Frjálsar íþróttir Fékk tólf ára keppnisbann Indverski sleggjukastarinn Kumari Rachna má ekki keppa aftur fyrr en í fyrsta lagi árið 2035. Sport 14.2.2024 15:00 Vilja meira öryggi fyrir íþróttamenn þjóðarinnar Keníska þingið minntist hlaupastjörnunnar Kelvin Kiptum í gær og þingmenn kölluðu um leið eftir aðgerðum til að tryggja að íþróttamenn þjóðarinnar búi við meira öryggi. Sport 14.2.2024 13:00 267 sigurvegarar Um síðustu helgi ætlaði þakið hreinlega að rifna af Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en þar fór fram meistaramót íslands í frjálsum íþróttum fyrir börn á aldrinum 11 til 14 ára. Börn af öllu landinu voru þar samankominn og gleðin réð svo sannarlega ríkjum. Skoðun 14.2.2024 10:31 Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. Sport 14.2.2024 07:30 Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. Sport 13.2.2024 07:30 Lést fjórum mánuðum eftir að hafa sett heimsmet Kelvin Kiptum, heimsmethafi í maraþonhlaupi, lést í bílslysi í gær. Hann var 24 ára. Sport 12.2.2024 07:31 Baldvin Þór tíundi á sterku móti í Frakklandi Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon hafnaði í tíunda sæti í 3000 m hlaupi á Meeting Indoor de Lyon mótinu í gær. Sport 10.2.2024 13:16 „Skemmtilegasta Íslandsmetið“ Baldvin Þór Magnússon sló 44 ára gamalt Íslandsmet um helgina. Hann dvaldi á dögunum í mánuð í Kenýa og stundaði þar svokallaðar háfjallaloftsæfingar. Sport 7.2.2024 12:31 Guðrún Karítas fjórða í öllum Bandaríkjunum eftir hrinu Íslandsmeta ÍR-ingurinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir er að gera frábæra hluti á þessu tímabili í háskólakeppninni í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Hún hefur margbætt Íslandsmetið á árinu 2024. Sport 7.2.2024 10:31 Sigurbjörn Árni fór á kostum í lýsingu á Íslandsmeti Baldvins Baldvin Þór Magnússon bætti 44 ára gamalt Íslandsmet í 1.500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær og ekki skemmdi fyrir að hann sló metið á Íslandi og að Sigurbjörn Árna Arngrímsson var að lýsa hlaupinu. Sport 5.2.2024 09:31 Baldvin Þór Magnússon sló 44 ára gamalt Íslandsmet Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló í dag enn eitt Íslandsmetið þegar hann bætti 44 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi karla innanhúss. Sport 4.2.2024 17:11 Þrettán ára stelpa keppir í tveimur greinum á Reykjavíkurleikunum Freyja Nótt Andradóttir verður meðal keppenda í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna um helgina. Sport 2.2.2024 13:00 Fyrrum heimsmeistari mættur á ný til keppni 45 ára gamall Dwain Chambers er mættur á ný til keppni en hann mun keppa á breska meistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í næsta mánuði. Sport 31.1.2024 14:30 Brynja Rós írskur unglingameistari í fimmtarþraut Brynja Rós Brynjarsdóttir varð um helgina írskur meistari í fimmtarþraut innanhúss í flokki tuttugu ára og yngri en keppnin fór fram í Dublin á Írlandi. Sport 30.1.2024 14:01 Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Sport 24.1.2024 15:30 Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Sport 24.1.2024 14:30 Selur eitt frægasta Ólympíugull sögunnar Bandaríski frjálsíþróttamaðurinn Bob Beamon vann á sínum tíma einn eftirminnilegasta sigurinn í sögu Ólympíuleikanna og nú getur einhver áhugasamur eignast gullverðlaunin sem hann fékk um hálsinn á sumarleikunum í Mexíkó árið 1968. Sport 23.1.2024 14:31 Sló annað heimsmetið á tíræðisaldri Níræð kona setti heimsmet í 200 metra hlaupi 90 ára og eldri á dögunum. Það gerði hún skömmu eftir að hafa jafnað sig á bringubeinsbroti. Sport 17.1.2024 23:31 Setti bæði Íslandsmet og skólamet hjá VCU Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir setti fyrsta Íslandsmetið í frjálsum íþróttum á nýju ári þegar hún bætti eigið með í lóðakasti. Sport 15.1.2024 10:31 Oscar Pistorius sleppur úr fangelsinu í dag Suður-Afríkumaðurinn Oscar Pistorius gengur í dag út úr fangelsi í Suður-Afríku tæpum ellefu árum eftir að hann skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana á heimili þeirra. Sport 5.1.2024 07:00 Íþróttastjarna fannst látin í bíl Íþróttaheimurinn syrgir nú millivegahlauparann Benjamin Kiplagat sem lést á Gamlársdag aðeins 34 ára gamall. Sport 2.1.2024 06:30 „Ég er í smá afneitun um að gera þetta af því að ég er svo heimakær“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er að flytja út til Svíþjóðar þar sem hún mun hefja æfingar með sænsku frjálsíþróttaliði. Sport 20.12.2023 10:01 Ísold Klara valið Íþróttakvár Reykjavíkur 2023 Íþróttabandalag Reykjavíkur verðlaunaði í gær það íþróttafólk í höfuðborginni sem stóð sig best árinu að mati ÍBR auk þess að velja besta íþróttalið Reykjavíkur 2023. Sport 14.12.2023 06:30 Baldvin stóð sig vel í drullunni í Brussel Baldvin Þór Magnússon náði sextánda sætinu á Evrópumeistaramótinu í víðavangshlaupum í Brussel um helgina. Sport 11.12.2023 13:00 Þjófur á ferðinni á heimili norskrar íþróttastjörnu Henrik Ingebrigtsen er einn hinna frábæru Ingebrigtsen hlaupabræðra sem allir hafa unnið verðlaun á stórmótum í frjálsum íþróttum. Sport 30.11.2023 14:00 „Í svona stöðu verður eitthvað að grípa mann“ Örlög ungrar sænskrar íþróttakonu á dögunum sýnir það svart að hvítu hvað er það versta sem getur gerst þegar íþróttafólk lendir í miklu mótlæti og missir móðinn. Sport 27.11.2023 09:01 Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn. Sport 24.11.2023 13:52 Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi. Sport 24.11.2023 08:11 Svíar syrgja unga frjálsíþróttakonu Sænska frjálsíþróttagoðsögnin Kajsa Bergqvist er ein af þeim sem hefur minnst Emiliu Brangefält eftir að tilkynnt var um andlát hennar í gær. Sport 23.11.2023 07:31 Ólympíumeistarinn samdi við þjálfara höfuðandstæðingsins síns Ólympíumeistarinn í 100 og 200 metra hlaupi kvenna hefur samið við nýjan þjálfara. Elaine Thompson-Herah tilkynnti um þessa stóru breytingu hjá sér aðeins níu mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Sport 21.11.2023 15:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 69 ›
Fékk tólf ára keppnisbann Indverski sleggjukastarinn Kumari Rachna má ekki keppa aftur fyrr en í fyrsta lagi árið 2035. Sport 14.2.2024 15:00
Vilja meira öryggi fyrir íþróttamenn þjóðarinnar Keníska þingið minntist hlaupastjörnunnar Kelvin Kiptum í gær og þingmenn kölluðu um leið eftir aðgerðum til að tryggja að íþróttamenn þjóðarinnar búi við meira öryggi. Sport 14.2.2024 13:00
267 sigurvegarar Um síðustu helgi ætlaði þakið hreinlega að rifna af Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en þar fór fram meistaramót íslands í frjálsum íþróttum fyrir börn á aldrinum 11 til 14 ára. Börn af öllu landinu voru þar samankominn og gleðin réð svo sannarlega ríkjum. Skoðun 14.2.2024 10:31
Hlaupaheimurinn í áfalli: „Setning sem hefur ómað í hausnum á mér“ Einn besti hlaupari landsins Arnar Pétursson segir að það hafi verið algjört högg í magann þegar hann frétti af því að maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum væri látinn. Sport 14.2.2024 07:30
Hefði getað haft áhrif eins og Usain Bolt Frjálsíþróttastjörnur hafa minnst Kelvin Kiptum, heimsmethafa í maraþonhlaupi, en hann lést í bílslysi ásamt þjálfara sínum í Kenía á sunnudaginn. Sport 13.2.2024 07:30
Lést fjórum mánuðum eftir að hafa sett heimsmet Kelvin Kiptum, heimsmethafi í maraþonhlaupi, lést í bílslysi í gær. Hann var 24 ára. Sport 12.2.2024 07:31
Baldvin Þór tíundi á sterku móti í Frakklandi Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon hafnaði í tíunda sæti í 3000 m hlaupi á Meeting Indoor de Lyon mótinu í gær. Sport 10.2.2024 13:16
„Skemmtilegasta Íslandsmetið“ Baldvin Þór Magnússon sló 44 ára gamalt Íslandsmet um helgina. Hann dvaldi á dögunum í mánuð í Kenýa og stundaði þar svokallaðar háfjallaloftsæfingar. Sport 7.2.2024 12:31
Guðrún Karítas fjórða í öllum Bandaríkjunum eftir hrinu Íslandsmeta ÍR-ingurinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir er að gera frábæra hluti á þessu tímabili í háskólakeppninni í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Hún hefur margbætt Íslandsmetið á árinu 2024. Sport 7.2.2024 10:31
Sigurbjörn Árni fór á kostum í lýsingu á Íslandsmeti Baldvins Baldvin Þór Magnússon bætti 44 ára gamalt Íslandsmet í 1.500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær og ekki skemmdi fyrir að hann sló metið á Íslandi og að Sigurbjörn Árna Arngrímsson var að lýsa hlaupinu. Sport 5.2.2024 09:31
Baldvin Þór Magnússon sló 44 ára gamalt Íslandsmet Millivegalengdahlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló í dag enn eitt Íslandsmetið þegar hann bætti 44 ára gamalt Íslandsmet í 1500 m hlaupi karla innanhúss. Sport 4.2.2024 17:11
Þrettán ára stelpa keppir í tveimur greinum á Reykjavíkurleikunum Freyja Nótt Andradóttir verður meðal keppenda í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna um helgina. Sport 2.2.2024 13:00
Fyrrum heimsmeistari mættur á ný til keppni 45 ára gamall Dwain Chambers er mættur á ný til keppni en hann mun keppa á breska meistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í næsta mánuði. Sport 31.1.2024 14:30
Brynja Rós írskur unglingameistari í fimmtarþraut Brynja Rós Brynjarsdóttir varð um helgina írskur meistari í fimmtarþraut innanhúss í flokki tuttugu ára og yngri en keppnin fór fram í Dublin á Írlandi. Sport 30.1.2024 14:01
Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Sport 24.1.2024 15:30
Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Sport 24.1.2024 14:30
Selur eitt frægasta Ólympíugull sögunnar Bandaríski frjálsíþróttamaðurinn Bob Beamon vann á sínum tíma einn eftirminnilegasta sigurinn í sögu Ólympíuleikanna og nú getur einhver áhugasamur eignast gullverðlaunin sem hann fékk um hálsinn á sumarleikunum í Mexíkó árið 1968. Sport 23.1.2024 14:31
Sló annað heimsmetið á tíræðisaldri Níræð kona setti heimsmet í 200 metra hlaupi 90 ára og eldri á dögunum. Það gerði hún skömmu eftir að hafa jafnað sig á bringubeinsbroti. Sport 17.1.2024 23:31
Setti bæði Íslandsmet og skólamet hjá VCU Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir setti fyrsta Íslandsmetið í frjálsum íþróttum á nýju ári þegar hún bætti eigið með í lóðakasti. Sport 15.1.2024 10:31
Oscar Pistorius sleppur úr fangelsinu í dag Suður-Afríkumaðurinn Oscar Pistorius gengur í dag út úr fangelsi í Suður-Afríku tæpum ellefu árum eftir að hann skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana á heimili þeirra. Sport 5.1.2024 07:00
Íþróttastjarna fannst látin í bíl Íþróttaheimurinn syrgir nú millivegahlauparann Benjamin Kiplagat sem lést á Gamlársdag aðeins 34 ára gamall. Sport 2.1.2024 06:30
„Ég er í smá afneitun um að gera þetta af því að ég er svo heimakær“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er að flytja út til Svíþjóðar þar sem hún mun hefja æfingar með sænsku frjálsíþróttaliði. Sport 20.12.2023 10:01
Ísold Klara valið Íþróttakvár Reykjavíkur 2023 Íþróttabandalag Reykjavíkur verðlaunaði í gær það íþróttafólk í höfuðborginni sem stóð sig best árinu að mati ÍBR auk þess að velja besta íþróttalið Reykjavíkur 2023. Sport 14.12.2023 06:30
Baldvin stóð sig vel í drullunni í Brussel Baldvin Þór Magnússon náði sextánda sætinu á Evrópumeistaramótinu í víðavangshlaupum í Brussel um helgina. Sport 11.12.2023 13:00
Þjófur á ferðinni á heimili norskrar íþróttastjörnu Henrik Ingebrigtsen er einn hinna frábæru Ingebrigtsen hlaupabræðra sem allir hafa unnið verðlaun á stórmótum í frjálsum íþróttum. Sport 30.11.2023 14:00
„Í svona stöðu verður eitthvað að grípa mann“ Örlög ungrar sænskrar íþróttakonu á dögunum sýnir það svart að hvítu hvað er það versta sem getur gerst þegar íþróttafólk lendir í miklu mótlæti og missir móðinn. Sport 27.11.2023 09:01
Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn. Sport 24.11.2023 13:52
Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi. Sport 24.11.2023 08:11
Svíar syrgja unga frjálsíþróttakonu Sænska frjálsíþróttagoðsögnin Kajsa Bergqvist er ein af þeim sem hefur minnst Emiliu Brangefält eftir að tilkynnt var um andlát hennar í gær. Sport 23.11.2023 07:31
Ólympíumeistarinn samdi við þjálfara höfuðandstæðingsins síns Ólympíumeistarinn í 100 og 200 metra hlaupi kvenna hefur samið við nýjan þjálfara. Elaine Thompson-Herah tilkynnti um þessa stóru breytingu hjá sér aðeins níu mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Sport 21.11.2023 15:01
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti