Hreindýrafillet með porchini sveppum 21. febrúar 2008 00:01 Kjötið er brúnað á pönnu, kryddað með salti og pipar og bakað í ofni við 120° þar til það nær 59° í kjarna það gæti tekið frá 40-50 mín. Fjöldi matargesta: 4 1 kg Hreindýrafillet 1 Tsk. bláberjasulta olía , til steikingar salt pipar Sósan:Sveppirnir eru lagðir í vatn til mýkingar, síðan saxaðir smátt og brúnaðir í smjörinu, þá er soði og púrtvíni hellt út í og allt látið malla í 10 mín. Að lokum er rjómanum bætt út í og látið malla aftur í 10 mín. og sultunni þá bætt út í. Saltað og piprað eftir smekk. Hægt er að þykkja sósunna með sósujafnara ef þörf þykir.Sósa:25 g Porchini sveppir , þurrkaðir 0.5 l Villisoð , OSCAR 1 dl púrtvín , dökkt 400 ml. rjómi 2 Msk. smjör salt pipar Hreindýrakjöt Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni
Kjötið er brúnað á pönnu, kryddað með salti og pipar og bakað í ofni við 120° þar til það nær 59° í kjarna það gæti tekið frá 40-50 mín. Fjöldi matargesta: 4 1 kg Hreindýrafillet 1 Tsk. bláberjasulta olía , til steikingar salt pipar Sósan:Sveppirnir eru lagðir í vatn til mýkingar, síðan saxaðir smátt og brúnaðir í smjörinu, þá er soði og púrtvíni hellt út í og allt látið malla í 10 mín. Að lokum er rjómanum bætt út í og látið malla aftur í 10 mín. og sultunni þá bætt út í. Saltað og piprað eftir smekk. Hægt er að þykkja sósunna með sósujafnara ef þörf þykir.Sósa:25 g Porchini sveppir , þurrkaðir 0.5 l Villisoð , OSCAR 1 dl púrtvín , dökkt 400 ml. rjómi 2 Msk. smjör salt pipar
Hreindýrakjöt Jólamatur Sósur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni