Fékk spark í bringuna en skoraði svo sigurmarkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 19:53 Mohamed Bayo fékk spark í bringuna og skoraði svo sigurmark leiksins. Ulrik Pedersen/DeFodi Images via Getty Images Gínea tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Miðbaugs-Gíneu. Miðbaugs-Gínea missti mann af velli snemma í seinni hálfleik þegar Federico Bikoro sparkaði í bringu Mohamed Bayo og fékk að líta beint rautt spjald. 🟥 ℝ𝔼𝔻 ℂ𝔸ℝ𝔻 🟥Equatorial Guinea are down to 10 men following a red card to Federico Bikoro.🇬🇶 🆚 🇬🇳 🚨 LIVE📺 SABC Sport & SABC 3🌐 https://t.co/hibb8lgo8P📱 SABC+📻 SABC Radio Stations#SABCSportFootball #AFCON2023 pic.twitter.com/Jgd48AdW05— SABC Sport (@SABC_Sport) January 28, 2024 Þeir fengu þó tækifæri til að taka forystuna skömmu síðar þegar vítaspyrna var dæmd þeim í vil, en skot fyrirliðans Emilio Nsue geigaði. Það var svo Mohamed Bayo sjálfur sem varð hetja Gíneumanna þegar hann skoraði sigurmarkið með skalla á 98. mínútu leiksins. Mohamed Bayo’s 98th-minute winner sends Guinea into the AFCON quarterfinals.Clutch 🇬🇳 pic.twitter.com/9uLzkV135M— B/R Football (@brfootball) January 28, 2024 Gínea mætir annað hvort Egyptalandi eða Vestur-Kongó í 8-liða úrslitum næsta föstudag. Leikur Egyptalands og V-Kongó hefst klukkan 20:00. Afríkukeppnin í fótbolta Gínea Miðbaugs-Gínea Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Sjá meira
Miðbaugs-Gínea missti mann af velli snemma í seinni hálfleik þegar Federico Bikoro sparkaði í bringu Mohamed Bayo og fékk að líta beint rautt spjald. 🟥 ℝ𝔼𝔻 ℂ𝔸ℝ𝔻 🟥Equatorial Guinea are down to 10 men following a red card to Federico Bikoro.🇬🇶 🆚 🇬🇳 🚨 LIVE📺 SABC Sport & SABC 3🌐 https://t.co/hibb8lgo8P📱 SABC+📻 SABC Radio Stations#SABCSportFootball #AFCON2023 pic.twitter.com/Jgd48AdW05— SABC Sport (@SABC_Sport) January 28, 2024 Þeir fengu þó tækifæri til að taka forystuna skömmu síðar þegar vítaspyrna var dæmd þeim í vil, en skot fyrirliðans Emilio Nsue geigaði. Það var svo Mohamed Bayo sjálfur sem varð hetja Gíneumanna þegar hann skoraði sigurmarkið með skalla á 98. mínútu leiksins. Mohamed Bayo’s 98th-minute winner sends Guinea into the AFCON quarterfinals.Clutch 🇬🇳 pic.twitter.com/9uLzkV135M— B/R Football (@brfootball) January 28, 2024 Gínea mætir annað hvort Egyptalandi eða Vestur-Kongó í 8-liða úrslitum næsta föstudag. Leikur Egyptalands og V-Kongó hefst klukkan 20:00.
Afríkukeppnin í fótbolta Gínea Miðbaugs-Gínea Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Sjá meira