarháska.

Skoðun
Fréttamynd

Svona er staðan!

Hér verður fjallað um skuldastöðu, atvinnuleysi, félagslega þætti, rekstur Reykjanesbæjar og fleira.

Skoðun
Fréttamynd

Borgin sem við viljum?

Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013. Þar kemur fram að markmið aðalskipulagsins sé að byggðar verði að meðaltali 700 íbúðir á ári á tímabilinu eða samtals um 14.500 íbúðir á skipulagstímanum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna besti flokkurinn í Ísafjarðarbæ?

Besti flokkurinn vann stórsigur í Reykjavíkurborg í sveitarstjórnarkosningunum 2010. Sigur Besta flokksins var meðal annars afleiðing óhóflegra flokkadrátta og eiginhagsmunapots í valdabrölti sem var í senn dapurlegt og fyndið á að horfa.

Skoðun
Fréttamynd

Draumaliðinu stillt upp

Ég er atkvæðið sem skiptir um skoðun daglega. Hvort á ég að kjósa fyrir mig eða heildina? Það sem er best fyrir mig persónulega er ekki endilega best fyrir borgina. Þetta er alltaf erfiður tími fyrir mig.

Bakþankar
Fréttamynd

Að taka tillit til náttúrunnar

Mikil hugarfarsbreyting hefur orðið á undanförnum árum í umhverfismálum og sífellt fleiri gera sér grein fyrir mikilvægi þess að umgangast umhverfið af virðingu og náttúran fái að njóta vafans sem upp kemur.

Skoðun
Fréttamynd

Þurfa öll börn að byrja í skóla á haustin?

Í Kópavogi eru um 300 börn á biðlista eftir leikskólaplássi og hafa foreldrar lent í vandræðum vegna þessa. Foreldrar vilja að börn komist í leikskóla þegar fæðingarorlofi lýkur. Bygging nýrra leikskóla til að mæta þörfinni er dýr framkvæmd.

Skoðun
Fréttamynd

Skipulag eða skipulagsleysi?

Í grein Ólafs Þ. Stephensens 2. maí, "Þétting byggðar í nærveru sálar“, koma fram mikilvægar spurningar: "Eru skólar og leikskólar í stakk búnir að taka við fleiri börnum? Mun umferð aukast?

Skoðun
Fréttamynd

Köstum ekki verðmætum á glæ

Framsóknarflokkurinn og Flugvallarvinir vilja vernda Reykjavíkurflugvöll og koma í veg fyrir lokun neyðarflugbrautar sem samkvæmt samkomulagi borgarstjóra og innanríkisráðherra á að loka eins fljótt og hægt er.

Skoðun
Fréttamynd

Er trúlofunartímabilinu lokið og komið að næsta skrefi?

Samvinna og gott samstarf er að mínu mati grunnforsenda þess að sveitarfélög á Suðurnesjum geti vaxið og dafnað. En sameining sveitarfélaganna á svæðinu er mál sem sveitarstjórnarfólk á svæðinu þarf að fara að skoða af fullri alvöru.

Skoðun
Fréttamynd

Áfram Kópavogsbúar!

Þessi dægrin verður fólk áþeifanlega vart við að það standa fyrir dyrum bæjar og sveitastjórnarkosningar. Mörg ólík framboð stíga fram á völlinn reiðubúin að láta að sér kveða.

Skoðun