Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 22:39 Frjálsíþróttakonan Alaila Everett fer hér yfir sína hlið á atvikinu og tárin runnu. Skjámynd/Wavy_news Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. Kaelen Tucker, andstæðingur hennar, varð þá að hætta keppni í miðju boðhlaupi eftir að það virtist vera sem að Alaila hafi slegið hana í höfuðið með boðshlaupskeflinu sínu. Þetta lítur ekki vel út fyrir Alailu á myndbandinu frá keppninni en hún kom grátandi í viðtal og sagði frá sinni hlið. Hún segir að þetta líti vissulega mjög illa út fyrir sig en jafnframt að í myndbandinu sjáist þetta bara frá einu sjónarhorni. Alaila segist að þetta hafi verð slys því boðshlaupskeflið hennar hefði hreinlega fest í Kaelen. Hún reyndi að sjálfsögðu að losa það. Hún hafði því ekki verð að slá hana í höfuð heldur var hún að reyna að ná jafnvægi aftur eftir að keflið losnaði. „Ég myndi aldrei slá neinn viljandi,“ sagði Alaila grátandi. Hún hefur mátt þola alls konar hótanir og nafnakall síðan að myndbandið fór á flug þar á meðal morðhótanir. Kaelen hlaut heilahristing við höggið og var mögulega höfuðkúpubrotin. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og viðtalið við grátandi Alailu Everett. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Frjálsar íþróttir Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin Sjá meira
Kaelen Tucker, andstæðingur hennar, varð þá að hætta keppni í miðju boðhlaupi eftir að það virtist vera sem að Alaila hafi slegið hana í höfuðið með boðshlaupskeflinu sínu. Þetta lítur ekki vel út fyrir Alailu á myndbandinu frá keppninni en hún kom grátandi í viðtal og sagði frá sinni hlið. Hún segir að þetta líti vissulega mjög illa út fyrir sig en jafnframt að í myndbandinu sjáist þetta bara frá einu sjónarhorni. Alaila segist að þetta hafi verð slys því boðshlaupskeflið hennar hefði hreinlega fest í Kaelen. Hún reyndi að sjálfsögðu að losa það. Hún hafði því ekki verð að slá hana í höfuð heldur var hún að reyna að ná jafnvægi aftur eftir að keflið losnaði. „Ég myndi aldrei slá neinn viljandi,“ sagði Alaila grátandi. Hún hefur mátt þola alls konar hótanir og nafnakall síðan að myndbandið fór á flug þar á meðal morðhótanir. Kaelen hlaut heilahristing við höggið og var mögulega höfuðkúpubrotin. Hér fyrir neðan má sjá atvikið og viðtalið við grátandi Alailu Everett. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin Sjá meira