Tækni Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. Viðskipti erlent 23.2.2019 03:00 Japanskt geimfar skaut smástirni Smástirnið Ryugu er talið vera um 4,6 milljarða ára gamalt og mun það vera að mestu úr kolefni. Erlent 22.2.2019 11:15 Fyrsta tunglfar Ísraelsmanna farið af stað Auk þes að vera fyrsta geimfarið frá Ísrael til að fara út fyrir sporbraut jarðarinnar er geimfarið smáa einnig það fyrsta sem sent er til tunglsins á vegum einkaaðila. Erlent 22.2.2019 09:06 NASA hefur áhyggjur af þróun geimfara SpaceX og Boeing Útlit er fyrir að frekari tafir gætu orðið á því að Bandaríkin geti sent menn út í geim en það hefur ekki verið gert frá Bandaríkjunum síðan geimskutlurnar voru teknar úr notkun árið 2011. Erlent 21.2.2019 12:21 Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold og nokkrar gerðir af S10 símum sínum. Viðskipti erlent 20.2.2019 23:04 Novator fjárfestir í tísku Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03 Ólíklegt að hluthafar CCP fái bónus Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03 Hefja samstarf um ljósleiðarasæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands. Viðskipti innlent 18.2.2019 08:41 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Leikjavísir 18.2.2019 03:00 Litli jarðfræðingurinn á hjólum söng loks sitt síðasta Vísindamenn og aðdáendur minnast Opportunity-Marsjeppans með hlýhug eftir að tæplega fimmtán ára leiðangri hans lauk formlega í gær. Erlent 14.2.2019 11:38 NASA reynir að varpa ljósi á uppruna alheimsins Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, ætla sér að reyna að varpa ljósi á uppruna alheimsins og kanna hvort grunnblokkir lífs, eins og við þekkjum þær, séu algengar í stjörnuþoku okkar. Erlent 13.2.2019 22:41 Vísindamenn NASA kveðja Opportunity Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hafa tilkynnt að Marsfarið Opportunity er rafmagnslaust og ómögulegt sé að ná sambandið við farið á nýjan leik. Erlent 13.2.2019 19:39 Endalokum Opportunity-leiðangursins líklega lýst yfir í dag Síðustu tilraunir NASA til að ná sambandi við könnunarjeppann langlífa voru gerðar í gær. Stjórnendur NASA hafa boðað til blaðamannafundar um leiðangurinn í dag. Erlent 13.2.2019 14:50 Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 11.2.2019 14:44 Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10 Lúxus að geta valið úr störfum Hæft fólk með góða menntun getur valið úr störfum í tæknigeiranum segir íslenskur tölvunarfræðingur sem ákvað að söðla um og færa sig frá stórfyrirtæki til sprotafyrirtækis. Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf og hlutfall kvenna hefur aukist mikið segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu. Innlent 31.1.2019 18:21 Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. Viðskipti erlent 9.2.2019 03:01 Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19 Nýtt Mars-far fær nafnið Rosalind Franklin Þegar vélmennið Rosalind Franklin lendir á Mars í mars 2021 ef því ætlað að leita að ummerkjum lífs með því að bora allt að tvo metra undir yfirborð Mars. Erlent 7.2.2019 11:39 Skaftahlíð á hvolfi eftir „heimsmet í flutningum“ Allt er á tjá og tundri í Skaftahlíð 24 þessa dagana en í nótt tekur Sýn í notkun nýjan útsendingabúnað fyrir allar sjónvarpsstöðvar á Suðurlandsbraut. Viðskipti innlent 6.2.2019 14:58 Apple Watch sagt hafa bjargað lífi eldri manns í Noregi Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér. Erlent 6.2.2019 14:17 Evrópa að tapa gegn SpaceX Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX. Viðskipti erlent 6.2.2019 11:58 Crossfit kempa gengur til liðs við Völku Leifur Geir Hafsteinsson hefur verið ráðinn í nýtt starf mannauðsstjóra hjá Völku. Hann hefur víðtæka reynslu bæði sem stjórnandi og sérfræðingur í stjórnun og mannauðsstjórnun. Viðskipti innlent 4.2.2019 10:49 Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00 Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Innlent 2.2.2019 08:08 Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02 Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02 Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 03:00 Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18 Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 84 ›
Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. Viðskipti erlent 23.2.2019 03:00
Japanskt geimfar skaut smástirni Smástirnið Ryugu er talið vera um 4,6 milljarða ára gamalt og mun það vera að mestu úr kolefni. Erlent 22.2.2019 11:15
Fyrsta tunglfar Ísraelsmanna farið af stað Auk þes að vera fyrsta geimfarið frá Ísrael til að fara út fyrir sporbraut jarðarinnar er geimfarið smáa einnig það fyrsta sem sent er til tunglsins á vegum einkaaðila. Erlent 22.2.2019 09:06
NASA hefur áhyggjur af þróun geimfara SpaceX og Boeing Útlit er fyrir að frekari tafir gætu orðið á því að Bandaríkin geti sent menn út í geim en það hefur ekki verið gert frá Bandaríkjunum síðan geimskutlurnar voru teknar úr notkun árið 2011. Erlent 21.2.2019 12:21
Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold og nokkrar gerðir af S10 símum sínum. Viðskipti erlent 20.2.2019 23:04
Novator fjárfestir í tísku Novator leiddi 52 milljóna dollara, jafnvirði 6,2 milljarða króna, fjármögnun fyrir tæknifyrirtækið Rebag, sem rekur verslanir þar sem hægt er að kaupa og selja notaðar lúxushandtöskur fyrir konur. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03
Ólíklegt að hluthafar CCP fái bónus Ólíklegt er að seljendur tölvuleikjafyrirtækisins CCP muni fá greiddar árangurstengdar greiðslur við kaup suðurkóreska tölvuleikjaframleiðandsands Pearl Abyss á félaginu. Viðskipti innlent 20.2.2019 03:03
Hefja samstarf um ljósleiðarasæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands. Viðskipti innlent 18.2.2019 08:41
Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Leikjavísir 18.2.2019 03:00
Litli jarðfræðingurinn á hjólum söng loks sitt síðasta Vísindamenn og aðdáendur minnast Opportunity-Marsjeppans með hlýhug eftir að tæplega fimmtán ára leiðangri hans lauk formlega í gær. Erlent 14.2.2019 11:38
NASA reynir að varpa ljósi á uppruna alheimsins Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, ætla sér að reyna að varpa ljósi á uppruna alheimsins og kanna hvort grunnblokkir lífs, eins og við þekkjum þær, séu algengar í stjörnuþoku okkar. Erlent 13.2.2019 22:41
Vísindamenn NASA kveðja Opportunity Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hafa tilkynnt að Marsfarið Opportunity er rafmagnslaust og ómögulegt sé að ná sambandið við farið á nýjan leik. Erlent 13.2.2019 19:39
Endalokum Opportunity-leiðangursins líklega lýst yfir í dag Síðustu tilraunir NASA til að ná sambandi við könnunarjeppann langlífa voru gerðar í gær. Stjórnendur NASA hafa boðað til blaðamannafundar um leiðangurinn í dag. Erlent 13.2.2019 14:50
Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 11.2.2019 14:44
Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10
Lúxus að geta valið úr störfum Hæft fólk með góða menntun getur valið úr störfum í tæknigeiranum segir íslenskur tölvunarfræðingur sem ákvað að söðla um og færa sig frá stórfyrirtæki til sprotafyrirtækis. Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf og hlutfall kvenna hefur aukist mikið segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu. Innlent 31.1.2019 18:21
Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. Viðskipti erlent 9.2.2019 03:01
Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19
Nýtt Mars-far fær nafnið Rosalind Franklin Þegar vélmennið Rosalind Franklin lendir á Mars í mars 2021 ef því ætlað að leita að ummerkjum lífs með því að bora allt að tvo metra undir yfirborð Mars. Erlent 7.2.2019 11:39
Skaftahlíð á hvolfi eftir „heimsmet í flutningum“ Allt er á tjá og tundri í Skaftahlíð 24 þessa dagana en í nótt tekur Sýn í notkun nýjan útsendingabúnað fyrir allar sjónvarpsstöðvar á Suðurlandsbraut. Viðskipti innlent 6.2.2019 14:58
Apple Watch sagt hafa bjargað lífi eldri manns í Noregi Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér. Erlent 6.2.2019 14:17
Evrópa að tapa gegn SpaceX Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX. Viðskipti erlent 6.2.2019 11:58
Crossfit kempa gengur til liðs við Völku Leifur Geir Hafsteinsson hefur verið ráðinn í nýtt starf mannauðsstjóra hjá Völku. Hann hefur víðtæka reynslu bæði sem stjórnandi og sérfræðingur í stjórnun og mannauðsstjórnun. Viðskipti innlent 4.2.2019 10:49
Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00
Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Innlent 2.2.2019 08:08
Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02
Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02
Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 03:00
Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18
Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33