Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2025 16:30 Mondo Duplantis er byrjaður að hasla sér völl í tónlistinni. afp/John MACDOUGALL Svo virðist sem Mondo Duplantis sé fleira til lista lagt en að lyfta sér yfir stöng og vera bestur í heimi í því. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag. Það nefnist „Bop“ og kom út á miðnætti. Duplantis samdi lagið ásamt Rasmus Wahlgren og Emil Berg. Að sögn Bergs hittust þeir í hljóðveri þegar Duplantis var að taka upp auglýsingar. Þremenningarnir byrjuðu að skapa og hafa nú samið í kringum í þrjátíu lög. Og nú er það fyrsta komið út en hlýða má á brot úr því hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) Duplantis er fremsti stangarstökkvari heims og að margra mati sá besti í sögunni. Hann hefur bætt heimsmetið í stangarstökki tíu sinnum frá 2020. Hinn 25 ára Duplantis varð Ólympíumeistari í annað sinn í París síðasta sumar. Hann stökk þá yfir 6,25 metra en tuttugu dögum seinna bætti hann heimsmetið enn og aftur þegar hann lyfti sér yfir 6,26 metra á Demantamóti í Póllandi. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum hefur Duplantis unnið tvenn gullverðlaun á HM utanhúss og HM innanhúss og þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari. Frjálsar íþróttir Tónlist Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Það nefnist „Bop“ og kom út á miðnætti. Duplantis samdi lagið ásamt Rasmus Wahlgren og Emil Berg. Að sögn Bergs hittust þeir í hljóðveri þegar Duplantis var að taka upp auglýsingar. Þremenningarnir byrjuðu að skapa og hafa nú samið í kringum í þrjátíu lög. Og nú er það fyrsta komið út en hlýða má á brot úr því hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) Duplantis er fremsti stangarstökkvari heims og að margra mati sá besti í sögunni. Hann hefur bætt heimsmetið í stangarstökki tíu sinnum frá 2020. Hinn 25 ára Duplantis varð Ólympíumeistari í annað sinn í París síðasta sumar. Hann stökk þá yfir 6,25 metra en tuttugu dögum seinna bætti hann heimsmetið enn og aftur þegar hann lyfti sér yfir 6,26 metra á Demantamóti í Póllandi. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum hefur Duplantis unnið tvenn gullverðlaun á HM utanhúss og HM innanhúss og þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari.
Frjálsar íþróttir Tónlist Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira