Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2024 07:30 Mohamed Salah skoraði í fyrsta leik Egyptalands á Afríkumótinu en meiddist í öðrum leiknum. getty/Visionhaus Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. Salah meiddist í leik Egyptalands og Gana í síðustu viku. Hann fór í kjölfarið aftur til Englands til að fá bót meina sinna. Einhverjir hafa gagnrýnt Salah fyrir að vera ekki með egypska liðinu og segja að hann hafi valið Liverpool fram yfir landsliðið. Salah hefur nú tjáð sig um þessa umræðu á Twitter þar sem hann sagðist ætla að gera allt til að spila aftur með Egyptum á Afríkumótinu. „Í gær byrjaði ég í meðhöndlun og endurhæfingu og mun gera allt til að vera klár í slaginn sem fyrst og snúa aftur í landsliðið eins og var ákveðið í byrjun. Ég elska Egyptaland og fólkið þar,“ skrifaði Salah og endaði færslu sína á orðunum reynið betur þar sem hann birtist skjóta á gagnrýnendur sína. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Salah til varnar eftir leikinn gegn Fulham í fyrradag og sagði fráleitt að efast um heilindi leikmannsins. Egyptaland mætir Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins á sunnudaginn. Egyptar komust í úrslit á síðasta Afríkumóti en töpuðu þar fyrir Senegölum í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Salah meiddist í leik Egyptalands og Gana í síðustu viku. Hann fór í kjölfarið aftur til Englands til að fá bót meina sinna. Einhverjir hafa gagnrýnt Salah fyrir að vera ekki með egypska liðinu og segja að hann hafi valið Liverpool fram yfir landsliðið. Salah hefur nú tjáð sig um þessa umræðu á Twitter þar sem hann sagðist ætla að gera allt til að spila aftur með Egyptum á Afríkumótinu. „Í gær byrjaði ég í meðhöndlun og endurhæfingu og mun gera allt til að vera klár í slaginn sem fyrst og snúa aftur í landsliðið eins og var ákveðið í byrjun. Ég elska Egyptaland og fólkið þar,“ skrifaði Salah og endaði færslu sína á orðunum reynið betur þar sem hann birtist skjóta á gagnrýnendur sína. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Salah til varnar eftir leikinn gegn Fulham í fyrradag og sagði fráleitt að efast um heilindi leikmannsins. Egyptaland mætir Kongó í sextán liða úrslitum Afríkumótsins á sunnudaginn. Egyptar komust í úrslit á síðasta Afríkumóti en töpuðu þar fyrir Senegölum í vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira