Bandaríkin Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Sport 2.8.2019 10:11 Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Erlent 2.8.2019 08:15 Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 1.8.2019 22:45 „Við biðluðum til þeirra og grátbáðum“ A$AP Rocky segist hafa gert allt til þess að forðast átök í atviki sem endaði þannig að rapparinn var kærður fyrir líkamsárás. Erlent 1.8.2019 21:45 Trump teflir djarft í tollastríði Trump var ekki sáttur þegar bandaríska sendinefndin greindi honum frá gangi viðræðna og sakar forseta Kína um að ganga á bak orða sinna. Erlent 1.8.2019 21:27 Nýr sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar staðfestur Kelly Kraft var sendiherra í Kanada og fjölskylda hennar er umsvifamikil í kolaiðnaðinum. Erlent 1.8.2019 15:34 Sagði frá því þegar henni var nauðgað af annarri íþróttastjörnu þegar hún var sautján ára gömul Ashley Wagner var mjög farsæll listhlaupari á skautum og varð bæði bandarískur meistari sem og verðlaunahafi á bæði heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum á sínum ferli. Sport 1.8.2019 11:15 Dánarorsök Disney stjörnunnar Cameron Boyce liggur fyrir Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést. Lífið 1.8.2019 12:06 Epstein sagður hafa viljað kynbæta mannkynið með frjóvgunarmiðstöð á búgarði sínum Í frétt blaðsins er greint frá því að Epstein hafi í gegnum árin leitað til vísindamanna og kynnt fyrir þeim hugmyndir sínar. Ekkert bendi þó til þess að honum hafi tekist ætlunarverk sitt. Erlent 1.8.2019 11:26 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. Sport 1.8.2019 10:43 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. Erlent 1.8.2019 10:34 Leggja viðskiptaþvinganir á utanríkisráðherra Írans Ákvörðunin þýðir að allar eignir Zarifs, ef einhverjar eru, hafa verið frystar. Erlent 1.8.2019 08:59 Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. Erlent 1.8.2019 07:56 Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. Erlent 31.7.2019 23:33 Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Grant Thompson, betur þekktur sem King of Random, lést á mánudaginn. Erlent 31.7.2019 20:45 Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. Lífið 31.7.2019 18:37 Reagan kallaði Afríkubúa „apa“ í símtali við Nixon Þáverandi ríkisstjóri Kaliforníu hringdi í forsetann til að lýsa óánægju sinni með fulltrúa Tansaníu hjá Sameinuðu þjóðunum. Erlent 31.7.2019 15:23 Skildu hundruð barna frá foreldrum sínum þrátt fyrir lögbann Mannréttindasamtök í Bandaríkjunum saka ríkisstjórn Trump forseta um að nota velferð og öryggi barna sem átyllu til að halda áfram að stía í sundur fjölskyldum á landamærunum. Erlent 31.7.2019 12:36 Róttækari og hófsamari demókratar tókust á í kappræðum Opinber heilbrigðisþjónusta fyrir alla Bandaríkjamenn var helsta bitbein miðjumanna og róttækari demókrata í öðrum sjónvarpskappræðum flokksins í gærkvöldi. Erlent 31.7.2019 11:07 Trump segist vilja hemja „tryllta“ leyniþjónustu Þingmaður repúblikana og einarður málsvarði Trump forseta á að koma böndum á leyniþjónustu sem forsetinn segir hafa gengið berserksgang. Erlent 31.7.2019 09:38 Segir fjölgun gistirýma ekki þýða varanlega veru herafla Á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar er gert ráð fyrir umtalsverðri fjölgun gistirýma fyrir erlendan liðsafla. Hávær orðrómur hefur verið um endurkomu bandaríska hersins en upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins segir framkvæmdirnar ekki til marks um varanlega viðveru Bandaríkjahers hér á landi. Innlent 31.7.2019 02:00 Norður-Kóreumenn sagðir hafa skotið upp óþekktum skeytum Ekki er liðin vika síðan Norður-Kóreumenn skutu tveimur flugskeytum í Austurhaf til þess að vara nágranna sína í suðri við áframhaldandi hernaðarbrölti. Erlent 30.7.2019 22:32 Önnur umferð kappræðna Demókrata hefst í kvöld Önnur umferð kappræðna milli forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins hefst í nótt í borginni Detroit í Michigan. Erlent 30.7.2019 22:24 Sérfræðingur í gíslatökum fylgist með réttarhöldum Rocky Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent sérstakan erindreka Bandaríkjanna, sem almennt hlutast til um mál þar sem gíslatökur koma við sögu, til Svíþjóðar til þess að fylgjast með réttarhöldum yfir rapparanum A$AP Rocky. Erlent 30.7.2019 22:05 Frambjóðendum í Kaliforníu gert skylt að birta skattaskýrslur Ríkisstjóri Kaliforníu, demókratinn Gavin Newson, hefur skrifað undir löggjöf sem gerir forsetaframbjóðendum, sem vilja taka þátt í prófkjöri í ríkinu, skylt að birta skattaskýrslur sínar. Lögin, sem ná einnig til frambjóðenda til embættis ríkisstjóra, eru sögð vera sett til höfuðs sitjandi forseta, Donald Trump. Erlent 30.7.2019 20:40 Hættir með heimsmeistarana í október eftir ótrúlegan árangur Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna í knattspyrnu, hættir með liðið í október eftir að hafa unnið heimsmeistaramótið í tvígang með þeim bandarísku. Fótbolti 30.7.2019 20:20 Svartir þingmenn sniðganga viðburð með forsetanum Trump forseti heldur ræðu í Virginíu til að fagna fjögurra alda afmæli fulltrúalýðræðis. Svartir ríkisþingmenn ætla að sniðganga hana vegna rasískra ummæla forsetans. Erlent 30.7.2019 16:27 Rannsaka tengsl framboðs og stjórnar Trump við arabíuríki Helsti fjáraflari framboðs Trump var í nánum samskiptum við Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmin í kosningabaráttunni og í upphafi valdatíðar forsetans. Erlent 30.7.2019 11:53 Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 30.7.2019 11:37 Íranir segja viðskiptaþvinganir valda lyfjaskorti Innflutt lyf hafa rokið upp í verði vegna afleiðinga viðskiptaþvingana Bandaríkjastjórnar. Erlent 30.7.2019 10:44 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Sport 2.8.2019 10:11
Þrjátíu ára afvopnunarsamningur Bandaríkjanna og Rússlands úr sögunni Bandaríkin og Rússland hafa sagt sig úr afvopnunarsamningi sem Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, og Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, skrifuðu undir árið 1987. Erlent 2.8.2019 08:15
Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. Erlent 1.8.2019 22:45
„Við biðluðum til þeirra og grátbáðum“ A$AP Rocky segist hafa gert allt til þess að forðast átök í atviki sem endaði þannig að rapparinn var kærður fyrir líkamsárás. Erlent 1.8.2019 21:45
Trump teflir djarft í tollastríði Trump var ekki sáttur þegar bandaríska sendinefndin greindi honum frá gangi viðræðna og sakar forseta Kína um að ganga á bak orða sinna. Erlent 1.8.2019 21:27
Nýr sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar staðfestur Kelly Kraft var sendiherra í Kanada og fjölskylda hennar er umsvifamikil í kolaiðnaðinum. Erlent 1.8.2019 15:34
Sagði frá því þegar henni var nauðgað af annarri íþróttastjörnu þegar hún var sautján ára gömul Ashley Wagner var mjög farsæll listhlaupari á skautum og varð bæði bandarískur meistari sem og verðlaunahafi á bæði heimsmeistaramóti og Ólympíuleikum á sínum ferli. Sport 1.8.2019 11:15
Dánarorsök Disney stjörnunnar Cameron Boyce liggur fyrir Búið er að ákvarða orsök skyndilegs andláts Disney stjörnunnar Cameron Boyce, sem var aðeins tvítugur þegar hann lést. Lífið 1.8.2019 12:06
Epstein sagður hafa viljað kynbæta mannkynið með frjóvgunarmiðstöð á búgarði sínum Í frétt blaðsins er greint frá því að Epstein hafi í gegnum árin leitað til vísindamanna og kynnt fyrir þeim hugmyndir sínar. Ekkert bendi þó til þess að honum hafi tekist ætlunarverk sitt. Erlent 1.8.2019 11:26
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. Sport 1.8.2019 10:43
Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. Erlent 1.8.2019 10:34
Leggja viðskiptaþvinganir á utanríkisráðherra Írans Ákvörðunin þýðir að allar eignir Zarifs, ef einhverjar eru, hafa verið frystar. Erlent 1.8.2019 08:59
Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. Erlent 1.8.2019 07:56
Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. Erlent 31.7.2019 23:33
Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Grant Thompson, betur þekktur sem King of Random, lést á mánudaginn. Erlent 31.7.2019 20:45
Áhorfendur Bachelorette-þáttanna agndofa yfir lygilegum endalokum Raunveruleikaþættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim en þeir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni ABC. Í næstu viku hefst síðan Bachelor in Paradise sem er eins konar hliðararfurð þáttanna þar sem gamalkunnir þátttakendur fá annað tækifæri til að finna ástina. Lífið 31.7.2019 18:37
Reagan kallaði Afríkubúa „apa“ í símtali við Nixon Þáverandi ríkisstjóri Kaliforníu hringdi í forsetann til að lýsa óánægju sinni með fulltrúa Tansaníu hjá Sameinuðu þjóðunum. Erlent 31.7.2019 15:23
Skildu hundruð barna frá foreldrum sínum þrátt fyrir lögbann Mannréttindasamtök í Bandaríkjunum saka ríkisstjórn Trump forseta um að nota velferð og öryggi barna sem átyllu til að halda áfram að stía í sundur fjölskyldum á landamærunum. Erlent 31.7.2019 12:36
Róttækari og hófsamari demókratar tókust á í kappræðum Opinber heilbrigðisþjónusta fyrir alla Bandaríkjamenn var helsta bitbein miðjumanna og róttækari demókrata í öðrum sjónvarpskappræðum flokksins í gærkvöldi. Erlent 31.7.2019 11:07
Trump segist vilja hemja „tryllta“ leyniþjónustu Þingmaður repúblikana og einarður málsvarði Trump forseta á að koma böndum á leyniþjónustu sem forsetinn segir hafa gengið berserksgang. Erlent 31.7.2019 09:38
Segir fjölgun gistirýma ekki þýða varanlega veru herafla Á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar er gert ráð fyrir umtalsverðri fjölgun gistirýma fyrir erlendan liðsafla. Hávær orðrómur hefur verið um endurkomu bandaríska hersins en upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins segir framkvæmdirnar ekki til marks um varanlega viðveru Bandaríkjahers hér á landi. Innlent 31.7.2019 02:00
Norður-Kóreumenn sagðir hafa skotið upp óþekktum skeytum Ekki er liðin vika síðan Norður-Kóreumenn skutu tveimur flugskeytum í Austurhaf til þess að vara nágranna sína í suðri við áframhaldandi hernaðarbrölti. Erlent 30.7.2019 22:32
Önnur umferð kappræðna Demókrata hefst í kvöld Önnur umferð kappræðna milli forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins hefst í nótt í borginni Detroit í Michigan. Erlent 30.7.2019 22:24
Sérfræðingur í gíslatökum fylgist með réttarhöldum Rocky Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent sérstakan erindreka Bandaríkjanna, sem almennt hlutast til um mál þar sem gíslatökur koma við sögu, til Svíþjóðar til þess að fylgjast með réttarhöldum yfir rapparanum A$AP Rocky. Erlent 30.7.2019 22:05
Frambjóðendum í Kaliforníu gert skylt að birta skattaskýrslur Ríkisstjóri Kaliforníu, demókratinn Gavin Newson, hefur skrifað undir löggjöf sem gerir forsetaframbjóðendum, sem vilja taka þátt í prófkjöri í ríkinu, skylt að birta skattaskýrslur sínar. Lögin, sem ná einnig til frambjóðenda til embættis ríkisstjóra, eru sögð vera sett til höfuðs sitjandi forseta, Donald Trump. Erlent 30.7.2019 20:40
Hættir með heimsmeistarana í október eftir ótrúlegan árangur Jill Ellis, þjálfari heimsmeistara Bandaríkjanna í knattspyrnu, hættir með liðið í október eftir að hafa unnið heimsmeistaramótið í tvígang með þeim bandarísku. Fótbolti 30.7.2019 20:20
Svartir þingmenn sniðganga viðburð með forsetanum Trump forseti heldur ræðu í Virginíu til að fagna fjögurra alda afmæli fulltrúalýðræðis. Svartir ríkisþingmenn ætla að sniðganga hana vegna rasískra ummæla forsetans. Erlent 30.7.2019 16:27
Rannsaka tengsl framboðs og stjórnar Trump við arabíuríki Helsti fjáraflari framboðs Trump var í nánum samskiptum við Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmin í kosningabaráttunni og í upphafi valdatíðar forsetans. Erlent 30.7.2019 11:53
Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. Bíó og sjónvarp 30.7.2019 11:37
Íranir segja viðskiptaþvinganir valda lyfjaskorti Innflutt lyf hafa rokið upp í verði vegna afleiðinga viðskiptaþvingana Bandaríkjastjórnar. Erlent 30.7.2019 10:44