Borgin sem við viljum? Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir skrifar 21. maí 2014 07:00 Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013. Þar kemur fram að markmið aðalskipulagsins sé að byggðar verði að meðaltali 700 íbúðir á ári á tímabilinu eða samtals um 14.500 íbúðir á skipulagstímanum. Í aðalskipulaginu er gert ráð fyrir að a.m.k. 90% allra nýrra íbúða á skipulagstímabilinu rísi innan núverandi þéttbýlismarka. Gegna þar þrjú svæði lykilhlutverki, þ.e. Vatnsmýrin, Miðborgin-Gamla höfnin og Elliðaárvogur. Á skipulagstímanum á að byggja 2.200 íbúðir á svæðinu Miðborgin-Gamla höfnin, 3.200 íbúðir í Elliðaárvogi og 3.600 íbúðir í Vatnsmýrinni, eru það samtals 9.000 íbúðir af þeim 14.500 sem aðalskipulagið gerir ráð fyrir að byggðar verði. Verði óbreyttur meirihluti í Reykjavík eftir kosningar liggur ljóst fyrir að flugvöllurinn fer úr Vatnsmýrinni enda á fljótlega að hefja uppbyggingu þar, loka á neyðarbrautinni og fjarlægja Fluggarða. Ætlar núverandi meirihluti ekki að bíða með það til ársins 2022. Þá á að byggja þétt meðfram öllum hafnarbakkanum við gömlu höfnina, skerða útsýni borgarbúa og eyðileggja það yfirbragð sem gamli miðbærinn hefur yfir sér. Er þetta það sem við borgarbúar viljum? Borgarbúar hafa það í valdi sínu 31. maí nk. að breyta þessu, því samþykkt aðalskipulag má taka upp af nýjum meirihluta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Sjá meira
Nýtt aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 var samþykkt í borgarstjórn 26. nóvember 2013. Þar kemur fram að markmið aðalskipulagsins sé að byggðar verði að meðaltali 700 íbúðir á ári á tímabilinu eða samtals um 14.500 íbúðir á skipulagstímanum. Í aðalskipulaginu er gert ráð fyrir að a.m.k. 90% allra nýrra íbúða á skipulagstímabilinu rísi innan núverandi þéttbýlismarka. Gegna þar þrjú svæði lykilhlutverki, þ.e. Vatnsmýrin, Miðborgin-Gamla höfnin og Elliðaárvogur. Á skipulagstímanum á að byggja 2.200 íbúðir á svæðinu Miðborgin-Gamla höfnin, 3.200 íbúðir í Elliðaárvogi og 3.600 íbúðir í Vatnsmýrinni, eru það samtals 9.000 íbúðir af þeim 14.500 sem aðalskipulagið gerir ráð fyrir að byggðar verði. Verði óbreyttur meirihluti í Reykjavík eftir kosningar liggur ljóst fyrir að flugvöllurinn fer úr Vatnsmýrinni enda á fljótlega að hefja uppbyggingu þar, loka á neyðarbrautinni og fjarlægja Fluggarða. Ætlar núverandi meirihluti ekki að bíða með það til ársins 2022. Þá á að byggja þétt meðfram öllum hafnarbakkanum við gömlu höfnina, skerða útsýni borgarbúa og eyðileggja það yfirbragð sem gamli miðbærinn hefur yfir sér. Er þetta það sem við borgarbúar viljum? Borgarbúar hafa það í valdi sínu 31. maí nk. að breyta þessu, því samþykkt aðalskipulag má taka upp af nýjum meirihluta.
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar