Arsenal og Tottenham gætu barist um frían Evrópumeistara Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 10:31 Jerome Boateng í baráttu við Erling Braut Haaland í stórleik Bayern og Dortmund um síðustu helgi, sem Bayern vann 3-2. Getty/Friedemann Vogel Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann. Það er þýski miðillinn Sport Bild sem fullyrðir að Boateng, sem er 32 ára, fái ekki nýjan samning hjá Bayern. Núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar. Samkvæmt Sport Bild var Arsenal með mikinn áhuga á Boateng síðasta sumar og hann er enn í sigti félagsins. Hið sama má segja um erkifjendur Arsenal í Tottenham en Jose Mourinho er sagður fylgjast spenntur með stöðu Boatengs. Boateng þótti standa sig ágætlega á síðustu leiktíð, ekki síst í sumar og hann var í byrjunarliði Bayern í átta leikjum á leið liðsins að Evrópumeistaratitlinum, meðal annars í úrslitaleiknum gegn PSG þar sem hann fór þó meiddur af velli í fyrri hálfleik. Boateng lék í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City tímabilið 2010-2011 en fór þaðan til Bayern og hefur verið þar síðan. Áður lék hann með Herthu Berlin og Hamburg. Boateng á að baki 76 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu árið 2014, en hefur ekki átt upp á ballborðið hjá Joachim Löw landsliðsþjálfara síðustu misseri. Löw tilkynnti í mars í fyrra að hann hygðist ekki velja Boateng, Mats Hummels eða Thomas Müller í sitt lið framar. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Þýski miðvörðurinn Jerome Boateng gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að Evrópumeistarar Bayern München ákváðu að gera ekki nýjan samning við hann. Það er þýski miðillinn Sport Bild sem fullyrðir að Boateng, sem er 32 ára, fái ekki nýjan samning hjá Bayern. Núgildandi samningur hans rennur út næsta sumar. Samkvæmt Sport Bild var Arsenal með mikinn áhuga á Boateng síðasta sumar og hann er enn í sigti félagsins. Hið sama má segja um erkifjendur Arsenal í Tottenham en Jose Mourinho er sagður fylgjast spenntur með stöðu Boatengs. Boateng þótti standa sig ágætlega á síðustu leiktíð, ekki síst í sumar og hann var í byrjunarliði Bayern í átta leikjum á leið liðsins að Evrópumeistaratitlinum, meðal annars í úrslitaleiknum gegn PSG þar sem hann fór þó meiddur af velli í fyrri hálfleik. Boateng lék í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City tímabilið 2010-2011 en fór þaðan til Bayern og hefur verið þar síðan. Áður lék hann með Herthu Berlin og Hamburg. Boateng á að baki 76 landsleiki fyrir Þýskaland og varð heimsmeistari með liðinu árið 2014, en hefur ekki átt upp á ballborðið hjá Joachim Löw landsliðsþjálfara síðustu misseri. Löw tilkynnti í mars í fyrra að hann hygðist ekki velja Boateng, Mats Hummels eða Thomas Müller í sitt lið framar.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira