Jólamatur

Fréttamynd

Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan

Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út.

Matur
Fréttamynd

Hummus

Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira.

Matur
Fréttamynd

Villisveppasúpa

Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar.

Matur
Fréttamynd

Brenndar möndlur

Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Laufabrauð

Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.

Jól
Fréttamynd

Sjö tonn kæst hjá Hafliða

Á meðan sumir bíða með óþreyju eftir að fá að gæða sér á vel kæstri Þorláksmessuskötunni fá aðrir óbragð í munninn af tilhugsuninni einni. Í Fiskbúð Hafliða er skatan verkuð með gamalli aðferð úr Djúpinu. Þar á bæ sjá menn fram á að geta boðið skötuna eldaða og tilbúna í örbylgjuofninn eftir ár eða tvö.

Innlent
Fréttamynd

Lúsíubrauð

"Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember.

Matur