Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 07:31 Kínversku stelpurnar í gullsveitinni fagna sigri og nýju heimsmeti. Ástralska sveitin fagnar líka en hún var líka undir gamla heimsmetinu þrátt fyrir að hafa bara unnið brons. AP/Martin Meissner Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti