Afríkukeppnin í fótbolta Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon. Fótbolti 19.5.2022 12:31 Mané og félagar fengu bæði milljónir og landareignir að gjöf frá forsetanum Sadio Mané og félagar í Afríkumeistaraliði Senegal fóru heldur betur ekki tómheimtir heim frá heimsókn sinni til forseta landsins. Fótbolti 10.2.2022 13:30 Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. Enski boltinn 8.2.2022 15:31 Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. Fótbolti 8.2.2022 11:31 Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. Fótbolti 7.2.2022 13:30 Mané svaf með bikarinn í nótt Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 7.2.2022 12:31 Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. Fótbolti 7.2.2022 11:31 Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 6.2.2022 22:15 Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. Fótbolti 5.2.2022 21:18 Kom Egyptum í úrslit og bað strax um frestun á úrslitaleiknum Þjálfarar Egyptalands voru fljótir að tala fyrir tilfærslu á úrslitaleiknum eftir að þeir unnu undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í gær á móti heimamönnum í Kamerún. Fótbolti 4.2.2022 12:00 Salah og Mané mætast í úrslitum eftir annan vítaspyrnusigur Egypta Egyptar eru komnir í úrslit Afríkumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn heimamönnum í Kamerún í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3.2.2022 21:50 Fyrirliða Kamerún finnst Salah ekkert sérstakur Vincent Aboubakar, fyrirliða og helsta markaskorara kamerúnska fótboltalandsliðsins, finnst lítið til egypsku stórstjörnunnar Mohameds Salah koma. Fótbolti 3.2.2022 13:31 Sadio Mane: Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður Sadio Mane jafnaði markamet senegalska landsliðsins í gær þegar hann hjálpaði þjóð sinni að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.2.2022 08:31 Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar Senegal tryggði sér farseðil í úrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld með 3-1 sigri á Búrkina Fasó. Fótbolti 2.2.2022 21:00 Senegal af öryggi í undanúrslitin Senegal varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit Afríkukeppninnar þegar liðið vann öruggan sigur á Miðbaugs Gíneu. Fótbolti 30.1.2022 21:00 Salah og félagar komnir áfram eftir framlengingu Egyptaland er komið í undanúrslit Afríkukeppninnar eftir 2-1 sigur á Marokkó í framlengdum leik á Stade Olembe leikvangnum í Kamerún. Fótbolti 30.1.2022 17:41 Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. Fótbolti 29.1.2022 22:01 Ekambi skaut Kamerún í undanúrslit Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit. Fótbolti 29.1.2022 20:30 Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Enski boltinn 27.1.2022 09:31 Vítaspyrnudrama er Egyptaland og Miðbaugs-Gínea voru síðust inn í átta liða úrslit Sextán liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu kláruðust í kvöld. Seint verður sagt að um opna og mikla markaleiki hafi verið að ræða en báðir leikir kvöldsins enduðu með markalausu jafntefli. Réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.1.2022 22:21 Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Fótbolti 26.1.2022 14:31 Færa átta liða úrslit Afríkumótsins eftir að troðningur olli átta dauðsföllum Leikur í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta sem átti að fara fram á Olembe-leikvanginum næstkomandi sunnudag hefur verið færður eftir að troðningur fyrir utan leikvanginn varð átta manns að bana í gær. Fótbolti 25.1.2022 22:31 Mané fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrir Senegal Senegalski knattspyrnumaðurinn Sadio Mané, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrra mark Senegal í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta í dag. Fótbolti 25.1.2022 21:31 Marokkó tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Marokkó varð í kvöld sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta með 2-1 sigri á Malaví. Fótbolti 25.1.2022 20:55 Mané fór meiddur af velli er Senegal lagði níu leikmenn Grænhöfðaeyja Sadio Mané skoraði fyrra mark leiksins er Senegal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta með 2-0 sigri gegn Grænhöfðaeyjum. Tveir leikmenn Grænhöfðaeyja sáu rautt og Mané þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Fótbolti 25.1.2022 17:56 Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar. Fótbolti 25.1.2022 07:00 Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 24.1.2022 22:39 Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. Fótbolti 24.1.2022 21:40 Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. Fótbolti 24.1.2022 14:46 Túnis sendir Nígeríu heim Túnis er komið í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar með 1-0 sigri á Nígeríu í kvöld. Fótbolti 23.1.2022 21:44 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon. Fótbolti 19.5.2022 12:31
Mané og félagar fengu bæði milljónir og landareignir að gjöf frá forsetanum Sadio Mané og félagar í Afríkumeistaraliði Senegal fóru heldur betur ekki tómheimtir heim frá heimsókn sinni til forseta landsins. Fótbolti 10.2.2022 13:30
Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. Enski boltinn 8.2.2022 15:31
Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. Fótbolti 8.2.2022 11:31
Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. Fótbolti 7.2.2022 13:30
Mané svaf með bikarinn í nótt Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 7.2.2022 12:31
Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi. Fótbolti 7.2.2022 11:31
Senegal Afríkumeistari Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Fótbolti 6.2.2022 22:15
Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum. Fótbolti 5.2.2022 21:18
Kom Egyptum í úrslit og bað strax um frestun á úrslitaleiknum Þjálfarar Egyptalands voru fljótir að tala fyrir tilfærslu á úrslitaleiknum eftir að þeir unnu undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í gær á móti heimamönnum í Kamerún. Fótbolti 4.2.2022 12:00
Salah og Mané mætast í úrslitum eftir annan vítaspyrnusigur Egypta Egyptar eru komnir í úrslit Afríkumótsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn heimamönnum í Kamerún í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir framlengingu og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Fótbolti 3.2.2022 21:50
Fyrirliða Kamerún finnst Salah ekkert sérstakur Vincent Aboubakar, fyrirliða og helsta markaskorara kamerúnska fótboltalandsliðsins, finnst lítið til egypsku stórstjörnunnar Mohameds Salah koma. Fótbolti 3.2.2022 13:31
Sadio Mane: Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður Sadio Mane jafnaði markamet senegalska landsliðsins í gær þegar hann hjálpaði þjóð sinni að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.2.2022 08:31
Senegal í úrslitaleik Afríkukeppninnar Senegal tryggði sér farseðil í úrslitaleik Afríkukeppninnar í kvöld með 3-1 sigri á Búrkina Fasó. Fótbolti 2.2.2022 21:00
Senegal af öryggi í undanúrslitin Senegal varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér farseðil í undanúrslit Afríkukeppninnar þegar liðið vann öruggan sigur á Miðbaugs Gíneu. Fótbolti 30.1.2022 21:00
Salah og félagar komnir áfram eftir framlengingu Egyptaland er komið í undanúrslit Afríkukeppninnar eftir 2-1 sigur á Marokkó í framlengdum leik á Stade Olembe leikvangnum í Kamerún. Fótbolti 30.1.2022 17:41
Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. Fótbolti 29.1.2022 22:01
Ekambi skaut Kamerún í undanúrslit Karl Toko Ekambi skoraði bæði mörk Kamerún í 2-0 sigri á Gambíu í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Kamerún er því komið í undanúrslit. Fótbolti 29.1.2022 20:30
Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Enski boltinn 27.1.2022 09:31
Vítaspyrnudrama er Egyptaland og Miðbaugs-Gínea voru síðust inn í átta liða úrslit Sextán liða úrslit Afríkukeppninnar í knattspyrnu kláruðust í kvöld. Seint verður sagt að um opna og mikla markaleiki hafi verið að ræða en báðir leikir kvöldsins enduðu með markalausu jafntefli. Réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.1.2022 22:21
Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Fótbolti 26.1.2022 14:31
Færa átta liða úrslit Afríkumótsins eftir að troðningur olli átta dauðsföllum Leikur í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta sem átti að fara fram á Olembe-leikvanginum næstkomandi sunnudag hefur verið færður eftir að troðningur fyrir utan leikvanginn varð átta manns að bana í gær. Fótbolti 25.1.2022 22:31
Mané fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrir Senegal Senegalski knattspyrnumaðurinn Sadio Mané, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrra mark Senegal í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta í dag. Fótbolti 25.1.2022 21:31
Marokkó tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Marokkó varð í kvöld sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta með 2-1 sigri á Malaví. Fótbolti 25.1.2022 20:55
Mané fór meiddur af velli er Senegal lagði níu leikmenn Grænhöfðaeyja Sadio Mané skoraði fyrra mark leiksins er Senegal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta með 2-0 sigri gegn Grænhöfðaeyjum. Tveir leikmenn Grænhöfðaeyja sáu rautt og Mané þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Fótbolti 25.1.2022 17:56
Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar. Fótbolti 25.1.2022 07:00
Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 24.1.2022 22:39
Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. Fótbolti 24.1.2022 21:40
Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. Fótbolti 24.1.2022 14:46
Túnis sendir Nígeríu heim Túnis er komið í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar með 1-0 sigri á Nígeríu í kvöld. Fótbolti 23.1.2022 21:44