Landslið kvenna í fótbolta „Þökkum allan stuðning sem þjóðin er til í að gefa okkur“ Glódís Perla Viggósdóttir segir það gott að hafa ekki þurft að bíða lengi frá EM eftir því að hitta aftur vinkonur sínar í íslenska landsliðinu í fótbolta. Framundan eru mikilvægir leikir í undankeppni HM og Glódís vonast eftir góðum stuðningi líkt og á EM. Fótbolti 31.8.2022 15:05 „Af hverju notaði KSÍ ekki tækifærið og dúndraði inn miðasölunni?“ Í umræðu um kvennalandsliðið í fótbolta í Bestu mörkunum veltu sérfræðingarnir fyrir sér miðasölu á leik Íslands við Hvíta-Rússlands, sem er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og jafnframt fyrsti heimaleikurinn eftir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 31.8.2022 13:01 „Ég sé ekki eftir neinu“ Alexandra Jóhannsdóttir er klár í krefjandi og afar mikilvæga leiki í lokaumferðum undankeppni HM í fótbolta. Hún er glöð eftir að hafa gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu en segist hafa lært afar mikið af dvöl sinni í Þýskalandi. Fótbolti 31.8.2022 10:30 „Hann vill að ég fái fleiri stelpur til að taka upp mínar hefðir“ Dagný Brynjarsdóttir segir að nú sé mögulega síðasti sénsinn hennar til að komast með íslenska landsliðinu í lokakeppni HM í fótbolta. Hún mætir í landsleikina við Hvíta-Rússland og Holland eftir að hafa nýverið fengið nýtt ábyrgðarhlutverk hjá West Ham. Fótbolti 31.8.2022 09:01 „Erfitt að útskýra það en ég finn muninn“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin leikmaður eins besta félagsliðs heims, PSG í Frakklandi, eftir að félagið keypti hana frá Brann í Noregi. Hún er einnig aðalframherji íslenska landsliðsins sem reynir að tryggja sér HM-sæti í komandi leikjum við Hvíta-Rússland og Holland, á föstudag og næsta þriðjudag. Fótbolti 30.8.2022 15:01 Sara Björk: Byrjuð að babla en þær hlæja bara Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir síðustu mánuði hafa verið líf í ferðatösku en hún er smám saman að koma sér fyrir í Tórínó, hjá Ítalíumeisturum Juventus. Næstu daga ætlar hún sér hins vegar að nýta í að koma kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 30.8.2022 13:30 Handahófskennt tilboð frá Íslandi breytti lífinu Natasha Anasi Erlingsson, leikmaður Breiðabliks, tók handahófskennda ákvörðun að koma til Íslands að spila fótbolta árið 2014. Ákvörðun sem hún segir hafa breytt lífi sínu til hins betra. Fótbolti 29.8.2022 23:31 Fer hrollur um marga en þetta er ekki of stór biti Harpa Þorsteinsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta eigi alveg að ráða við það að vera án Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur í leikjunum mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland eftir viku. Fótbolti 26.8.2022 09:31 Án lykilmanns í úrslitaleiknum við Ísland Glænýr landsliðsþjálfari Hollands hefur valið 26 leikmenn í landsliðshóp fyrir leikinn við Ísland í Utrecht 6. september, sem verður úrslitaleikur um sæti á HM kvenna í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 25.8.2022 09:01 Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. Fótbolti 24.8.2022 22:31 Ásdís Karen kölluð inn í hópinn vegna meiðsla Öglu Maríu Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM 2023 sem fara fram í byrjun september. Fótbolti 23.8.2022 12:28 „Hef ekki séð neinn þjálfara kynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig það er smá óvissa“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslenska liðsins í riðli sínum í undankeppni HM en þeir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikur liðsins er heimaleikur gegn Hvít-Rússum þann 2. september og Þorsteinn segir þann leik gríðarlega mikilvægan. Fótbolti 19.8.2022 19:31 Dagný í tíuna líkt og uppáhaldsleikmaður hennar þegar hún var yngri Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur spilað í treyju númer 32 síðan hún gekk í raðir enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. Hún hefur ákveðið að breyta til og mun spila í tíunni í vetur en hennar uppáhaldsleikmaður er hún var yngri lék alltaf í treyju númer 10. Enski boltinn 19.8.2022 16:31 Karólína í raun verið meidd í heilt ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. Fótbolti 19.8.2022 13:27 Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. Fótbolti 19.8.2022 13:08 Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti hópinn sem á að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni HM. Fótbolti 19.8.2022 12:46 „Ef horft er til framtíðar þá er hún björt og margar sem eiga enn eftir að springa út“ Það styttist í næsta landsliðsverkefni hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en þær spila síðustu leikina í undankeppni HM í upphafi næsta mánaðar. Liðið er í góðri stöðu og ljóst að sigrar í báðum leikjunum tryggja liðinu sæti á HM í fyrsta skipti. Vísir fór á stúfana og ræddi við nokkra sérfræðinga um þeirra skoðun á Evrópumótinu sem fram fór í Englandi svona þegar rykið hefur sest og stöðu mála hjá landsliðinu fyrir komandi verkefni. Fótbolti 19.8.2022 10:01 Karólína Lea og Sveindís Jane báðar meðal fimm bestu í sinni stöðu á EM Tveir af yngstu leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru meðal þeirra sem stóðu sig best í sinni leikstöðu á nýloknu EM í Emglandi. Fótbolti 12.8.2022 13:30 Stelpurnar okkar ná nýjum hæðum á heimslista Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 14. besta af öllum í heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA. Fótbolti 5.8.2022 08:31 Tilkynnt um 290 níðfærslur á mótinu sem stelpurnar okkar spiluðu á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vinnur gegn því að leikmenn og þjálfarar á Evrópumóti kvenna í fótbolta verði fyrir netníði. Sambandið hefur þegar tilkynnt um að minnsta kosti 290 níðfærslur. Fótbolti 22.7.2022 07:01 Aldrei fleiri horft á leik á EM kvenna en þegar Ísland og Frakkland mættust Sett var met yfir landsleik Íslands og Frakklands í lokaumferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta. Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á leik á EM kvenna. Fótbolti 21.7.2022 08:06 FIFA ætlar tvöfalda verðlaunafé á HM kvenna 2023 | Styrktaraðilar sjá möguleikana í kvennaknattspyrnu Verðlaunafé á næsta heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu gæti farið yfir 60 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt aðalritara FIFA, Fatma Samoura. Fótbolti 20.7.2022 19:00 Sveindís, Sandra og Glódís á topplistum en ekkert lið með verri sendingar Nú þegar riðlakeppni EM kvenna í fótbolta er lokið er hægt að velta sér upp úr alls konar tölfræði sem tengist frammistöðu liðanna sextán og leikmanna þeirra. Fótbolti 19.7.2022 15:16 Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 19.7.2022 11:31 Sjáðu mörkin úr jafnteflinu gegn Frakklandi Ísland féll úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn Frakklandi þar sem Belgía vann nauman 1-0 sigur á Ítalíu. Hefði þeim leik einnig lokið með jafntefli hefði Ísland komist í 8-liða úrslit. Hér að neðan má sjá mörkin úr leikj Íslands og Frakklands. Fótbolti 19.7.2022 10:00 Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. Fótbolti 19.7.2022 09:31 Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 19.7.2022 08:30 Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. Fótbolti 19.7.2022 08:02 Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. Fótbolti 19.7.2022 07:00 Hallbera Guðný hætt: „Frá mínum dýpstu hjartarótum TAKK FYRIR MIG.“ Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hennar síðasti landsleikur var því 1-1 jafnteflið gegn Frakklandi í kvöld en hún staðfesti þetta sjálf á samfélagsmiðlum eftir leik. Fótbolti 18.7.2022 23:58 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 29 ›
„Þökkum allan stuðning sem þjóðin er til í að gefa okkur“ Glódís Perla Viggósdóttir segir það gott að hafa ekki þurft að bíða lengi frá EM eftir því að hitta aftur vinkonur sínar í íslenska landsliðinu í fótbolta. Framundan eru mikilvægir leikir í undankeppni HM og Glódís vonast eftir góðum stuðningi líkt og á EM. Fótbolti 31.8.2022 15:05
„Af hverju notaði KSÍ ekki tækifærið og dúndraði inn miðasölunni?“ Í umræðu um kvennalandsliðið í fótbolta í Bestu mörkunum veltu sérfræðingarnir fyrir sér miðasölu á leik Íslands við Hvíta-Rússlands, sem er síðasti heimaleikur liðsins á árinu og jafnframt fyrsti heimaleikurinn eftir Evrópumótið í sumar. Fótbolti 31.8.2022 13:01
„Ég sé ekki eftir neinu“ Alexandra Jóhannsdóttir er klár í krefjandi og afar mikilvæga leiki í lokaumferðum undankeppni HM í fótbolta. Hún er glöð eftir að hafa gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu en segist hafa lært afar mikið af dvöl sinni í Þýskalandi. Fótbolti 31.8.2022 10:30
„Hann vill að ég fái fleiri stelpur til að taka upp mínar hefðir“ Dagný Brynjarsdóttir segir að nú sé mögulega síðasti sénsinn hennar til að komast með íslenska landsliðinu í lokakeppni HM í fótbolta. Hún mætir í landsleikina við Hvíta-Rússland og Holland eftir að hafa nýverið fengið nýtt ábyrgðarhlutverk hjá West Ham. Fótbolti 31.8.2022 09:01
„Erfitt að útskýra það en ég finn muninn“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir er orðin leikmaður eins besta félagsliðs heims, PSG í Frakklandi, eftir að félagið keypti hana frá Brann í Noregi. Hún er einnig aðalframherji íslenska landsliðsins sem reynir að tryggja sér HM-sæti í komandi leikjum við Hvíta-Rússland og Holland, á föstudag og næsta þriðjudag. Fótbolti 30.8.2022 15:01
Sara Björk: Byrjuð að babla en þær hlæja bara Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir segir síðustu mánuði hafa verið líf í ferðatösku en hún er smám saman að koma sér fyrir í Tórínó, hjá Ítalíumeisturum Juventus. Næstu daga ætlar hún sér hins vegar að nýta í að koma kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 30.8.2022 13:30
Handahófskennt tilboð frá Íslandi breytti lífinu Natasha Anasi Erlingsson, leikmaður Breiðabliks, tók handahófskennda ákvörðun að koma til Íslands að spila fótbolta árið 2014. Ákvörðun sem hún segir hafa breytt lífi sínu til hins betra. Fótbolti 29.8.2022 23:31
Fer hrollur um marga en þetta er ekki of stór biti Harpa Þorsteinsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta eigi alveg að ráða við það að vera án Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur í leikjunum mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland eftir viku. Fótbolti 26.8.2022 09:31
Án lykilmanns í úrslitaleiknum við Ísland Glænýr landsliðsþjálfari Hollands hefur valið 26 leikmenn í landsliðshóp fyrir leikinn við Ísland í Utrecht 6. september, sem verður úrslitaleikur um sæti á HM kvenna í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 25.8.2022 09:01
Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. Fótbolti 24.8.2022 22:31
Ásdís Karen kölluð inn í hópinn vegna meiðsla Öglu Maríu Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM 2023 sem fara fram í byrjun september. Fótbolti 23.8.2022 12:28
„Hef ekki séð neinn þjálfara kynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig það er smá óvissa“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslenska liðsins í riðli sínum í undankeppni HM en þeir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikur liðsins er heimaleikur gegn Hvít-Rússum þann 2. september og Þorsteinn segir þann leik gríðarlega mikilvægan. Fótbolti 19.8.2022 19:31
Dagný í tíuna líkt og uppáhaldsleikmaður hennar þegar hún var yngri Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur spilað í treyju númer 32 síðan hún gekk í raðir enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. Hún hefur ákveðið að breyta til og mun spila í tíunni í vetur en hennar uppáhaldsleikmaður er hún var yngri lék alltaf í treyju númer 10. Enski boltinn 19.8.2022 16:31
Karólína í raun verið meidd í heilt ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. Fótbolti 19.8.2022 13:27
Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. Fótbolti 19.8.2022 13:08
Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti hópinn sem á að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni HM. Fótbolti 19.8.2022 12:46
„Ef horft er til framtíðar þá er hún björt og margar sem eiga enn eftir að springa út“ Það styttist í næsta landsliðsverkefni hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta en þær spila síðustu leikina í undankeppni HM í upphafi næsta mánaðar. Liðið er í góðri stöðu og ljóst að sigrar í báðum leikjunum tryggja liðinu sæti á HM í fyrsta skipti. Vísir fór á stúfana og ræddi við nokkra sérfræðinga um þeirra skoðun á Evrópumótinu sem fram fór í Englandi svona þegar rykið hefur sest og stöðu mála hjá landsliðinu fyrir komandi verkefni. Fótbolti 19.8.2022 10:01
Karólína Lea og Sveindís Jane báðar meðal fimm bestu í sinni stöðu á EM Tveir af yngstu leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru meðal þeirra sem stóðu sig best í sinni leikstöðu á nýloknu EM í Emglandi. Fótbolti 12.8.2022 13:30
Stelpurnar okkar ná nýjum hæðum á heimslista Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 14. besta af öllum í heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA. Fótbolti 5.8.2022 08:31
Tilkynnt um 290 níðfærslur á mótinu sem stelpurnar okkar spiluðu á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vinnur gegn því að leikmenn og þjálfarar á Evrópumóti kvenna í fótbolta verði fyrir netníði. Sambandið hefur þegar tilkynnt um að minnsta kosti 290 níðfærslur. Fótbolti 22.7.2022 07:01
Aldrei fleiri horft á leik á EM kvenna en þegar Ísland og Frakkland mættust Sett var met yfir landsleik Íslands og Frakklands í lokaumferð D-riðils Evrópumóts kvenna í fótbolta. Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á leik á EM kvenna. Fótbolti 21.7.2022 08:06
FIFA ætlar tvöfalda verðlaunafé á HM kvenna 2023 | Styrktaraðilar sjá möguleikana í kvennaknattspyrnu Verðlaunafé á næsta heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu gæti farið yfir 60 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt aðalritara FIFA, Fatma Samoura. Fótbolti 20.7.2022 19:00
Sveindís, Sandra og Glódís á topplistum en ekkert lið með verri sendingar Nú þegar riðlakeppni EM kvenna í fótbolta er lokið er hægt að velta sér upp úr alls konar tölfræði sem tengist frammistöðu liðanna sextán og leikmanna þeirra. Fótbolti 19.7.2022 15:16
Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. Fótbolti 19.7.2022 11:31
Sjáðu mörkin úr jafnteflinu gegn Frakklandi Ísland féll úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn Frakklandi þar sem Belgía vann nauman 1-0 sigur á Ítalíu. Hefði þeim leik einnig lokið með jafntefli hefði Ísland komist í 8-liða úrslit. Hér að neðan má sjá mörkin úr leikj Íslands og Frakklands. Fótbolti 19.7.2022 10:00
Víti Dagnýjar skilaði sjö milljónum en Ísland rétt missti af mun hærri upphæð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sér inn verðlaunafé frá UEFA í öllum þremur leikjum sínum á EM. Liðið vann sér samtals inn rúmlega 100 milljónir króna með því að komast á EM og gera þar þrjú jafntefli. Fótbolti 19.7.2022 09:31
Niðurstaða Íslands einsdæmi í sögu EM Íslenska landsliðið þarf að halda heim á leið frá Englandi í dag þrátt fyrir að vera eitt af sex liðum sem ekki tapaði einum einasta leik í riðlakeppninni á EM kvenna í fótbolta. Fótbolti 19.7.2022 08:30
Myndasyrpa: Kveðjustund Íslands á EM Þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik á EM féll Ísland úr keppni í gærkvöld eftir 1-1 jafntefli við Frakkland í þriðja og síðasta leik sínum. Fótbolti 19.7.2022 08:02
Íslensku stelpurnar einkar óheppnar upp við mark andstæðinganna Ísland féll í gærkvöld úr leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Þegar vænt mörk (xG) tölfræði mótsins er skoðuð þá er aðeins Danmörk með verri tölfræði fyrir framan mark andstæðinga sinna en íslenska liðið. Fótbolti 19.7.2022 07:00
Hallbera Guðný hætt: „Frá mínum dýpstu hjartarótum TAKK FYRIR MIG.“ Hallbera Guðný Gísladóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hennar síðasti landsleikur var því 1-1 jafnteflið gegn Frakklandi í kvöld en hún staðfesti þetta sjálf á samfélagsmiðlum eftir leik. Fótbolti 18.7.2022 23:58