Þýski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark og Rúrik fékk langþráð tækifæri Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði en Rúrik Gíslason í tapliði í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.2.2020 19:34 „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Enski boltinn 6.2.2020 21:26 Magnaður Bjarki skoraði fjórtán mörk Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.2.2020 19:30 Segir Guardiola hafa viljað spila Neuer á miðjunni Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir frá skemmtilegum sögnum af Pep Guardiola í viðtali tímarit Bæjara. Fótbolti 4.2.2020 20:32 Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. Fótbolti 4.2.2020 21:33 Nýr leikmaður Bayern ökklabraut eina af stjörnum liðsins á æfingu Alvaro Odriozola er nýkominn til þýska stórliðsins Bayern München en virðist hafa verið aðeins of kappsamur á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 4.2.2020 15:04 Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Fótbolti 4.2.2020 14:33 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. Fótbolti 3.2.2020 15:40 Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. Handbolti 2.2.2020 16:48 Viðar lék sinn fyrsta leik í Tyrklandi | Guðlaugur lagði upp Viðar Örn Kjartansson lék sinn fyrsta leik fyrir Yenti Malatyaspor en tókst ekki að koma í veg fyrir 2-1 tap. Þá lagði Guðlaugur Victor Pálsson upp mark í 2-2 jafntefli Darmstadt og Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn er lið hans Akhisarspor tapaði 2-0. Fótbolti 2.2.2020 15:23 Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. Fótbolti 1.2.2020 22:37 Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. Fótbolti 1.2.2020 20:23 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. Fótbolti 1.2.2020 16:23 Rúrik í kuldanum hjá Sandhausen og þjálfarinn bannar honum ekki að fara Rúrik Gíslason gæti yfirgefið lið Sandhausen í þýsku B-deildinni á næstunni. Fótbolti 31.1.2020 21:54 Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. Enski boltinn 30.1.2020 10:29 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. Enski boltinn 30.1.2020 09:48 Sara Björk yfirgefur Wolfsburg í sumar | Orðuð við Barcelona Landsliðsfyrirliðinn færir sig um set í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Wolfsburg. Fótbolti 28.1.2020 09:58 Sjóðandi heitur Lewandowski kom Bayern á bragðið Bayern München vann öruggan 5-0 sigur á Schalke 04 á Allianz vellinum í München í dag. Bæjarar eru þar af leiðandi aðeins einu stigi á eftir RB Leipzig sem situr á toppi deildarinnar en Leipzig tapaði 2-0 fyrir Eintracht Frankfurt í dag. Fótbolti 25.1.2020 19:52 Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 25.1.2020 16:26 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. Fótbolti 24.1.2020 21:32 Meistarnir niðurlægðu lærisveina Klinsmann Bayern Munchen rúllaði yfir Herthu Berlín er liðin mættust á Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Lokatölur 4-0. Fótbolti 19.1.2020 16:24 Håland kom inn á sem varamaður í frumrauninni hjá Dortmund og gerði þrennu á 20 mínútum Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum. Fótbolti 18.1.2020 16:13 Samúel Kári í Bundesliguna Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07. Fótbolti 18.1.2020 10:38 Lewandowski talar vel um Klopp: Þjálfari sem þú hleypur í gegnum eld fyrir Robert Lewandowski er einn besti framherji heims en það var hjá Borussia Dortmund og undir stjórn Jürgen Klopp þar sem hann fékk sitt fyrsta tækifæri utan Póllands. Enski boltinn 8.1.2020 06:24 Aftur nær Bayern í markvörð frá Schalke Bayern Munchen sækir sér markvörð á frjálsri sölu frá Schalke, tæpum áratug eftir að hafa sótt Manuel Neuer frá sama félagi. Fótbolti 4.1.2020 22:26 Markmiðalisti Håland hjá Dortmund Dortmund tilkynnti í gær að félagið hafi skrifað undir samning við norska framherjann, Erling Braut Håland, til ársins 2024. Enski boltinn 30.12.2019 08:28 United dró sig út úr baráttunni um Håland vegna klásúlu sem innihélt Raiola og pabbann Manchester United verður ekki næsti áfangastaður Erling Braut Håland. Enski boltinn 30.12.2019 09:03 Dortmund krækti í Håland Erling Braut Håland hefur samið við Borussia Dortmund. Fótbolti 29.12.2019 14:59 Hansi Flick stýrir Bayern út leiktíðina Bayern München hefur staðfest það að Hansi Flick muni stýra liðinu út leiktíðina. Fótbolti 22.12.2019 14:12 Toppliðin þurftu að hafa fyrir sigrunum | Zirkzee kom Bayern til bjargar Ungstirnið Joshua Zirkzee kom Bayern Munich til bjargar annan leikinn í röð er liðið lagði Wolfsburg af velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Allianz vellinum 2-0 fyrir Bayern en leikurinn var markalaus allt fram á 85. mínútu. Þá kom RB Leipzig til baka gegn Augsburg og vann á endanum öruggan 3-1 sigur. Fótbolti 21.12.2019 16:23 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 117 ›
Guðlaugur Victor lagði upp mark og Rúrik fékk langþráð tækifæri Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði en Rúrik Gíslason í tapliði í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7.2.2020 19:34
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Enski boltinn 6.2.2020 21:26
Magnaður Bjarki skoraði fjórtán mörk Bjarki Már Elísson skoraði fjórtán mörk er Lemgo vann fjögurra marka sigur á Stuttgart, 27-23, á heimavelli í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.2.2020 19:30
Segir Guardiola hafa viljað spila Neuer á miðjunni Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdarstjóri Bayern Munchen, segir frá skemmtilegum sögnum af Pep Guardiola í viðtali tímarit Bæjara. Fótbolti 4.2.2020 20:32
Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. Fótbolti 4.2.2020 21:33
Nýr leikmaður Bayern ökklabraut eina af stjörnum liðsins á æfingu Alvaro Odriozola er nýkominn til þýska stórliðsins Bayern München en virðist hafa verið aðeins of kappsamur á æfingu liðsins í dag. Fótbolti 4.2.2020 15:04
Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Fótbolti 4.2.2020 14:33
Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. Fótbolti 3.2.2020 15:40
Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. Handbolti 2.2.2020 16:48
Viðar lék sinn fyrsta leik í Tyrklandi | Guðlaugur lagði upp Viðar Örn Kjartansson lék sinn fyrsta leik fyrir Yenti Malatyaspor en tókst ekki að koma í veg fyrir 2-1 tap. Þá lagði Guðlaugur Victor Pálsson upp mark í 2-2 jafntefli Darmstadt og Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn er lið hans Akhisarspor tapaði 2-0. Fótbolti 2.2.2020 15:23
Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. Fótbolti 1.2.2020 22:37
Snyrtileg stoðsending Alfreðs tryggði þrjú stig Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark Augsburg með einkar snyrtilegri hælsendingu. Fótbolti 1.2.2020 20:23
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. Fótbolti 1.2.2020 16:23
Rúrik í kuldanum hjá Sandhausen og þjálfarinn bannar honum ekki að fara Rúrik Gíslason gæti yfirgefið lið Sandhausen í þýsku B-deildinni á næstunni. Fótbolti 31.1.2020 21:54
Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. Enski boltinn 30.1.2020 10:29
Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. Enski boltinn 30.1.2020 09:48
Sara Björk yfirgefur Wolfsburg í sumar | Orðuð við Barcelona Landsliðsfyrirliðinn færir sig um set í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Wolfsburg. Fótbolti 28.1.2020 09:58
Sjóðandi heitur Lewandowski kom Bayern á bragðið Bayern München vann öruggan 5-0 sigur á Schalke 04 á Allianz vellinum í München í dag. Bæjarar eru þar af leiðandi aðeins einu stigi á eftir RB Leipzig sem situr á toppi deildarinnar en Leipzig tapaði 2-0 fyrir Eintracht Frankfurt í dag. Fótbolti 25.1.2020 19:52
Alfreð lék sinn fyrsta leik fyrir Augsburg í tvo og hálfan mánuð | Toppliðið tapaði Íslenski landsliðsframherjinn sneri aftur í lið Augsburg eftir nokkurra vikna fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 25.1.2020 16:26
Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. Fótbolti 24.1.2020 21:32
Meistarnir niðurlægðu lærisveina Klinsmann Bayern Munchen rúllaði yfir Herthu Berlín er liðin mættust á Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Lokatölur 4-0. Fótbolti 19.1.2020 16:24
Håland kom inn á sem varamaður í frumrauninni hjá Dortmund og gerði þrennu á 20 mínútum Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Evrópuboltanum. Fótbolti 18.1.2020 16:13
Samúel Kári í Bundesliguna Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07. Fótbolti 18.1.2020 10:38
Lewandowski talar vel um Klopp: Þjálfari sem þú hleypur í gegnum eld fyrir Robert Lewandowski er einn besti framherji heims en það var hjá Borussia Dortmund og undir stjórn Jürgen Klopp þar sem hann fékk sitt fyrsta tækifæri utan Póllands. Enski boltinn 8.1.2020 06:24
Aftur nær Bayern í markvörð frá Schalke Bayern Munchen sækir sér markvörð á frjálsri sölu frá Schalke, tæpum áratug eftir að hafa sótt Manuel Neuer frá sama félagi. Fótbolti 4.1.2020 22:26
Markmiðalisti Håland hjá Dortmund Dortmund tilkynnti í gær að félagið hafi skrifað undir samning við norska framherjann, Erling Braut Håland, til ársins 2024. Enski boltinn 30.12.2019 08:28
United dró sig út úr baráttunni um Håland vegna klásúlu sem innihélt Raiola og pabbann Manchester United verður ekki næsti áfangastaður Erling Braut Håland. Enski boltinn 30.12.2019 09:03
Dortmund krækti í Håland Erling Braut Håland hefur samið við Borussia Dortmund. Fótbolti 29.12.2019 14:59
Hansi Flick stýrir Bayern út leiktíðina Bayern München hefur staðfest það að Hansi Flick muni stýra liðinu út leiktíðina. Fótbolti 22.12.2019 14:12
Toppliðin þurftu að hafa fyrir sigrunum | Zirkzee kom Bayern til bjargar Ungstirnið Joshua Zirkzee kom Bayern Munich til bjargar annan leikinn í röð er liðið lagði Wolfsburg af velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur á Allianz vellinum 2-0 fyrir Bayern en leikurinn var markalaus allt fram á 85. mínútu. Þá kom RB Leipzig til baka gegn Augsburg og vann á endanum öruggan 3-1 sigur. Fótbolti 21.12.2019 16:23