Laxatartar með ólífum og capers 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Fjöldi matargesta: 4 Laxatartar með ólífum og capers LeiðbeiningarUndirbúningur: Stingið út kringlóttar sneiðar úr maltbrauðssneiðunum með útstungujárni. Matreiðsla: Hakkið eða saxið allt hráefnið (nema eggjarauður og brauð) og blandið saman. Skiptið laxablöndunni í 4 hluta og mótið 4 kringlótt "buff" með því að þrýsta þeim ofan í sama útstungujárn og var notað til að stinga út brauðið. Framreiðsla: Setjið laxabuffin ofan á brauðið, skiljið eggin í sundur og berið fram með tartarnum í hálfri skurninni í eggjabikar. Skreytið tartarinn með steinseljukvist. AthugasemdirEkki er nauðsynlegt að notast við útstungujárn í þessum rétti, allt eins er hægt að nota glas til að stinga út brauðið og móta tartarinn í höndunum á borði. 400 g lax roð og beinlaus 1 stk rauðlaukur lítill 2 stk Sýrðar smágúrkur 6 stk grænar ólífur góðar 2 msk kapers 2 stk sólþurrkaðir tómatar 2 msk Græn ólífuolía Salt og pipar pipar úr kvörn 4 stk eggjarauður 4 stk Maltbrauðssneiðar 1 stk egg harðsoðið Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Lax Sjávarréttir Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið