Lambalæri með kryddjurtum og hvítlauk 21. febrúar 2008 00:01 Hrærið saman sinnepi, salti og pipar, smá af rósmaríni og öllu timjaninu. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum og setjið hvítlaukinn og rósmarín í. Smyrjið svo lærið með sinnepsblöndunni,gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofnin í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til hitinn í kjarna er kominn í 62°. Gott er að hækka hitann í 190° síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. 1 lambalæri 2,5 kg2 rósmaríngreinar3 hvítlauksrif1 búnt timjan, saxað3 msk. Dijon sinnepSalt og pipar Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lambakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið
Hrærið saman sinnepi, salti og pipar, smá af rósmaríni og öllu timjaninu. Skerið litla vasa í lærið á 8-10 stöðum og setjið hvítlaukinn og rósmarín í. Smyrjið svo lærið með sinnepsblöndunni,gott er að láta það standa aðeins áður en það er eldað. Hitið ofnin í 140°og bakið lærið í 2 klst eða þar til hitinn í kjarna er kominn í 62°. Gott er að hækka hitann í 190° síðustu 10 mín til að fá betri skorpu. 1 lambalæri 2,5 kg2 rósmaríngreinar3 hvítlauksrif1 búnt timjan, saxað3 msk. Dijon sinnepSalt og pipar Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lambakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið