Sund

Fréttamynd

Fimm met féllu í Laugardal í dag

ÍM50 2020 í sundi lauk í dag en keppt hefur verið um helgina í Laugardalslaug. Síðasti mótshlutinn var fjörugur en alls féllu 5 met í dag.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk er hætt: „Tilfinningarnar hellast yfir mig“

Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, hefur ákveðið að leggja keppnissundbolinn á hilluna eftir farsælan feril. Hún afrekaði meðal annars að synda til úrslita á Ólympíuleikum og vinna til verðlauna á Evrópumóti.

Sport
Fréttamynd

Ekkert mót í boði fyrir ÓL? | „Reyni að vera jákvæð“

Mikil óvissa ríkir hjá afreksíþróttafólki sem stefnt hefur á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að fresta leikunum en erfiðlega gengur fyrir íþróttafólk að komast á mót til þess að tryggja sig inn á leikana.

Sport
Fréttamynd

Sportpakkinn: Keppendur koma nú frá 40 löndum á Reykjavíkurleikana

Þrettándu Reykjavíkurleikarnir í íþróttum hófust í dag. Um eitt þúsund erlendir keppendur koma til landsins en keppt verður í 23 greinum. Gústaf Adolf Hjaltason fer fyrir framkvæmdanefndinni en hann lagði grunninn að þessum leikum fyrir 15 árum. Arnar Björnsson ræddi við hann í dag.

Sport
Fréttamynd

Stjarna Íslands á EM: Réttindalaus og launalaus

Anton Sveinn McKee notaði athygli sem hann fékk fyrir frábæran árangur sinn á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug til að vekja máls á stöðu íslenska afreksíþróttafólksins í dag.

Sport
Fréttamynd

Jóhanna Elín gerði vel

Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í 25-metra laug sem fer fram í Glasgow í Skotlandi um þessar mundir.

Sport
Fréttamynd

Annað Norðurlandamet Antons

Anton Sveinn Mckee lauk nú rétt í þessu keppni í einstaklinsgreinum á EM 25 í sundi sem fram fer í Glasgow í Skotlandi þessa dagana.

Sport